Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 24
392 ávallt styrktarmaSr ísl. safnaðarins í Pembina, og framan af einhver áhugamesti meölimr hans; var því fleirum sinnum erindsreki hans á kirkjuþingi. Kirkjurœkinn maör var hann, og stöðugr gestr viö borð drottins. í trúmálum hneigðist hann meir og meir aö stefnu biskupsins, sem nú er, á íslandi og þeirra prestaskólakennaranna þar. Ekki var hann dulr maðr á skoSanir sínar. Hann var hreinn og beinn. MaSr trygglyndr og einlægr. N. Stgr. Th. Jóhann BorsifjörS andaSist í Hóla-byggö vestr í Sask. 6. Febr. áttrœSr. Þar var heimili hans og konu hans, MálfríSar Jónsdóttur, síSustu árin; en um mörg ár þar á undan áttu þau hjón heinia hér í Winnipeg, og \ ar öllum vel til þeirra. Fyrst voru þau búsett í Nýja íslandi i Árnesbvggö, á landnámstíS þess héraSs. Svnir þeirra eru ])eir Aíagnús BorgfjörS og Jón B. í Sask.-nýlendunni íslenzku, en dóttir þeirra er Ingibjörg húsfreyja Siguröar Dahnanns í Winnipeg; auk þeirra fóstrdóttir: Anna Ingibjörg, eiginkona Sveins Kristjáns- sonar, þar vestra. Lexíur 'fyrir sunnitdagsskólann í Marc og Apríl 1910: Á fyrsta ársfjóröungi: X. Sd. 6. Marz, miöföstu-sd.: Matt. 7, 13-29 fSannir og ó- sannir IærisveinarJ. X. Sd. 13. Marz, 5. sd. í f.: Matt. 8. 2-T7 f jesús læknarj. XII. Sd. 20. Marz, pálmasd.: Matt 8, 23-34 (Tvö máttarverk JesúJ. XIII. Sd. 27. Marz, páskad.: Yfirlit yfir lexíur liSins ársfjórö- ungs — eöa páska-Iexía: Mark. 16, 1-8. Á öörum ársfj. I. Sd. 3. Apr., 1. e. p.: Matt. 9, 18-34 JMáttr trúarinnarj. II. Sd. 10. Apr., 2. e. p.: Matt. 9. 35—10, 15. 40-42 JÞeir tólf sendir útj. III. Sd. 17. Apr.. 3. e. p.: Matt. 11, 1-19 JSpurning Jóhannesar skíraraj. IV. Sd. 24. Apr., 4. e. p.: Matt. 11, 20-30 ('Viövörun og boöj. Féhiröir kirkjufélagsins, hr. Elis Thorvvaldson. kvittar fyrir þessum fjárupphæöum í sjóði þá. er hann hefir tindir höndum: aj í heimatrúb.-sjóð: frá Þingvalla-söfn. $7.10, Tóhannesar-s. $33, Brandon-s. $10, Furudals-s. $6.65, Svvan Rivær s. $41. Guðbrands-s. $10. frá Coal Harbor, samsk. $24.85, Washington-ey, sarnsk. $13.40, Hallson-s. $3.45. Fjalla-s. $5.20: b) í heið.trúb.-sjóð: frá Vídalíns-s. $12.50; cj safnaðagjöld: frá Fríkirkju-s. $10.40, Hallson-s. $4.60, Vatna-s. $3.45. Marshall-s. $1.65, Brandon-s. $2.25. Immanúels-s.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.