Sameiningin - 01.08.1909, Side 32
192
® þjóSa; veldr því sjálfsálit þeirra, sem í því tilliti lætr þá ®
ósnortna af öllu slíku fyrir utan þá og er eins og skjöldr
brjóstinu til varnar. Ó þá harðbrjóstuðu ræningja! JörS-
in skelfr undan traSki þeirra eins og þreskistöS þústum
lamin. Eins og allt fólk annaö erum vér hnignir í duftiS
— eg tgk mér nærri aS segja þetta í þín eyru, sonr minn!
Þeir hafa hald á hæstu og helgustu stööum vorum, og eng-
inn fær þar séS fyrir endann; en þaS veit eg, aS þó aS þeir
fari meS Júdeu eins og fariS er meS möndlu, er hún er
marin meS hamri, og þó aS þeir gleypi Jerúsalem, sem er
viSsmjör Júdeu og sœtle'kr, þá mun þó dýrS ísraelsmanna
framvegis eins og áSr verSa ljósiS á himnum uppi, sem
enginn nær til; þvi aS saga þeirra er saga guSs, sem reit
meS þeirra höndum, talaSi meS þeirra tungu, og var sjálfr
í öllu góSu, sem þeir gjörSu, jafnvel hinu minnsta, — hans,
sem bjó hjá þeim, gaf þeim lögmáliS frá Sínaí, var leiS-
toginn þeirra í eySimörkinni, herforinginn þeirra á ófriSar-
tíSum og konungrinn þeirra eSa sá, er öll stjórn þeirra var
undir komin; — hvaS eftir annaS kippti hann aftr blæjunni
fyrir tjaldskálanum, sem er dvalarstaSr hans, og hefir svo
mikla birtu, aS mannlegt auga þolir meS engu móti þangaS
aS líta; og eins og maSr talar viS menn sýndi hann þeim,
hvaS rétt væri, hvar gæfuvegrinn lægi og hvernig þeir ætti
aS lifa, veitti þeim fyrirheit, sem bundu styrk almættis hans
viS eiSfesta sáttmála, órjúfanlega allt til eiIífSar. Er þaS
hugsanlegt, sonr minn! aS þaS fólk, sem Jehóva dvaldi
þannig hjá og var svo cegilega handgenginn, hafi ekkert frá
honum? — aS hinir hverndagslegu mannlegu eimnleikar
þess hafi ekki í lífi þess og athöfnum aS einhverju leyti
runniS saman viS eiginleika guSdómsins og fengiS af þeim
á sig sérstaklegan blæ? — aS ekki hafi fest sig í hugviti
þess eitthvaS dálítiS af anda guSs, enda þótt langar tíSir
hafi svo liSiS, aS ekkert á viS hin fornu undr hafi í sögu
þess komiS fyrir?“
Stundarkorn leiS svo, aS ekkert hljóS heyrSist í her-
berginu annaS en marriS í veifunni.
„AS því leyti“ — sagSi hún næst — „sem íþróttin er
innibundin i myndasmíSi og málverkum er þaS satt, aS
Israel hefir enga íþróttamenn eignazt."
„SAMEININGIN“ kemr út mánaSarlega. Hvert númer tvær
arkir heilar. VerS einn dollar um áriS. Skrifstofa 118 Emily St„
Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirSir og ráSsmaSr
,Sam.“—Addr.; Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.