Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 14
382
ar komiÖ; en hún er uppfylling engu að síðr, og í heuni
koma fram aðal-drættir allra spádómanna, og fullkomn-
un alls þess, sem lá hulið í skauti gamla sáttmálans. Get-
um vér ekki sagt, að kristin kirkja sé lifandi vottr um
sannsöguleik þessarra spádóma? Er það ekki tsraels
guð, sem vér tilbiðjum? Er það ekki Israels trú, sem
lifir í hjörtum vorum! Er það ekki Messias Israels,
sem vér treystum á oss til sáluhjálpar. Er það ekki
barnaréttr Israels, sem oss hefir boðizt! 1 lxvert sinn,
sem vér syngjum þessa gömlu hebresku sáJma, sem eru
enn í dag svo dásamlega vel fallnir til að láta í ljós trú
vora og von, og þrá sálna vorra eftir guði — í livert sinn,
sem vér syngjum þá sálma, játum vér ekki um leið, að
vér heyrum til Jxinu sama ríki í heimi andans og menn-
irnir, sem fœrðu þá í letrf Þegar því nýja testamentið
safnar saman öllum þessum skuggamyndum og spádóm-
um gamla testamentisins, og sér uppfylling þeirra allra
í Kristi — kallar hann, til dœmis, „iamb guðs, sem ber
heinxsins synd“, „liornstein, útvalinn og dýrmætan“, sein
drottinn liefir sett í Síon, telr hann vera þann þjón drott-
ins, er um var sagt, að andi drottins væri yfir lionum, að
hann væri smurðr til að flytja fátœkum gleðilegan boð-
skap, sendr til að boða herteknum lausn, og láta liina
þjáðu lausa—, finnum vér þá ekki, að nýja testamentið
hefir rétt fyrir sér í þessu? Þegar höfundr Hebrea-
bréfsins sér allar liinar gömlu stofnanir og lielgisiði birt-
ast í nýrri dýrð í ljósi liins nýja sáttmála, sér í þeim öll-
'um líkingar og skuggamyndii-, sem lokið liafa lilutverki
sínu og líða undir lok, þegar fyllingin sjálf er komin—,
hljótum vér þá ekki að kannast við, að hann útskýri
gamla tilbeiðslukerfið á skynsamlegastan og sennilegast-
an hátt? Þegar Opinberunarbókin segir oss um Eden
endrreista, og sýnir oss lífsins tré í lienni miðri, finnum
vér þá ekki, að niðrlag opinberunarinnar bendir til upr>-
hafsins aftr, að það, sem brotið var niðr í Eden, er aftr
heilt orðið, að bölvan óJilýðninnar, sem flutti með sér
dauðann inn í Jieiminn og allt vort böl, er nú loksins af-
máð? Sambandið milli gamla og nýja testamentisins er
ekki sprottið af mannlegu hugvúti; það liggr ekki í hin-