Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 17
385
sera ritstjóri „Br.bl.“ á með öllu ósvaraö. Hinsvegar er honum
vafalaust um það kunnugt, aö sá, sem aö nafninu stýrir blaöi þessu,
hefir allt af síðan í haust í Októbermánuöi öndveröum veriö all-
mjög bilaðr á heilsu og um tíma fyrir þá sök alvcg trá vcrkum.
Miör drcngilegt er það því af séra F. að vera nú að nudda ritstjóra
„Sam.“ því um nasir. hve lítinn þátt hann i seinni tíö hafi tekið í
deilunni. Brigzlinu um þaö, aö rits't. „Sam.“ sé orðinn gamall —
fyrir sama brigzli úr sömu átt varö hr. Friðjón Friðriksson i sumar,
sem leið — skal engu svaraö; að eins tekiö fram, aö hjá þeirn, sem
slík vopn ber fyrir sig, hlýtr að vera fremr lítiö af rökum, og aö
sá maðr ætti sízt allra aö vera að dylgja um óheiöarlega baráttu-
aöferð hjá andstœðanda.
Bróðir vor George Peterson hefir látiö nýja langloku í „Heims-
kringlu“, til frekari stuðnings jieirri kenning sinni, að ekki jieir, sem
að nýunnu heitorði um löghlýðni viö kirkjufélagið gengu af júngi
og slitu sig frá o. s. frv., hafi skift um trúarstefnu, heldr hinir, sem
kyrrir sitja. Þó er hann jiar ekki eins leiöinlegr rithöfundr og áör;
manni getr jafnvel á pörttim jiótt dálítið gatnan að málœði hans og
íítonsanda. Um röksemdir er auövitað ekki að rœða, enda hefir
maðrinn í jietta skifti víst fremr ætlað aö sýna jiaö, aö hann sé J)ó
dálítið brot af skáldi, en hitt, að hann hafi nokkurt verulegt lög-
mannsvit til að bera.
' Þá er maðrinn, sem stýrir The Lutheran, aðal-málgagni Gcneral
Council’s, varð Jiéss vísari, hvað séra Friðrik J. Bergmann sagði í
blaði sínu uni samband þeirrra dr.s Hilprechts og dr.s Clay um sam-
band Jieirra við prestaskólana lútersku í Philadelphia og Chicago*J,
hefir honum sýnzt gild ástœða til að minnast erviðleikanna, sem
vér eigum nú ýiö aö stríða í kirkjúféíaginu íslenzka út af fráfalli
séra'Friöriks. Ög svo birtist í „Lutheran“ ritstjórnargrein sú. er
„Sam.“ kemr nú með í ísl. þýðing. — Aúöheyrt er á grein þeirri, aö
ritstjórinn hefir ekki vitaö áf því, aö séra F. I. B. var á sínum tíma
útskrifaðr frá Philad.-prestaskóla og prestvígðr af Gén. Council, en
kom ekki í kennimannlegri stööu frá íslándi hingað vestr.
*) Sjá ritgjörö séra Björns B. Jónssonar, forseta kirkjufélags
vors í „Lögb.“ 27. Jan.