Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 29

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 29
141 mesti leyndardómur meS tilliti til þess, sem annarstaöar er sagt iim soninn. Ætú þaS að stuðla aS því, aS halda viS þeirri heilbrigSu meSvitund hjá kristninni, aS engin skoSun á Jesú getur verið rétt, sem ekki viðurkennir. aS persóna hans er leyndardómur.—En geri mað. ur sér þá hugmynd i ljósi þessarra orSa, aS Jesús hafi veriS vera mitt á milli englanna og guðs, þá verður nraSur fljótt aS uppræta þá hugs- un. Þvi af vörum sjálfs hans hljóma einnig þessi orS: “Mér er gefið alt vald á himni og jörSu, farið og kenniS öllum þjóðum og skiriS þá í nafni föðurs, sonar og heilags anda” JMatt’ 28, 17. 18J. Er hér sonurinn nefndur meS föSurnum og heilögum anda, þannig, aS allar persónurnar virSast jafnar og tilbeiSsluathöfn er beint til þeirra allra jafnt. Nokka flokka af orSum Jesú viljum vér nefna, sem upplýsandi eruí í sambandi viS nafnið guSs sonur. 1. OrS hans í sambandi við kraftaverkin heyra hér mörg til. Hann býSur þeim visnu aS standa upp, þeim blindu aS sjá, illum öndurn aS fara út af þeim djöfulóSu, hafinu aS kyrrast o. s. frv. “Eg vil, vertu hreinn”, “Effata”, “Far þú leiðar þinnar” og “Þegi þú, haf hljótt um þig”, eru dæmi. Engin furSa, aS menn sögðu: Hví- líkur er þessi! Og þetta gerir hann í eigin nafni og gefur lærisvein- unum vald til hins sama. Hvílíkur guSdómlegur myndugleiki! 2. Annar flokkur orða frelsarans, er sýnir svipaSan myndugleik og lýsir meir en mannlegri sjálfsmeðvitund, stendur í sambandi viS það, hvernig hann flutti boSskap sinn. MeS myndugleik frá guði sögðu spámennirnir: “Drottinn segir”. En Jesús setur í þess staS: Bg segi yður, eða “Sanlega, sannlega segi eg yður.” 1 sannleika kendi hannn sem sá, er vald hefir. Aldrei neitt hik eða nein óvissa. Hinn ósýnilegi heimur stendur honum opinn. Mitt í dauðanum get- ur hann fullvissað ræningjann: “1 dag skaltu vera meS mér í paradís.” 3. Áþekk næsta flokki hér á undan eru orð hans, er hann talar til samvizkunnar og krefst algerðrar hlýðni: “Fylg þú mér.” “Sel eigur þínar,” “Lát þá dauðu grafa sína dauðu”, eru dæmi. Krafan er fullkomin hlýðni. Ekkert minna. Hverjum einungis tilheyrir slíkur myndugleiki ? 4. Á nokkrum stööum boðar hánn fyrirgefningu - syndanna. Ljósasta dæmið er, þegar hann sagði til hins limafallssjúka: “Mað- ur, syndir þínar eru þér fyrirgefnar.” fLúk. 5, 21J. Fyrir það er hann sakaður um guðlast, því fræðimennirnir segja með réttu: “Hver getur fyrirgefið syndir, nema guð einn?” Hann mótmælir því ekki, en staðfestir einungis með kraftaverki, að manns-sonurinn hafi vald á jörðu til að fyrirgefa syndir.” Getur nokkrum dulist sá vitn- isburSur, er í þessu felst. 5. Svo viljum vér tilfæra nokkra staði, sem ekki tilheyra nein- um sérstökum flokki. Þegar Pétur gerði hina miklu játning sína: “Þú ert Kristur, sonur hins lifanda guðs,” segir Jesús við hann: “Sæll ert þú, Símon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.