Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1916, Síða 29

Sameiningin - 01.10.1916, Síða 29
251 KIRKJULEGAR FRÉTTIR. Deild þessa annast séra Kristinn K. ólafsson. I New York borg eru ein miljón og tvö hundruö og fimtíu þús- und GySingar. í samkunduhúsum þeirra telst aö rúmist um sextíu þúsund manns. Sýnir þetta, aö stór hluti þeirra hlýtur aö leggja fremur litla rækt viö trú sína. Enda er því haldiö fram, aö trúleysi algert sé mjög aö útbreiöast meðal Gyöinga. Á þingi biskupakirkjunnar hér í landi, sem nýlega var haldiö, var samþykt tillaga þess efnis, aö banna prestum þess kirkjuflokks að gifta aöskildar fdivorcedj persónur. Forseti Bandaríkjanna, Woodrow Wilson, hefir skorað á þjóö sína að koma til hjálpar Ajrmeníumönnum og Sýrlendingum. Dag- arnir, sem sérstaklega eru tilteknir til þess líknarstarfs, eru 21. og 22. Október. Sunnudaginn þann 22. veröa samskot tekin í kirkjum um alt land í þessu augnamiði. Stjórn Tyrkja hefir alveg nýlega tilkynt, að líknarstarf á meöal þessa fólks yrði leyft. Sú lengsta bænarskrá, að sögn, sem nokkurn tíma hefir verið lögð fyrir brezka þingið, var nýlega send frá Ulster héraði á fr- landi, þess efnis, að biðja, að þingið samþykti algert vínbann fyrir England, Skotland og írland, sem að minsta kosti stæði þangað til sex mánuðum eftir að friður kemst á. Bænarskráin var tv'ær og hálfa milu á lengd og á henni voru 116 þúsund nöfn. Sú tillaga hefir komið fram í hérlendum blöðum lúterskum, að einstaklingar kirkjunnar héldu upp á feraldar minningarár siðbótar- innar með því að lesa á því ári ritninguna alla. Til þess þyrfti að lesa þrjá kapítula á hverjum virkum degi og fimim kapítula á hverj- um sunnudegi. Ungmennafélög kirkjudeildanna norsku, sem eru nú að renna sáman í eitt, eru líka að gera byrjun til þess að þau einnig sam- einist. Minni hlutinn í Norsku sýnódunni, sem andvígur var samein- ing þess kirkjufélags v'ið hin krkjufélögin norsku, er nú tekinn að gefa út blað, er hann nefnir Retledning og Forsvar. Blaðið rétt- lætir og ver gerðir minnihlutans, eins og nafnið ber með sér. Ekki er líklegt að áhrif þess verði mikil, svo eindreginn er sameiningarand- inn orðinn meðal kirkjulýðsins.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.