Sameiningin - 01.08.1909, Qupperneq 23
i83
átti á málfrelsi, aS tala svo oft sem hann óskaði. — Biskup lof-
að: því, að innblástr ritningarinnar skyldi koma til umrœSui á
næstu prestastefnu, og væntanlega verðr hann þá svo sanngjarn
aö fá tvo menn, sinn úr hvorum flokk, til aö flytja fyrirlestra
um það mál.
Prestastefnan lýsti vilja sínum í ýmsum málum öðrum, og
má þar nefna til dœmis: Hún óskaði, aS guðfrœðingaefni lærSi
grísku síSasta áriS í læxSa skólanum; aS prestaefni fengi utan-
fararstyrk aS afloknu námi; aS handbókin yrSi prentuö á þessu
ári; aS hugvekjusöfnuninni yrSi hraSaS; aö þeir séra Gísli
Skúlason, séra Kristinn Daníelsson og séra SigurSr Sívertsen
söfmuSu sálmum til viSbótar viS sálmabókina, aS prestar hlynnti
að aSflutningsbannimu og kvenfrelsismálinu, aS næsta presta-
stefna yrSi á Hólum í Plja-ltadal — jafnframt því sem vígslu-
biskupinn nyrSra verSr vígSr — o. s. frv.
í fundarlok var haldin guSsþjónusta í Þingvallakirkju um
hádegi á sunmud. 5. Júlí; séra Valdemar Briem prédikaSi þá,
cn flestir prestanna voru til altaris.
S. Á. Gíslason.
FRÁ BRŒÐRUNUM Á ÍSLANDI.
íslands biskupsdœmi — Reykjavík 17. Júlí 1909.
Herra forseti
hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestrheimi.
Kæri vin og bróSir!
Þegar eg fyrra hluta dags 1. þ. m. var aS fara á staS til
Þmgvalla á prestastefnuna þar, barst mér í hendr símskeyti
ySar frá síSasthöldnu kirkjuþingi meS árnaSaróskum til presta-
stefniu; vorrar á Þingvelli.
Eg flutti kveSju þessa á hinum fyrsta fundi prestastefn-
unnar, og var henni tekiS meS innilegri gleSi og þakkarhug
fy.rir aS þér minntuzt vor svo hlýlega, og á síSasta fundi presta-
stefnunnar var í einu hljóSi samin og samþykkt svo hljóSandi
tiliaga:
Prestastefnan á Þing^xelli 1909 þakkar sem bezt árn-
aöaróskina frá síðasthöldnu kirkjuþingi Vestr-íslendinga,
o<r sendir iöndum sínum og trúarbrœðrum vestan hafs
bróðurkveðju og blessunaróskir.
Þessa kveSju bið eg ySr, herra forseti! aS flytja kirkjufé-