Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.02.1910, Blaðsíða 5
373 sjálfsafneitunarfórnir, sem ,s*nð stundum »f þeim lieimt- »r: boðskaprinn lielgi um friðþa?gingarfórnina, sem Jesús bar fram vor vegna á krossferlinum-—liinn angr- blíði boðskapr, sem kirk,ja vor lielctr svo bátt á lofti nú sérstaklega á langaföstu. -o- Sjálfselskan Eftir séra Guttorm Guttonnsson. „Þvi hver, sem vill fá borgið lífi sínu, mun týna því; en hver, sem lætr líf sitt mín vegna, hann mun frelsa það.“ — Lúk. 9, 24. Þegar vér lesum orð Jesú í guðspjöihmum, þá verða hvað eftir annað fyrir oss alveg óviðjafnanlegar setn- ingar — setningar, sem vér finnum að vér getum aldrei gleymt. Ekki af því, að vér erum kunnugir þeim frá barnœsk'u, lieldr fyrir þá sök, að þær vekja eftirtekt vora og lmlda henni vakandi; ná þegar í stað tökum á sál vorri og sleppa henni ekki aftr, greypa sig óafmáanlega inn í hugskot vort. Oss finnst það auðskilið, hvernig þær geymdust ógleymdar og ógleymanlegar í hugum og hjörtum þeirra manna, sem heyrðu þær fyrst — heyrðu Jesúin sjálfan bera þær fram. Það er eins og þær heimti umliugsun. Þær eru oft og einatt settar svo fram, að þær virðast í fljótu bragði fela í sér mótsögn, stríða gegn skynsemi vorri, en þó getuin vér ekki látið þær eins og vind um eyru þjóta, því þær hrífa hjörtu vor. Vér get- um ekki annað en liugsað um þær, og við umhugsunina finnum vér þar ótœmandi námn guðtegra sanninda. Þessi orð frelsarans eru ekki að eins óafmáanleg í hjarta einstaklingsins. X»au geta ekki liðið undir iok í heimin- um. Eg er sannfœrðr um, að heimrinn mvndi aldrei geta gleymt þeim, ]>ótt öll eintök guðspjahanna og allar guðsorðabœkr fœri forgörðum. Meðal hinna ógleymanlegu orða Jesú er þessi setn- ing í Lúkasar guðspjalli, sem eg hefi þegar vitnað til. Hún virðist f fljótu bragði fela í sér mótsögn, stríða

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.