Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1909, Side 29

Sameiningin - 01.08.1909, Side 29
189 ** haföi á hann, haföi komumaðr farið burt af samfundi þeim ® særSr í hjartastaS, þar sem hann var viSkvæmastr fyrir, en jafnframt fann hann sem mest til sjálfs sín út af því, af hverju bergi hann var brotinn. En móSir hans, sem tók sér svo nærri allt, er snerti hann, sá þetta, og þar sem hún vissi ekki, hvernig sálarþrá hans kynni aS snúast, fylltist hún allt í einu gySinglegum ótta. Hvernig fœri, ef þetta yrSi nú til þess aS lokka hann burt frá feSratrúnni ? 1 huga hennar var sú afleiSing hræSilegri en allt annaS, sem fyrir gæti komiS. Hún sá aS eins eitt ráS til aS afstýra því, og hún setti sér fyrir aS koma því til leiSar; beitti hún til þess allri orku, sem henni var meSfcedd, en ást sú, sem hún hafSi á honum, jók henni stórum máttinn, og þaS svo mjög, aS rœSa hennar varS eins og þar talaSi sterkr karlmaSr, og annaS veifið glóSi hún af skáldlegri andagift. „Aldrei hefir nein sú þjóS veriS til“ — meS þessum orSum hóf hún mál sitt —, „aS ekki teldi hún sig aS minnsta kosti jafningja hverrar þjóSar annarrar, og í rauninni engin þjóS, sonr minn! sem ekki hafi þaS fyrir satt, aS hún sé öllum þjóSum öSrum fremri. Þá er Róm- verjar líta niSr á ísraelsmenn, og hæSast aS þeim, þá endr- taka þeir aS eins óvit þaS, er Egyptar, Assyríumenn og Makedónar hafa gjört sig seka í; og þar sem meS því at- hœfi er veriS aS hæSa guS, þá er auSvitaS, aS afleiSingin af því verSr hin sama.“ Hún varS nú styrkari í röddinni. „Ekkert lögmál er til, þaS er hafa megi fyrir mæli- kvarSa til aS meta eftir, hver þjóSin er fremst, og er þá auSsætt, hve heimskulegt þaS er af hverjum sem er aS telja sína þjóS mesta, og hve hégómlegt þaS er aS deila um annaS eins. ÞjóSirnar rísa upp, renna skeiS sitt og deyja annaShvort af sjálfum sér eSa af völdum annarra þjóSa, sem taka viS yfirráSunum af þeim, er áSr voru, koma í þeirra staS og rita ný nöfn á minnisvarSa þeirra. Svona er mannkynssagan. Ef eg væri til þess kvödd aS tákna guS og manninn á allra einfaldasta líkingarmáli, þá myndi eg draga beina línu og hring; og um línuna myndi eg segja: ‘Þetta er guS, því aS hann einn fœrir sig ætíS beint áfram’, og um hringinn: ‘Þetta er maSrinn — svona er framför hans’. Ekki lít eg svo á, aS enginn sé munr þjóSanna á lífsferli þeirra; engar tvær þjóSir eru eins. En munrinn er ekki eins og sumir segja fólginn í því, hve stór hringr sá er, sem þær láta eftir sig á braut sinni, eSa hve stórt rúm á jörS'nni þær ná út yfir, heldr í því, á hverju sviSi þær berast fyrir á för sinni, því aS þær, sem guSi eru næstar, rísa hæst. „Ef hér væri staSar numiS, sonr minn! þá væri hætt n

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.