Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1909, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.08.1909, Blaðsíða 11
171 Og liversu mikill lærdómr felst í sögunni um þetta síðasta dœgr, sem lærisveinaruir þrír reyndu að eyða án tilJits til liinnar liimnesku köllunar sinnar. Þar eru sýnd endaloldn og árangrinn af lífi þínu, eða lífi mínu, ef við viljum ekki verja því lífi í stöðugri fylgd við frelsarann. Lærisveinarnir liöfðu liafzt við nætrlangt fitá fiskimiðum, og ekliert aflað. Þeir voru lrættir, voru að þvo netin, liöfðu gefizt algjörlega upp. Þannig end- ar líf hvers manns, nema hann aðliyllist Jesúm og fyJgi Jionum. Það endar í niðdimmri nótt, og að lolíum finnr liann engan árangr. Það endar í svartnætti lasta, eða Jífsleiðinda, eða mannfyrirlitningar, eða hirðuleysis, eða óvissu, eða örvæntingar. Og Jivern gróða finnr siík sál að lolvum? Engan. Eg þarf ekki að minnast á það mannslíf, sem varið er til svörtustu lasta, sem vér þekkj- um. Vér vitum, að árangrinn af siíku Jífi er verri en enginn. Jjítum JieJdr á þau æfistörf, sem göfugust eru talin á Jieimsins Jiátt. Tökum tiJ dœmis þá menn, sem varið hafa lífi sínu í þjónustu spekinnar og vísindanna, menn eins og vitringana ensku, þá Darwin og Herbert Spencer. Darwin játaði það í eili, að sáiariíf sitt væri orðið lirjóstugt og eyðiiegt. Lindir tilfinninganna voru þornaðar upp. Ilann gat sagt eins og skáidið: „Nú fær ei jafnvei fegrð neitt á freðna, kaida Jijartað mitt.“ Slíynsemin ein var eftir. Og lýsing Herherts Spencer á síðustu árum hans er sama átakaniega sagan urn and- lega auðn. Elvkert yndi eftir í lífinu. Sjálfar gáfurn- ar voru orðnar lijá þessum mönnum að steindauðri, reglubundinni vél. Svo getr aidrei farið fyrir sann- kristnum manni. Sól hans verðr harnsieg og gljúp tii æfiloka, ef Iiann missir ekki sjónar á drottni sínum og frelsara. Hver voru atvikin, sem leiddu til þess, að lærisvein- ar þessir urðu staðfastir í liinni himnesku köllun sinni? FreJsarinn vitjaði þeirra. Það var byrjunin. Hann sté út á skip Pétrs og kenndi þaðan mannfjöldanum. Svo er ætíð. Hann kemr tii vor, en vér ekki til Iians. Hann stendr við hurðina, og drepr á dyr. Og Iiverjum

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.