Sameiningin - 01.08.1909, Side 22
182
helzt sjálfstœða þjóðkirkju með kirkjuþingfi, en var „algjört
mótfallinn aðskilnaði ríkis og kirkju“, en væri hann óhjákvæmi,-
legr, þá fóru menn fram á:
1) Að skilnaðrinn sé borinn undir atkvæði alira gjaldenda
til prests og kirkjiu og fái aS minnsta kosti þrjá fimmtu hluta
atkvæSa;
2) AS máliS sé undirbúiS af kirkjuþingi;
3J AS eignum kirkjunnar sé variS til styrktar kristnum
trúarfélögum í landinu eftir ákveSinni tiltölu.
Fjórir eSa fimm prestar voru alveg meS fríkirkju, og
nokkrir aSrir kváSust vera hlynntir hugmyndinni, en kusu þó
fremr frjálsa þjóSkirkjiu, — væri hún fáanleg hjá þingi og
stjórn.
ViSvíkjandi uppsagnarvaldi safnaSa var samþykkt:
„Prestastefnan telr nauSsynlegt, að biskup beitist fyrir því, aS
fá prest leystan frá embætti, þar sem þorri safnaSarins af rétt-
mætum ástœSum vill losna viS hann og ítrekaSar tilraunif til aS
bceta samkomulagiS hafa reynzt árangrslausar."
ASal-þrætuepliS var kenningarfrelsi presta. Séra Jón
Helgason hélt því fram, aS réttast væri aS afnema prestaheitiS
og láta ncegja, aS prestamir kenndi samkvæmt guSs orSi eftir
beztu samvizku, og hinir forgöngumenn ‘nýjiu’ guSfrœSinnar
tóku undir þaS meS honum. ViS umrœSurnar var þó bent á, aS
meS því móti kipptum vér fótum undan oss sem sérstök kirkju-
deild, og opnuSum allar dyr fyrir óteljandi sérkreddium, svo
framarlega sem þetta ,,kenningarfrelsi“ ætti aS vera fyrir fleiri
en ‘nýju’ guSfrœSingana og frændr þeirra, Únítara. — Nokkrir
viklu fara meSalveg og láta prestana lofa því aS kenna „sam-
kvæmt guSs orSi á lúterskum grundvelli"; en prestaskólamönn-
unum (]. H cg H. Nj bótti þaS iafnvel of mikiS „játningar-
haft“. — Séra Eiríkr Briem var ekki á fundinum. — Annars
virtist meiri hluti fnmdarmanna ýmist hallast aS eSa lúta lær-
dómi og skoSunum prestaskólakennaranna, enda fengu prest-
arnir og aS heyra þaS, aS þá myndi bresta þekking til aS ve-
fengja „vísindi" ‘nýju’ guSfrœSinnar. — Og líklega til aS bœta
úr því samþykkti fundrinn, aS rétt væri aS stofna vísindalegt
námsskeiS fyrir presta, sem allra fyrst. — Þórhallr biskup tók
lítinn þátt i umrœSunum, en átti þó sinn þátt i því, aS flestar
tillögur fiundarins voru mjög gætilega orSaSar, og enda þótt
auSheyrt væri, hvorum megin hann var, þar sem gömlu og nýju
stefnunni lenti saman, var hann þó mjög lipr og óhlutdrœgr
fundarstjóri og leyfSi t. d. undirrituSum, sem enga heimting