Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 2
370 lega máttvana umleitanirnar mannlega í dyggða-áttina voru á þeirri tíð hér í lieimi, og hinsvegar það, Ixve voða- Jega mikið þá var til af inannvonzku, hve tröllauknir menn geta verið í viðleitni sinni í þá áttina. Þetta sást glöggt þá, og það sést enn, og það mun sjást um tíma og eilífð. En ekki það ;xð eins, live vanmáttugr heimrinn var þá til góðs og hve mikill máttr lians þá til ills, heldr og það, að samkvæmt eðli sínu er liann ■iofiniega svo, liefir verið svo á öllum tímum og verðr svo -ætíð framvegis, að svo miklu ieyti sem ekki hefir komið eða kemr beinlínis yfirnáttiírleg iijáþ) frá guði, guðleg frelsan, til sögunnar. Vitanlega kemr nú í og með píslarsögu Jesú ekki að eins til greina liið mikla hryggðarefni mannkynsins, syndin, heldr einnig faghaðarefni, jafnvel óþrotlegt og eilíft fagnaðarefni, með öllu óviðjafnunlegt fagnaðar- efni. Því að af frjálsum og fúsum kærleiksvilja lét Jesús kvelja sig og deyða til þess að afplána mannkyns- syndina — brúa með fórnargjörð þeirri yfir djúpið milli mannanna syndfallinna og heilags guðs á himnum —- koma ínönnum í sátt við guð — friðþægja föðurinn himneska andspænis börnum hans ranglátum hér á jörðu — fullnœgja ákvatðum hegnanda réttlætis guðs í synd- ugra mannii st<ið. Þetta er endrlausnin fyrir Jesúin Krist, fagnaðarefnið mesta, sem til gat verið fyrir mennina, eða getr nokkurn tíma til vei ið. En einnig er á píslarsögu fJesií er litið frá því sjónarmiði, verðr hún -alveg frábært hryggðarefni. Því að þar er þess að minnast, hve óuinrœðilega mikið guð þurfti að leggja í sölurnar til iið bjíirgii mönnum úr voða syndarinnar. .Ekkert minna gjald nœgði mönnunum til frelsunar en það, sem Jesús lagði fram með píslum sínum og dauða. Engin minni fórn dugði en friðþægingarfórn píslarsög- unnar. Svo mikil var hin siðferðislega sekt mannanna. Svo stór skuld þeirra við guð. Svo þung var og er mannkynssyndin æfinlega. Hve hræðilega saknaan synd mín og synd þín — synd vor allra — verðr, er hún birtist í ljósi píslarsögu •drottins vors Jesú Krists! Og er syndin, eigin synd

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.