Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1909, Qupperneq 21

Sameiningin - 01.08.1909, Qupperneq 21
henni í aSra átt. — Ramnar bjuggust sumir viö, aS prestastefn- an myndi eiga aö hlynna aö ‘nýju’ guSfrœSinni; en allt er betra en gamla mókiö, og því fóru menn vonglaSir til Þingvalla I. Júlí. Stefnan var þá einnig betr sókt en synodm að undanförnu. Lengst aS voru þeir séra Sigurör Sívertsen, austan úi Vopna- firöi; séra Björn Jónsson, frá Miklabœ í SkagafirSi; séra Eyj- ólfr Kolbeins, norSan úr MiSfiröi; séra BöSvar Bjarnason, vestan úr ArnarfirSi; séra Magnús Þorsteinsson, úr Patreks- firSi; séra Magnús Bjarnason, frá Prestsbakka á SíSu, og séra Ásgeir Ásgcirsson, vestan úr Hvammi í Dölum. Hinir voru úr nærsýslunum, en alls sóktu fundinn 32 prestar; auk þess fengu þeir guSfrœSingarnir Sigrbjörn Á. Gíslason og Þorsteinn Briem málfrelsi á fundinum. Stefnan hófst föstudaginn 3. Júlí meS guSsþjónuHugjörS í Þingvallakirkju; prédikaSi biskup og lagSi út af Jóh. 17,20—23. SíSan gengu menn til Miklaskála, sem reistr var viS konungs- komuna. Biskup setti f.undinn og flutti kveSjur frá Hallgrími biskup Sveinssyni, kirkjuþingi Vestr-íslendinga o. fl., og þá hófust íyrirlestrar og umrœSur, sem stóSu hvíldarlítiS þangaS til á sunnudagsmorgun kl. 10. Menn vörSu eins litlum tíma og un'nt var til svefns og máltíSa, og margir óskuSu, aS fiundrinn hefSi veriS hálfu lengri, en aS umrœSurnar hefSi orSiS fyllri og einkum þó meiri tími til aS kynnast utan funda. Fyrirlestrar fluttir; séra SigurSr Sívertsen: um kirkjuþing; séra Jón Helgason: prestar og játningarriHJ; séra BöSvar Bjarnason; um aSskilnaS ríkis og kirkju; séra Gísli Skúlason: um undirbúning prestaefna; séra Magnús Helgason; kristindómsfrœSsla ungmenna; séra Ha,raldr Nielsson: kvöldmáltíSin; kand. Sigrbjörn Á. Gíslason: um sálgæzlu. Þessir fyrirlestrar munu flestir verSa prentaSir og verSa þá sjálfsagt umrœSur um þá seinna í blöSiunum, enda snerta þeir þau málefni, sem nokkur hluti þjóSarinnar aS minnsta kosti er farinn aS sjá aS ástœSulatost er aS láta prestana eina rœSa. Á prestastefnunni urSu mestar umrœSur um fyrirkomulag kirkjunnar og kenningarfrelsiS. Meiri hluti prestanna kaus *) kom í staSinn fyrir ,,játningarhaft og kenningarfrelsi“, sem sumum þótti all-hlutdrœgt heiti.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.