Sameiningin - 01.07.1914, Side 23
135
orðum: "En þér skuluð eigi láta kalla yður rabbi, því að einn er
yðar meistari, en þér allir eruð bræður.”
Urn kraft orða sinna sagði frelsarinn: “Þér eruð þegar hreinir
vegna orSsins, sem eg hefi talað til yðar” JJóh. 15, 3J. Og vér erurn
þeirrar sanrifæringar, aS kristninni sé sífelt þörf á þeim endurlífg-
andi og helgandi áhrifum, sem því er samfara aS ausa kenningunrii
ferskri af lindum guðs orSs. Hugur hennar þarf aS. vera svo sem
gegnsýrSur af orSum og anda Krists. Hver einstaklingur og kristn-
in í heild sinni þarf sífelt aS sækja þangað endurlífgandi kraft.
Því getum vér tekið undir með þeirn, er hvetja til baka til Krists.
í stuttu erindi verður rnaSur að setja sér takmörk. Hefi eg
því hugsað mér í þessu erindi aS draga fram nokkra aðaldrætti úr
vitnisburði Jesú Krists urn sjálfan sig. Er þaS tímabært í sambandi
viS spurninguna gömlu, en þó ávalt nýju: “HvaS virðist yður um
Krist?” í því sambandi hljóta orð Jesú um sjálfan sig að hafa al-
veg einstaklega þýSingu.
VitnisburSur hans um sjálfan sig snertir þrjú tímabil:
I. Tilveru hans á undan holdtekjunni.
II. Lif hans hér á jörSu á holdsvistartíma hans.
III. Áframhald lif.rins eftir dauSa hans.
I. Fortilveran.
Orð Jesú um tilveru sína á undan dvöl sinni á jörSinni eru ekki
mörg, en sérlega eftirtektaverð. Hann biSur föðurinn: “Og nú,
gjör þú mig dýrölegan, faSir, hjá þér með þeirri dýrS, sem eg hafSi
hjá þér áSur en heimurinn var til” JJóh. 17, 5). Um samband sitt
viö föðurinn segir liann: ú hefir elskaS mig áður en heimurinn
var grundvallaður" ('Jóh . 17, 24J. Hátíðlega fullvissar hann mót-
stöðumenn sína: “Sannlega, sannlega segi eg yöur: ÁSur en Abra-
ham varS til, er eg” (]óh. 8, 58J. Vitnisburöi Iians um himneska
hluti er ekki trúað: “Og þó hefir enginn stigiS upp til himins, nema
sá er niSur sté af himni, mannsins sonur, sem er á himni. Hann er
hið lifandi brauð, sem kom niSur af himni” (]oh. 6, 51J. Þegar þeir
hneykslast á orSum hans, segir hann: “Hvað þá, ef þér sæuð manns-
soninn stíga upp þangað, sem hann áður var” fjóh. 6, 62J.
Engan veginn verSur það ónýtt, að í þessum orðum er þaS borið
fram eins ljóst og skýrt og unt er, að sjálfsmeðvitund Jesú Krists
nær til baka til samfélags hans við föðurinn á undan jarSnesku lifi
hans, já, til eilífSar. Og þegar hann biður föðurinn aS gjöra sig
dýrSlegan meS þeirri dýrð, sem hann áöur hafSi, er maður mintur
á lægingarstöðu hans, eöa þaS, hvernig hann takmarkaSi sjálfan sig.
Er þar hreyft viS leyndardómi, sem n. t. gerir enga tilraun til að
feysa úr. Það segir að eins frá því, sem er. — Kenningin um for-
tilveru krists snertir beinlínis eða óbeinlínis tvö atriði, sem mjög hafa
verið á dagskrá undanfarandi. Annaö er: hvort eSliseining hafi
verið milli Jesii og föðursins, eða eining sprottin af siöferöilegum og’