Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 26
394
5 sendar til yfirlestrar og nefndum Kvintusi til leiö-
beiningar.
„Sejanus."
Arríus sinnti lestrinum lítt. Kftir því, sem skipið kom
nær og sást skýrar, dró það enn meir að sér athygli hans.
Ilann horföi á það, er það skreið áfram eins og sá, sem
frá sér er numinn af því, er fyrir augun ber. Loksins
veifði hann í loft upp fellingarlöftmum á skikkju sinni,
sem áðr var losnað unt. Merkinu uppyfir aftrstafni skips-
ins — aplustre —, er var í veifulíking, var svarað með því
að draga upp skarlatslitt flagg; hinsvegar birtust sjómenn
nokkrir á varnarvirkjunum, sem tindu sér hver í kapp við
annan upp eftir köðlunum. þar til þeir voru komnir upp á
rána — antcnna — og festu seglið við. Framstafni skips-
ins var undiö á bttg, og árunttm var róið fjórðttngi fljótar
en áðr, svo aS skipiö skreig meS veðhlaupshraða að landi
þar sent þeir Arríus og vinir hans voru. Birti augsýnilega
yfir augnaráSi hans, er hann veitti því eftirtekt, hvernig
meS skipiö var farið. Hverstt lítiS sem stýrinu var vikið
viS. lagaöi skipið sig óðar eftir því á siglingttnni; hins
vegar hélt jtaS sér einstaklega stööugt í rásinni; og var
ttmfram allt augsýnilegt, að þessum mikilsverSu kostum
þess var óhætt aö treysta, er til bardaga kœrni.
„Eg sver við sjávardísirnar!“ mælti einn af þeim
félögum ttm leið og hann skilaði pappírsrollttnni — „við
megum ekki eins og nú er komið segja, að vinr okkar mttni
mikill verSa; hann er jtegar tnikill orSinn. Ástin okkar
fær nú frægSina sér til nœringar. HvaS hefir þú meira að
sýna okkr ?“
„Ekkert meira“ — svaraði Arrttts. ..kaS. sem jnð
hafiS fengið aS heyra ttnt ntál þetta, er nú orðiö görnttl
frétt í Róm, einkum á svæSinu milli keisarahallarinnar og
Torgsins. Flotastjóri er jtagmælskr; hvaö eg á aS
gjöra, hvert eg á aS fara til jtess að finna flotann. scm
mér er fenginn til stjórnar, það mun hann segja mér, jteg-
ar út á skip er kornið, jrvt þar bíðr mín innsiglaðr strangi.
En ef þið hafið fórnir fram að bera á einhveriu altari í
dag, þá biSjiö samt guðina fyrir vini ykkar einttm, sem
með hjálp ára og segls er á ferS einhversstaðar á hafintt og
stefnir til Sikileyjar. En þarna er skútan og leggr aS
landi" — mælti hann og var þá aftr kontinn að hinti tipn-
haflega umtalsefni síntt — því mn skipiö. ..T’eir. sent aö
einhverju leyti ráSa á skipinu, koma mér við; jteir vcrða
með mér á siglingunni og meS ntér mtintt jteir berjast.
ÞaS er enginn hœgðarleikr aS leggja skipshlið aS ann-
arri eins strönd og þessarri; og skultim viS því nú 't huga
H okkar kveSa ttpp dóm ttm þaS, hvc vel jteir hafa vcriS