Sameiningin - 01.08.1909, Blaðsíða 27
i8 7
® er Babylonarkonungr tók Jerúsalem og lagöi MusteriS í ^
rústir meS öllum hinum dýrmætu fjársjóðum þess; en þá
gætir þú, þínum málstaö til varnar, borið þaö fram, sem
Zerúbabel af heilagri þjóörcekni gjörði, og hins vegar á þaö
minnt gegn málstaS hans, aS ættartölur Rómverja hætta
meS öllu aS vera svo, aS á þeim sé nokkurt mark takanda,
ef lengra eru raktar en til þess tíma, er hinir lítt siSuðu
vestanmenn hertóku Rómaborg og lágu þar á rústarstöSv-
unum sex mánuSi í tjöldum sínum. Hafi stjórnin látiS
fcera ættarskrár í letr, hvaS mun þá hafa af þeim orðið á
þeirri voSalegu tið ? Nei, nei; ættartöluskrár vorar eru
áreiSanlegar, og meS því að gæta aS því, sem þar stendr,
allt aftr aS herleiSing, og þaSan frá til þess tíma, er
fyrra MusteriS var reist, og þaSan frá til burtfararinnar úr
Egyptalandi, höfum vér óyggjandi sönnun fyrir því, aS þú
ert í beinan legg kominn af Húr þeim, er Jósúa hafSi aS
félagsbróöur. AS því er þaS snertir, hve gömul ættin er,
þá vantar sannarlega ekkert á frægöina. Ef þú skyldir
hirSa um aS rekja ættina lengra, þá gætir þú tekiS Móses-
bœkr og leitaS í þeirri fjórSu, athugaS sjötíu og tvo ættliSi
frá Adam, og mun forfaöir ættleggs þíns verSa fyrir þér.“
Um hríS var þögn í herberginu á húsþakinu.
„HafSu þökk, móöir mín kær!“ — mælti Júda næst og
tók báSar hendr hennar fast í sínar. „Eg þakka þér af
öllu hjarta. Rétt gjörSi eg í því aS láta þetta ekki boriS
undir hinn göfuga skólastjóra; hann hefSi ekki getaS veitt
mér betri úrlausn en þú hefir gjört. Hins vegar þarf þó
meira en tímalengdina eina til þess aS tryggja einhverri
ætt verulega frægS, eSa er ekki svo?“
„Þú ert víst ekki aS gleyma því, sem mestu varSar.
Ættgöfgi vor stySst ekki eingöngu viS þaS, hve langt aftr
á aldir vér getum rakiS ætt vora, heldr viS þaS fremr öllu
öðru, aS drottinn hefir tekiS hana fram yfir allt fólk
annaö.“
„Þú ert aS tala um þjóSina, móSir mín! en eg á viS
ættina — vora ætt. HvaS hafa þeir afrekaS á tímanum,
sem liSinn er síöan Abraham faSir vor var uppi? HvaS
hafa þeir gjört? Hver eru stórvirki þeirra, þau er lyfti
þeim upp yfir samtíöarfólkiS ?“
Nú kom hik á hana, því henni rann í hug, aS hún
kynni ef til vill aS hafa misskiliö hann. Gat veriö, aö
hann hefSi leitaö hjá henni úrlausnar á bví, er hann bar
upp viS hana, fremr í öSru skyni en því aö fá særöri hé-
gómagirni sinni fullnœgt. CEskan er eins og litaS skurn,
sem í sér hefir fólginn dularfullan og dásamlegan manns-
® andann, sívaxanda og til þess búinn á sínum tíma aö birta ^