Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1909, Qupperneq 24

Sameiningin - 01.08.1909, Qupperneq 24
184 lagi landa vorra vestra frá oss starfsmönnum Krists kirkju heima á ættjöröinni fornu. BróSurlegast Þórh. Bjarnarson. ÁRAMÓT fyrir 1909 eru út komin í þessum mámuöi (hg.) miöjum, álíka stór og að undanförnu og með samskonar gjörö. Ritstjóri séra Björn B. Jónsson og ráösmaör hr. Jón J. Vopni eins og áör. Prentuð að „Lögbergi" hér í bœ. Þar geta menn fengið fullkomnar fréttir frá síðasta kirkjuþingi — merk- asta þingi í sinni röð, sem nokkuxn tíma hefir háð verið i sögu íslenzkrar kristni. Efnið er þetta: 1. „Trúarlegt víösýni“ — þingsetningar- prédikan séra Björns B. Jónssonar; 2. Apologia pro vita sua eöa ,,Sjálfsvörn“—fyrirlestr sá, er séra Jón Bjarnason flutti á kixkjuþinginu; 3. „Gildi heilagrar ritningar"—erindi það, sem séra Kristinn K. Ólafsson hóf með trúmálsumrœðux á þingú; 4. „Hættan mesta“—fyrirlestr séra N. Steingríms Þorláksson- ar; 5. Gjörðabók þingsins — með ársskýrslu forseta og mörg- um öðrum skjölum. ,,Áramót“ kosta nú — samkvæmt ályktan kirkjuþingsins — að eins 25 ct., og ætti því vissulega að fá mikla útbreiðslu. Fást hjá ráðsmanni og öllum þorra þeirra, er á kirkjuþingi sátu, o. fl. Látins er nú að geta Gtsla Ólafsonar, sem frá 1889 og þar til fyrir tveim árum rúmum var vel þekktr kaupmaðr í Winni- peg. Andaöist hann í húsi sínu hér i bœ 8. Ágúst án nokkurrar undangenginnar banalegu, rúmlega 54 ára að aldri. Þingey- ingr að upruna, fœddr 1. Júni 1855 C1 Landamótsseli í Ljósa- vatnsskarði; foreldrar hans Ólafr Ólafsson og Rannveig Svein- bjarnard.J. Kom til Vestrheims 1886; hafði áðr, á íslandi, lagt stund á búfrœöi og um hríð í því skyni dvalið í Skotlandi. Af Islendingum, sem hér í landi hafa rekið verzlun, var hann vafa- laust einhver hinn fremsti, frábær að dugnaöi og útsjónarsemi, og að öðru leyti miklum mannkostum búinn, kurteis í fram- komu og höfðingi í lund. Fyrsta lúterska söfnuði heyrði hann til, og studdi hann söfnuð sinn vel, meðal annars með kirkju- rcekni sinni. Einna bezt allra fullorðinna karlmanna sókti hann sunnudagsskólann í söfnuði sínum eftir að þar um síðustu ára- mót hófst deild fyrir fólk á þeim aldri. — Gísli heitinn lætr eftir sig ekkju — Elínu Jónsdóttur — og stálpaða dóttur þeirra.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.