Sameiningin - 01.04.1915, Page 1
Mánaðarrit til stuðnings lcirlcju og lcristindómi íslendinga,
gefið út af hvnu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi
RITSTJÓRI: BJÖRN B. JÓNSSON.
XXX. árg. WÍNNIPEG, APRÍL 1915. Nr. 2.
Kirkjuþing 1915.
Hérmeð tilkynnist almenningi í söfnuðum vorum,
<ið 31. ársþing Hins évangeliska lúterska kirkjufélags
tslendinga í Vesturheimi verður, ef Guð lofar, sett í
kirkju Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg, fimtudag,
24. dag Júnímánaðar, 1915, klukkan ellefu fyrir hádegi.
Þingið hefst með opinherri guðsþjónustu og altaris-
göngu, sem öllum kirkjuþingsmönnum er œtlað að taka
þótt í og þeim óðrum öllum, er þess æskja.
Auk presta og embættismanna kirkjufélagsins eiga
sæti á þinginu, samkvæmt grundvallar-lögum félagsins,
erindrekar allra safnaða, sem í félaginu standa, einn
fyrir hverja 100 fermda meðlimi og þar fyrir innan'; en
fleiri en fjóra erindreka má enginn sófnuður hafa á
þingi. Verður hver erindreki að leggja fram skriflegt
vottorð frá embœttismönnum safnaðar síns um það, að
hann tilheyri söfnuðinum og hafi kosinn verið á lögmælt-
an liátt til að mæta á þinginu fyrir hönd safnaðarins.
Winnipeg, Manitoba, 28. Apríl 1915
B.JÖIÍN B. JÓXSSOX.
forseti kirkjufélagsins.
Upprisan.
Eftir séra Hjört J. Beó.
Dýrðlegasti dagur ársins, — páskadagurinn—, er
ný-liðinn, minningardagur þess markverðasta atburðar,
er skeð liefir. Jólanóttin er ekki eins dýrðieg og páska-