Fréttablaðið - 15.04.2011, Side 64

Fréttablaðið - 15.04.2011, Side 64
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI Þáttur Gyllenhaal sýndur í ágúst Það hefur varla farið framhjá neinum að Jake Gyllenhaal var staddur hér á landi við upptökur á raunveruleikaþættinum Man vs. Wild sem ævintýramaðurinn Bear Grylls stjórnar. Nú er komið í ljós að þátturinn, sem var tekinn upp á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi, verður frumsýndur í Bandaríkjunum í ágúst. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem vinsæll amerískur sjón- varpsþáttur kýs að taka upp á þessum slóðum því fyrir rúmu ári reyndi bandarísk piparjómka úr sjónvarps- þáttaröðinni Bachelorette að finna ástina við eldgosið á Fimm- vörðuhálsi. Larry King til Íslands Spjallþáttastjórnandinn fyrrverandi Larry King verður með sýningu í Eldborgarsal Hörpunnar 23. september. Þar ætlar hann að fara yfir feril sinn sem einn þekktasti þáttastjórnandi heims. Á meðal frægra viðmælenda hans eru Marlon Brando, Paul McCartney, Frank Sinatra og Lady Gaga. King, sem starfaði hjá CNN í 25 ár, byrjar sýningu sína í Bandaríkjunum og kemur síðan við hér á landi á einka- þotu sinni áður en hann flýgur áfram til meginlands Evrópu þar sem sýn- ingin heldur áfram. - fgg, fb H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 RÝMUM TIL FYRIR NÝRRI KING KOIL LÍNU! 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ELDRI KING KOIL LÍNUM KING KOIL DAGAR Í 2011 ÁRGERÐINA Kemur í verslunina 2. maí 2011 SÍÐAN ÁRIÐ 1898 HEFUR KING KOIL VARIÐ MIKLUM TÍMA OG FJÁRMUNUM Í AÐ ÞRÓA OG BÆTA FRAMLEIÐSLU SÍNA. ÞETTA ER EIN AF GRUNDVALLAR- ÁSTÆÐUM ÞESS AÐ KING KOIL RÚMIN ERU MEÐAL ÞEIRRA FREMSTU Í HEIMI- NUM. 2. MAÍ KYNNIR REKKJAN 2011 LÍNUNA FRÁ KING KOIL. AF ÞVÍ TILEFNI SELJUM VIÐ ELDRI GERÐIR MEÐ 30% AFSLÆTTI! A R G H !!! 1 5 0 4 1 1 2.590,- BOLUR V IKUNNAR SKOÐA ÐU ÚRV ALIÐ Á WWW.T JE.IS KRINGLUNNIFÆST Í FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. 1 Það gengur ekkert lengur að ég heiti Hólmfríður 2 Jón Gnarr neitar að taka á móti þýska flotanum 3 Aðgerðarleysi bankanna verði ekki liðið 4 Jón Gnarr vill ekki tengjast hernaðarbrölti 5 Eiginmaður og sonur Ingibjargar komnir á Norður...

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.