Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 42
15. apríl 2011 FÖSTUDAGUR26 BAKÞANKAR Bergsteins Sigurðs- sonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman En hvað segir þú? Allt gott? Jájá. Við erum að fylgjast með stóru skákmóti í Úkraínu á netinu. Ja hérna! Ég er að reyna að fá Kamillu til að fylgjast líka með en hún er stundum svolítið óþolinmóð! Heyrðu, ég verð að rjúka! Við erum að fara að spila bridds hjá foreldrum mínum í kvöld! Flott, sjáumst! Einmitt þegar maður hélt að það væri ekkert réttlæti í þessum heimi... ÞAÐ SEM MAÐUR GETUR TREYST Á Svölurnar snúa alltaf aftur til Capistrano STROKKUR SÓLARUPPRÁSIN STÆLARNIR Ég virði skoðun þína, sama hversu röng hún er. KRÁIN Ósann- gjarnt! Ég get varla hreyft mig en þau tvö hlaupa um eins og brjálæðingar! Þetta er alveg rökrétt ef þú pælir í því. Kvefpestin tekur sér helst búsetu í... ... nefinu. Ég á með öðrum orðum ekki séns. Já, þú ert mjög ber- skjaldaður... Jæja, hver ykkar er Hattur? LÁRÉTT 2. eyja í asíu, 6. samtök, 8. þvottur, 9. fyrirboði, 11. karlkyn, 12. kál, 14. kölski, 16. org, 17. hyggja, 18. skjön, 20. 49, 21. vingjarnleiki. LÓÐRÉTT 1. sitjandi, 3. strit, 4. vökumaður, 5. umfram, 7. fíflalæti, 10. spíra, 13. sigað, 15. ekkert, 16. bergmála, 19. gyltu. LAUSN LÁRÉTT: 2. java, 6. aa, 8. tau, 9. spá, 11. kk, 12. salat, 14. satan, 16. óp, 17. trú, 18. mis, 20. il, 21. alúð. LÓÐRÉTT: 1. rass, 3. at, 4. vaktari, 5. auk, 7. apaspil, 10. ála, 13. att, 15. núll, 16. óma, 19. sú. krakkar@frettabladid.is Krakkasíðan er í helgarblaði Fréttablaðsins Pétur Jóhann leikari og skemmtikraftur var oftast þægur þegar hann var lítill en samt er fyrsta minning hans bundin prakkarastriki sem hann stóð í með bróður sínum. Tekst LeBron og félögum ætlunarverkið? Ofurteymið í Miami Heat er komið í úrslitakeppni NBA-deildinnar sem hefst í dag, þótt það hafi síður en svo unnið allt. Meðal annars efnis: Hverju skilaði skýrslan? Ár er liðið frá útgáfu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Fréttablaðið skoðar hverju hún hefur skilað. Skrifar á hverjum degi Jenna Jensdóttir heiðursverðlaunahafi Samfélags- verðlauna Fréttablaðsins í helgarviðtali. Dýrlegir páskaréttir Lambakjöt, eggjaréttir og óvæntur páskaeftirréttur í Matarblaðinu. *Samkvæmt Prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Herra forseti, hann er kominn,“ sagði aðstoðarmaðurinn. Forsetinn leit upp. „Einn?“ „Nei, Styrmir er með honum, eins og um var samið.“ „Gott, vísaðu rit- stjóranum inn, ég kalla á Styrmi á eftir.“ „Skal gert.“ Nokkrum sekúndum síðar var barið að dyrum. „KO …“ röddin gaf sig og forsetinn rak upp falsettu. Fjandinn, hann mátti ekki við þessu á þessum tímapunkti. Hann kyngdi munnvatni og dró inn andann: „Kom inn.“ Það ískraði í hjörunum þegar dyrnar opnuð- ust. Ritstjórinn var kominn. RITSTJÓRINN leit í kringum sig, eins og til að ganga úr skugga um að þetta væri ekki fyrirsát, og gekk inn hægum skrefum. Mennirnir horfðu hvor á annan í vandræða- legri þögn og skiptust á að ræskja sig. Loks tók ritstjórinn af skarið. „Hvernig hefur frúin það?“ „Áttu við þessa sem þú reyndir að ógilda hjónaband mitt við?“ svaraði for- setinn kuldalega. Ritstjóranum brá greini- lega en lét ekki slá sig út af laginu. „Já, ætli það hafi ekki verið „skítlega eðlið“ sem náði yfirhöndinni?!“ svaraði hann með sama hryssingi. „HVAÐ viltu?“ sagði forsetinn þreytulega. „Vil ég?“ svaraði gesturinn. „Styrmir sagði mér að þú vildir tala við mig.“ „Nú,“ svaraði forsetinn, „hann sagði við mig að þú vildir tala við mig.“ „Herrar mínir!“ gall í Styrmi, sem stikaði inn með kaffivagn á undan sér. „Ætli ég skuldi ykkur ekki skýringu á þessum fundi,“ sagði hann með afsakandi brosi. Augu ritstjórans tútnuðu út. „Já, heldurðu það?!“ „ÞETTA eru merkilegir tímar sem við lifum,“ útskýrði Styrmir og skenkti kaffi í bolla. „Undanfarinn áratug var hér ríkjandi hugmyndafræði sem þið fóruð fyrir, annar plægði jarðveginn og sáði í hann, en hinn vökvaði með mælsku sinni.“ Styrmir leit á þá til skiptis og brosti sínu sykraðasta brosi. „Að sönnu hefur orðið ákveðið bak- slag í þeirri þróun en það þarf ekki að tákna endalokin.“ „HVAÐ ertu að fara?“ spurði forsetinn. „Ég er bara að segja að nú þarf að beita óhefð- bundnum meðulum,“ sagði Styrmir, „og tímabært að vissir menn, umm … kyngi stoltinu og geri, öh … málamiðlanir. Hugsi sko um heildarmyndina.“ Styrmir sá birtu bregða fyrir í augum mannanna þegar hinn óumflýjanlegi sannleikur rann upp fyrir þeim; eins og þeir sæju hvor annan í réttu ljósi í fyrsta sinn á ævinni. ÞETTA var góð stund. Styrmi hlýnaði að innan þegar hann fann efann sem hafði nagað hann í hálft þriðja ár víkja fyrir gamalli vissu: þetta var enn ógeðslegt þjóð- félag. Ljósmóðirin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.