Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 13
38i
Spádóinrimi liefir raázt aÖ eins á eimmi manni í allri
mannkynssögunni, og sá maðr er Jesús frá Nazaret, en
í honum er iíka uppfylling spádómsins alg.jör. Hóg-
værðin, liarmsöguefni liinnar óverðskulduðu liegningar,
frið])ægingin fyrir syndir annarra, sigrinn að lokum,
verðr ekki lieimfœrt upp á neinn annan.
Niðrstaðan verðr sú sama, ef vér lítuin víðar yfir og
skoðum trúarbrögð liebresku þjóðarinnar í heild sinni.
Trúarbrögð ísraels bafa verið kölluð trúarbrögð vonar-
innar. i’au horfa ætíð fram í ókomna tíð. d’ilbeiðslu-
kerfi gamla testamentisins ber með sór s.jálft, að það er
ófullkomið og að eins til bráðabirgða, \Tér sjáum fram-
þróun í gamla testamentinu, frá tíð Abrabams, ísaks og
Jakobs upp að tíð IMósesar, og frá Móses upp að tíð
spámannanna; en þroskunin er svipuðust nýgrœðingi,
sem fyrst leiðir ,‘fram blómknapp og síðan úts])rungið
blóm, en á eftir að bera ávöxt. Gamli sáttmálinn á eftir
að víkja fyrir ný.jum sáttmála, þegar andinn veitist í
ríkulegra mæli, og lögmúl guðs verðr ritað á lijörtu
manna; liinar gömlu þjóðarvenjur eiga að Iíða undir
lok; Jebóva á að verða guð allrar jarðar. J gegn um
allar ófa.rir sínar og alla niðrlæging sína missti Gyð-
ingaþjóðin aldrei sjónar á þeim sannleik, að frá þeim á
að koma það l.jós, er lýsa skuli öllum beimi. Þessir hlut-
ir eiga ekki að koma fram verkfœrislaust, eins og af
sjálfum sér, beldr sjáum vér í spádómunmn koma fram
drátt eftir drátt í mynd Messíasar—sjáum konunginn,
sem stjórna mnn með réttlæti, barnið Tmmanúel, með
fjórum dásamlegum nöfnm" sínum, seiu er trygging ]>ess,
að konungdómr Davíðs líði aldrei að eilífu undir lok;
vér sjáum þjón drottins, sem á að bera syndir fólksins, og
greinina af rót Isaí, sem á að bvggja aftr musteri drott-
ins. Anda guðs mun verða úthellt yfir allt bold og ríki
guðs mun koma.
Opni nú hver sem vill nýja testamentið, og segi til,
hvort hann finnr ]>ar ekki samstœðu og uppfvlling ’alls
þessa. Óefað er uppfyllingin jafnvel enn liáleitari, mik-
ilfenglegri og guðdómlegri en spámönnunum gat til hug-