Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 27
395
!í œföir og kunna að verki sínu.“ ')l
„Ertu skipinu áðr ókunnugr?“
„Eg sé það nú í fyrsta sinni, og enn veit eg ekki, hvort
eg þekki nokkurn persónulega, sem á því er.“
,.Er það gott?“
„ÞaS stendr nokkurn veginn á sama. Vér sjómenn
kynnumst hver öðrum fljótt. Skyndileg hætta verðr til
þess að vekja hjá oss ýmist velvild eða óvild.“
Skipið var eitt þeirra, er nefnd voru naves liburnicac
— Iangt og mjótt, risti grunnt, og var að öllu svo í lagi að
orðið gæti sem hraðskreiðast og bezt í meðförum. Kinn-
ungrinn var fagr; frá honum neðst gusaðist upp vatns-
stroka er skipið brunaði áfram, og skvettist yfir allan fram-
stafninn, sem reis upp, yndislega bogadreginn, tvær mann-
hæðir upp yfir þilfariö. í bugðum skipshliðanna voru
myndir af Tritonum, sem blésu á skeljar. Fyrir ne'ðan
kinnunginn var skipstrjónan — rostrum—, og var hún fest
við kjölinn, en skagaði fram fyrir neðan vatnsbrún; tœki
þaö var allt úr tré, en járnslegið til styrkingar, og er á
bardaga stóð, var það notað til að stanga með skip óvin-
anna. Frá kinnungnum lá eftir endilangri skipshliöinni
hvorri um sig einskonar borði sterklegr, og afmarkaði hann
skotvirkin, sem búið var um af smekkvísi mikilli; fyrir
neðan borSana voru smugur þær, sem árarnar léku í; þau
áraop voru í þrem röSum, hvert um sig huliS ábreiSu úr
nautshúS, sextiu á hvora hliS. Kallarastafir —■ caducei —
hölluSust upp aS hinum háreista framstafni, og voru smíS-
ar þær til mikillar prýSi. KaSlar tveir miklir lágu um
þveran kinnunginn, og á þilfarinu framanverSu var komiS
fyrir akkerum tveim.
ÚtbúnaSr skipsins hiS efra var mjög einfaldr, og benti
þaS til þess, aS þaS, sepi skipshöfnin einkum treysti á, voru
árarnar. Litlu framar en í skipinu miSju stóS siglutré,
sem haldiS var föstu meS stögum fram og aftr, og til hliSa
meS köSlunum í reiSanum, er festir voru í hringi á skot-
virkjunum innanverSum. ReiSinn var eins og þurfti til
þess aS haga mætti til einu segli stóru ferhyrndu, ásamt
ránni, sem seglinu hélt uppi. Uppyfir skotvirkinu mátti
sjá inn á þilfariS.
Þeir félagar, sem staddir voru á hafnargarSinum, sáu
aS eins einn mann þaSan, aS undanteknum hásetum þeim,
er rifaS höfSu segliS og enn töfSu viS upp á ránni; meS
hjálm á höfSi og skjöld á brjósti stóS hann viS fram-
stafninn.
ÁrablöSin eitt hundraS og tuttugu aS tölu voru úr eik,
og var þeim haldiS hvítum og skínandi meS vikrkolum, auk
A þess sem þau sí og æ voru aS skolast í sjávaröldunum; ^