Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.10.1916, Qupperneq 22

Sameiningin - 01.10.1916, Qupperneq 22
244 fellur stirSnuð eik, út um völl og víkur væla stráin bleik. óvæg hríðin eljar, öskur stormsins hvín— nú er hætt til heljar hnígi lífsblóm mín. Brautin fyllist fönnum, færið þyngist ótt, engum menskum mönnum mér finst líft í nótt. Eg hef vilst af vegi, veit ei hvert eg fer; ekkert Ijós eg eygi, enginn til mín sér.— Úti’ á eyðihjarni ef í nótt eg dey, faðir gæzkugjarni, gleym mér dauðum ei. I heimahögum. pýðing hr. St. Guttormssonar á hinni víðfrægu ritgerð Thomas Carlyles um Lúter, sem nú birtist í Sameining- unni, verður óefað af mörgum lesin með ánægju. Sá þátt- ur hinnar merkilegu bókar enska ritsnillingsins, hefir lengi skipað bekk með því, sem ágætast er talið í enskum bók- mentum. ------O----- Söfnuðir kirkjufélags vors eru beðnir að gleyma ekki samskotum til heimatrúboðs-þarfa kirkjufélagsins í sam- bandi við minning siðbótarinnar nú um mánaðamótin. pað starf þarfnast fjárframlaga frá öllum söfnuðunum og vonandi verða þau svo rífleg, að ekki þurfi starfið að líða fyrir fjárþurð. —-----O----- Tveir fslendingar eru við guðfræðanám í vetur, þeir er búist er við að gerist kennimenn innan kirkjufélags vors. Hr. Halldór Jónsson heldur námi sínu áfram við prestaskól- ann í Chicago, og lýkur þar námi næsta vor. Hinn maður- inn er hr. Adam porgrímsson, áður kennari og blaðstjóri á íslandi. Hann er byrjaður á guðfræðanámi við presta- skóla Pacific-sýnódunnar lútersku í Seattle og hefir í hyggju að gerast prestur innan kirkjufélags vors. i

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.