Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1915, Side 22

Sameiningin - 01.04.1915, Side 22
54 og innan skamms fer blessuö sólin aftur a5 lýsa og verma. Nema aS þetta stríð sé eitt táknið, sem á aö sjást rétt á undan seinni komu Krists og heimsendi, þá vafalaust byrjar, eftir aS reykur styrjaldarinnar er horfinn, nýtt tímabil í mannkynssögunni—trúar og friSar tímabil. StríSiS er nú þegar fariS aS kenna fólki aS biSja. Kirkjurnar fyllast allstaSar í Evrópu, og heitar og einlægar bænir eru fluttar. Menn og konur, sem ekki hafa sézt í GuSs húsi í fleiri ár, koma nú í stór-þyrpingum. Mikil trúarvakning virSist vera aS koma um allan heim. Vér getum ekki lyft blæjunni, sem hylur framtíSina. ÞaS er ekki fyrir oss, aS vita tíS og tíma, sem GuS hefir sett í sitt vald. En v'ér getum samt veriS öruggir um hiS ókomna, ef vér göngum Kristi algerlega á hönd. GuS gefi, aS þetta hörmungar tímabil verSi til þess, aS vér finnum betur heldur en nokkru sinni áSur GuSs náS og GuSs kraft í Jesú Kristi. Og þá má segja meS sanni,. aS GuS hafi snúiS illu til góSs, og stríSiS, ægilegt þó þaS sé, óbeinlinis hefji mannkyniS upp á hærra stig trúar, siSferSis og mennniugar. Gamalmenna-heimi lið. Svo sem til stóS, var fariS aS taka á móti gamalmennum til heimilisvistar um miSbik síðasta mánaSar. Sex gamalmenni hafa þegar leitaS athvarfs á heimilinu. HeimiliS er fyrst um sinn í eink- ar notalegu húsi, leigðu, aS nr. 854 Winnipeg Ave. í Winnipeg. Fer þar ágætlega vel um gamalmennin, enda una þau hag sínurn þar hiS bezta. Mjög margt fólk hefir heimsótt gamalmennin og hafa allir, sem komið hafa til þeirra, tekið eftir, hversu glöS og ánægS þau eru. Mörgum hefir hlýnaS um hjartarætur viS að koma á gamalmennaheimiliS og eru vist margir þakklátir fyrir það, að mannúðarstarf þetta er á þennan rekspöl komið. Hér fara á eftir BráSabyrgðar-rcglur fyrir Gamalmennaheimilið. 1. gr,—Heimilið annast forstöðukona aS öllu leyti, undir umsjón kirkjufélags-nefndarinnar. 2. gr.—ForstöSukonan skal samvizkusamlega fara eftir heimilis- reglunum og krefjast þess, aS alt vistfólkið hlýði þeim. MeS stað- festu, góSsemi, sannsýni og nærgætni sjái hún um, aS vel fari um þaS og því líði notalega. Hinsvegar verður vistfólkiS aS sinu leyti aS stuðla til þess, að heimilislífiS geti veriS gott, með því aS veita vfirmönnum sínum og hvert öðru skykluga virðing, koma ávalt fram sómasamlega, meS kurteisi og þolinmæði. 3. gr.—Enginn getur komist inn-á heimiliS til vistar, sem yngri er en 60 ára, þó fyrst í staS ekki lengur en um 6 mánaSa tíma; en

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.