Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 38

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 38
150 :snertir ræðugerð þann tímann, og gefið sig allan, eða nærri a lan, með bjargráðamanninum, við þessum heimsóknum. Einhver kann nú að segja, að óþarfi sé að ráða sérstakan mann til að standa i þessum heimsóknum í söfnuðum vorum og bygðum, það geti heimapresturinn einn gert, það sé nokkur hluti af starfi hans, eða einn þáttur í skylduverki því, sem hann hefir tekið að sér að vinna. í raun og veru er þetta að miklu leyti satt, en þó ekki að öllu- Og reynslan hefir sýnt og sýnir stöðugt, að þetta er sem næst alveg ókleift verk fyrir einn mann, og verður heldur ekki unnið af einum manni svo vel fari. Væri svo ástatt hjá css, að prestar vorir hefðu að þjóna að eins einum smá-söfnuði, eða mest tveimur, eins og svo víða á sér stað meðal annarra þjóðflokka í þessu landi, þá gæti ve. verið um stöðug- ar heimsóknir að ræða af hálfu prestsins. En nú er ekki þessu þannig varið. Flestir prestar vorir hafa svo víðlend svæði og sumir svo örðug yfirferðar og svo mörgum söfnuðum að þjóna, að öll vinnan lendir i að gera algengustu prestsverk: semja ræður, prédika, hjálpa til við sunnudagsskóla, búa börn undir fermingu, vinna auka- verk, sem kalla að í það og það skiftið, o.s.frv. Úr heimsóknum verður þvi sáralítið, eða nærri ekki neitt. Þetta er mín eigin reynsla, og hið sama veit eg að er reynsla sumra bræðra vorra, sem nú eru prestar meðal fólks vors hér vestra. En þetta heimscknarleysi er með öllu óhæfilegt og óþolandi. Vér megum til með- að finna ráð til þess, að hvert íslenzkt heimili verði fyrir stöðugum heimsóknum, þó með nokkuð löngu millibili yrði stundum að vera, heimsóknum, sem færa með sér náðarboðskap Jesú Krists inn i hugi og hjörtu fólks vors. Slíkar heimsóknir eru oss íslendingum enn lítt kunnar. \rér þekkjum varla til hinnar réttu heimsóknar þess er á að boða fagnað- árerindi guðs. Þegar prestar vorir heimsækja sóknarbörn sín eða aðra, þá er sú heimsókn í engu frábugðin heimsókn annarra manna. Presti er boðið inn; hann rabbar við húsráðanda og aðra heimamenn um alla heima og geima. um búskap, pólitík, félgasmál, vegabætur, verzlunarmál, talþræði, járnbrautalagningar, fréttir heiman af Is- landi, kosningar, iðnað og hvað annað, sem heiti hefir milli himins og jarðar, talar um alt nema það, sem helzt ætti um að tala: hjálpræði guðs mönnunum til handa- Svo fær klerkur sitt kaffi ('brennivíns- laust nú orðið) cg svo fer hann. A næsta bæ tekur við alveg það sama, og svo koll af kolli þar til dagurinn er búinn. Prestur kemur heim, eða sezt að einhverstaðar annarsstaðar, meira eða minna veik- ur af kaffidrykkjum og hefir með ferðalagi sínu nálega engu góðu til vegar komið. En þetta er sú eina heimsókn, sem vér íslendingar þekkjum. Þessa heimsókn vill fólk þó hafa, af þvi vér þekkjum ekki annað betra. í stað þessarrar heimsóknar, eða jafnhliða henni, þarf sem fyrst að koma hin rétta prestlega heimsókn, þar sem aðal-erindið er ekki að rabba sér til skemtunar og drekka kaffi, heldur að boða náðarboðskap guðs og brýna fyrir fólki nauðsynina á að gera í Jesú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.