Sameiningin - 01.07.1914, Side 50
162
þetta unga fólk að nytsamri þekkingu, heilbrigðri, kristi-
legri lífsskoðun og djúpri virðingu fyrir hinum þjóðern-
islega arfi vorum, getum vér með góðri samvizku sagt,
að vér höfum unnið gott verk. En einmitt þetta viljum
vér vinna. Þegar þár, íslenzkir foreldrar, eruð að hugsa
um, að senda eittlivað af börnum yðar burt á æðri skóla
í lmust, gangið þá ekki fram hjá því, sem þessi skóli
býður. — Hvað býður hann!
1. Hann býður kenslu í öllum námsgreinum fyrstu
tveggja bekkja í undirbúningsdeild fvrir “College.”
2. Hann býður þess utan tilsögn í ýmsum náms-
greinum, sem þeir geta valið um, er ekki ætla sér að
ganga á “Coilege.”
3. Hann býður öllum nemendum sínum tilsögn í
kristindómi.
4. Hann leggur sérstaka rækt við íslenzk fræði.
5. Hann býður góða kenslu og kristileg áhrif.
Akveðið er, að skólinn verði haldinn í Skjaldborg, á
Burnell stræti í Winnipeg, þennan næsta vetur, eins og
hinn síðastliðna.
Skrifið eftir öllum upplýsingum þessu máli viÖvíkj-
andi til Rúnólfs Marteinssonar, skólastjóra, 493 Lipton
Street, Winnipeg.
UM GUDLEGAN INNBLÁSTR RITNINGARINNAR,
Kafl'i ór bók eftir dr. James Orr, háskólakennara.
1 Glasgow á Skotlandi, nú nýlega látinn. Bókin
heitir: „Revelation and Inspiration." (bls. 181-185.)
pýöingin ei'tir séra Kristinn K. ólafsson.
Eitt hið fyrsta, sem leysa þarf úr, er það, hvort ritn-
ingin sjálf gjörir nokkra kröfu til innblástrs—ritningin
sem heild, eða í einstökum atriðum. Sé svo, Iivers eðlis
er þá krafa sú, og livað á upp-úr lienni að leggja!
Þá er leita skal úrlausnar á þessu, verðr eitt undir
eins auðsætt: Engin krafa til innblástrs.í biblíunni —
jafnvel ekki í 2. Tím. 3, 15-17 — getr álitizt ná til ritning-
arinnar allrar, einsog liún er nú. Þetta af þeirri ein-