Fréttablaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 58
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á VMST.IS2
Austurland
HEILBRIGÐISSTOFNUN
AUSTURLANDS
Almenn umhirða HSA-02
Fjöldi starfa: 1
Almenn umhirða HSA-03
Fjöldi starfa: 1
Skráningarvinna
HSA 01 - Vinna við skráningu.
Fjöldi starfa: 1
NÝSKÖPUNARMIÐSTÖÐ
ÍSLANDS
Gagnagrunnur um smíðaverkstæði
NM19 - Í verkefninu „Gagnagrunnur um smíða -
verkstæði á Austurlandi“ er ráðgert að gera gagna-
grunn um verkstæði og smiðjur á Austurlandi sem
bjóða þjónustu í hvers kyns smíðaverkefnum.
Stefnt er að því að slíkur grunnur verði til fyrir
landið allt.
Fjöldi starfa: 1
SKÓGRÆKT RÍKISINS
Lögfræðinemi
SR-LÖG - Lestur, flokkun og skráning samninga
og fylgiskjala.
Fjöldi starfa: 1
Skógarumhirða
SR-UMH7 - Vinna við almenna skógarumhirðu.
Fjöldi starfa: 4
SÝSLUMAÐURINN
Á SEYÐISFIRÐI
Skrifstofustarf á Egilsstöðum. Sumarstarf
SYSE - Starf í útibúi Sýsluskrifstofu á Egilsstöðum.
Sumarstarf í 2 mánuði.
Fjöldi starfa: 1
Höfuð borgar-
svæðið
BARNAVERNDARSTOFA
- BARNAHÚS
Barnahús
BVSSÓL - Þýðingar og skráning upplýsinga.
Fjöldi starfa: 1
BARNAVERNDARSTOFA
Barnaverndarstofa
BVSBORG - Úrvinnsla upplýsinga í gagnasafni
Barnaverndarstofu.
Fjöldi starfa: 1
EFNAHAGS- OG
VIÐSKIPTARÁÐUNEYTI
Hagfræðingur á skrifstofu efnahagsskrifstofu
EVR-01
Fjöldi starfa: 1
Laganemi á skrifstofu fjármálamarkaðar
EVR-04
Fjöldi starfa: 1
Laganemar á viðskiptaskrifstofu efnahags-
og viðskiptaráðuneytisins EVR-02
Fjöldi starfa: 2
Starf á rekstrarskrifstofu EVR-03
Fjöldi starfa: 1
EINKALEYFASTOFAN
Skjalavarsla
ELS01 - Skjalavarsla.
Fjöldi starfa: 1
FERÐAMÁLASTOFA
Fjármál - bókhald
FMS2 - Samantekt ýmissa fjárhagsupplýsinga, m.a.
úr Orra bókhaldskerfi ríkisins og framsetning í excel.
Fjöldi starfa: 1
Gagnagreining
FMS1 - Greining á fyrirliggjandi gögnum er nýtast
við að byggja upp enn frekar vetrarferðaþjónustu.
Fjöldi starfa: 2
Gerð verkefnayfirlits umhverfismála
FMS3 - Myndræn framsetning á verkefnum FMS í
umhverfismálum.
Fjöldi starfa: 1
Heilsuferðaþjónusta - öflun gagna
FMS6 - Heilsuferðaþjónusta - gagnaöflun.
Fjöldi starfa: 1
FISKISTOFA
Átaksverkefni í skjalamálum og endurbætur
á eignaskrá
FS02 - Höfuðstöðvar Fiskistofu.
Fjöldi starfa: 1
Hönnun og gerð uppsetningarferlis útstöðva
FS03 - Höfuðstöðvar Fiskistofu eða einhver af
starfsstöðvum Fiskistofu.
Fjöldi starfa: 1
Símsvörun og móttaka
FS01 - Höfuðstöðvar Fiskistofu, Hafnarfirði.
Fjöldi starfa: 1
FORNLEIFAVERND
RÍKISINS
CARARE - skrá um fornleifauppgrefti
FVR-1 - Skrá inn gagnagrunn upplýsinga um
fornleifauppgrefti.
Fjöldi starfa: 1
CARARE - stöðlun og miðlun upplýsinga
FVR-2 - Þróun gagnagrunns og stöðlun upplýsinga.
Fjöldi starfa: 1
Gagnagrunnur um minningarmörk
FVR-3 - Þróun gagnagrunns um minningarmörk.
Fjöldi starfa: 1
HÁSKÓLI ÍSLANDS
- FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Aðstoð við heimildavinnu og rannsóknir
HI-214 - Aðstoð við heimildavinnu og rannsóknir.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoð við rannsóknir í mannfræði
HI-208 - Aðstoð við öflun og úrvinnslu
rannsóknargagna í mannfræði.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoð við uppbyggingu náms í blaða-
og fréttamennsku
HI-218 - Aðstoð við uppbyggingu náms í blaða-
og fréttamennsku. Vinna við vef Miðstöðvar í
rannsóknarblaðamennsku.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoð við útgáfu bókarinnar
„Íslenskir kommúnistar 1918-1998“
HI-204 - Aðstoð við útgáfu bókarinnar
„Íslenskir kommúnistar 1918–1998.“
Fjöldi starfa: 1
Alþjóðamálastofnun HÍ
HI-200 - Aðstoð við undirbúning og framkvæmd
sumarskóla Rannsóknaseturs um smáríki sem
fram fer 20. júní til 3. júlí. Enn fremur aðstoð við
skipulagningu haustdagskrár Alþjóðamála stofnunar.
Fjöldi starfa: 1
Evrópsk ráðstefna stjórnmálafræðinga
HI-201 - Aðstoð við undirbúning og framkvæmd
evrópskrar ráðstefnu stjórnmálafræðinga, European
Consortium of Political Research (ECPR), sem
haldin er í Háskóla Íslands 24.-27. ágúst 2011.
Fjöldi starfa: 1
Félagasamtök og sjálfboðastarf
HI-215 - Aðstoð við framkvæmd rannsókna
á félagasamtökum og sjálfboðastarfi, m.a. söfnun
og skráningu gagna. Vinna við vef.
Fjöldi starfa: 1
Fíkniefnalöggjöf ólíkra landa: Samanburður
HI-207 - Fíkniefnalöggjöf ólíkra landa:
Samanburður.
Fjöldi starfa: 1
Gerð netþátta um þjóðfræði
HI-220 - Gerð 10-15 mínútna þátta í hljóði og mynd
fyrir netvarp þar sem hver þáttur kynnir niðurstöður
nýlegrar BA-rannsóknar í þjóðfræði.
Fjöldi starfa: 1
Greining á ímynd banka og sparisjóða
HI-219 - Kortlagning á áhrifum bankahrunsins
á ímyndarlega stöðu bankanna.
Fjöldi starfa: 1
Heimildaleit og skráning um málefni fatlaðra
HI-210 - Heimildaleit og skráning um málefni
fatlaðra.
Fjöldi starfa: 1
Ímynd Íslands
HI-223 - Rannsókn á ímynd Íslands.
Upplýsingaöflun.
Fjöldi starfa: 1
Íslensk sjálfsmynd og efnahagshrunið
HI-209 - Gagnaöflun fyrir rannsóknaverkefni sem
snýr að sjálfsmynd og íslenska efnahagshruninu.
Fjöldi starfa: 1
Menningargreind og aðlögunarhæfni
HI-216 - Upplýsingaöflun og gagnavinnsla um
menningargreind og aðlögunarhæfni starfsmanna
í erlendum fyrirtækjum.
Fjöldi starfa: 1
Rannsóknir í hagfræði
HI-213 - Rannsóknarvinna í hagfræði.
Fjöldi starfa: 1
Réttur og raunveruleiki fatlaðra nemenda við
Háskóla Íslands
HI-212 - Réttur og raunveruleiki fatlaðra nemenda
við HÍ. Viðtöl og úrvinnsla þeirra.
Fjöldi starfa: 1
Sagnagrunnur: Samræming og flokkun sagna
eftir alþjóðlegum viðmiðum
HI-222 - Yfirferð og samræming skráningar.
Íslenski sagnagrunnurinn.
Fjöldi starfa: 1
Samkeppnisstaða Íslands sem
ferðamannastaðar
HI-205 - Aðstoð við gagnaöflun og gagnaúrvinnslu.
Fjöldi starfa: 1
Skuldaaðlögun heimila og fyrirtækja
HI-224 - Söfnun upplýsinga um hvernig staðið hafi
verið að skuldaaðlögun heimila og fyrirtækja í ríkjum
sem hafa lent í djúpum fjármálakreppum.
Fjöldi starfa: 1
Söfnun og skráning á dæmum um
þjóðfræðaefni í samtímanum
HI-221 - Söfnun og skráning á dæmum
um þjóðfræðaefni í samtímanum.
Fjöldi starfa: 1
Tengsl fötlunar og samfélags
HI-211 - Upplýsingasöfnun um reynslu fatlaðs fólks
og þjónustuaðila af tengslum fötlunar og samfélags.
Fjöldi starfa: 1
Upplýsingagátt fyrir eldri borgara og
aðstandendur
HI-202 - Frumathugun að stofnun upplýsingagáttar
fyrir eldri borgara og aðstandendur þeirra sem yrði
samsett af upplýsingasíðu á netinu, samskiptagátt
og símaráðgjöf.
Fjöldi starfa: 1
Upplýsingasíða um umbótastarf
HI-203 - Undirbúningur að opnun upplýsingasíðu
sem yrði vettvangur fyrir opinbera umræðu um
umbótastarf á Íslandi og erlendis.
Fjöldi starfa: 1
Yfirlit yfir umræðu og skrif um skapandi
greinar
HI-217 - Kortlagning umræðu og skrif fyrir-
liggjandi gagna um skapandi greinar, bæði
hér innan lands sem og erlendis, og taka saman
í fræðilegt yfirlit.
Fjöldi starfa: 1
Þróun hagnýtra verkfæra í mannauðsstjórnun
HI-206 - Þróun hagnýtra verkfæra (best practice)
á sviði mannauðsstjórnunar.
Fjöldi starfa: 1
HÁSKÓLI ÍSLANDS
- HEILBRIGÐIS VÍSINDA SVIÐ
Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu
í krabbameinsfræðum
HI-305 - Rannsókn á samvirkni fléttuefna
og krabbameinslyfja.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoðarmaður kennara - Sálfræðideild
HI-302 - Gerð prófabanka.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoðarmaður kennara - Sálfræðideild
HI-303 - Atriðagreining.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoðarmaður við rannsóknar- og
skrifstofustörf - Miðstöð í lýðheilsuvísindum
HI-314 - Aðstoðarmaður við rannsóknarvinnu
og skrifstofustörf.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoðarmaður við skráningu sjávarhrygg-
leysingja og gerð útdrátta og sýnabanka
HI-310 - Skráning sjávarhryggleysingja og gerð
útdrátta.
Fjöldi starfa: 1
Gagnasöfnun um mataræði 6 ára Íslendinga
HI-306 - Vinna við gagnasöfnun á mataræði 6 ára
Íslendinga.
Fjöldi starfa: 1
Gæðaverkefni - Skrásetjari gagna
HI-307 - Gæðaverkefni sem felur í sér söfnun
og skráningu klínískra upplýsinga.
Fjöldi starfa: 1
Heimildaleit og gagnavinnsla
HI-313 - Vinna við heimildaleit, gagnaskráningu,
gagnavinnslu, gerð gagnaskráa og uppsetningu
niðurstaðna vegna tveggja heilbrigðiskannana
meðal almennings og einnar rannsóknar á
rannsóknavirkni fræðimanna.
Fjöldi starfa: 1
Rannsókn á íslenskum náttúruefnum
í húðlyfjum
HI-309 - Söfnun jurta, þurrkun og gæðaeftirlit.
Útdrættir, greining og þróun forskrifta fyrir
húðlyfjaform.
Fjöldi starfa: 1
Rannsóknarmaður í Miðstöð lýðheilsuvísinda
HI-301 - Rannsóknarverkefni á vegum Miðstöðvar
í lýðheilsuvísindum.
Fjöldi starfa: 1
Rannsóknarverkefni - Sálfræðilegir
mælikvarðar og geðgreiningarviðtalið CIDI
HI-304 - Rannsóknarverkefni Eiríks Arnar
Arnarssonar.
Fjöldi starfa: 1
Súrefnismælingar á augnbotni
HI-308 - Rannsókn á breytileika súrefnismælinga
í mismunandi hlutum sjónhimnu, misvíðum æðum
og við mismunandi birtuskilyrði.
Fjöldi starfa: 1
Tannlæknanemi / tanntækninemi
HI-300 - Aðstoð á klíník við móttöku
og sótthreinsun.
Fjöldi starfa: 1
Tölfræðileg úrvinnsla megindlegra
rannsóknargagna
HI-311 - Tölfræðileg úrvinnsla megindlegra
rannsóknargagna.
Fjöldi starfa: 1
Umbrot og textavinna við ráðstefnuritið
Hjúkrun 2011, öryggi, gæði, forvarnir
HI-312 - Aðstoð við prófarkalestur, umbrot og
uppsetningu á ritrýndu efni á netið og til útgáfu.
Fjöldi starfa: 1
HÁSKÓLI ÍSLANDS
- HUGVÍSINDASVIÐ
Aðstoð við úrvinnslu gagna og framsetningu
á tölfræðilegum upplýsingum
HI-414 - Verkefnið felst í heimildaöflun, úrvinnslu
gagna, yfirlestri og framsetningu á tölfræðilegum
upplýsingum. Auk þess mun starfsmaður fást við
heimasíðugerð.
Fjöldi starfa: 1
Aðstoðarmannsstarf við rannsóknarverkefnið
Gröf og dauði á Íslandi í 1150 ár
HI-402 - Um er að ræða aðstoðarmannsstarf við
rannsóknarverkefnið Gröf og dauði á Íslandi í 1150
ár.
Fjöldi starfa: 1
Bókmenntafræði, raunsæi
HI-412 - Starfið felst í því að vinna með kennara
að þýðingum á fræðasviðinu, skilgreina hugtök og
færa inn í gagnabanka, ásamt því að greina valda
íslenska texta.
Fjöldi starfa: 1
Frágangur á upplýsingum um rannsóknir og
útgáfur á heimasíðu Málvísindastofnunar
Háskóla Íslands
HI-411 - Óskað er eftir starfsmanni til að
endurbæta heimasíðu Málvísindastofnunar,
uppfæra upplýsingar um starfsmenn, útgáfurit
stofnunarinnar og upplýsingar um rannsóknir
á vegum stofnunarinnar.
Fjöldi starfa: 1
Gagnrýnin hugsun, málfrelsi og störf
blaðamanna
HI-404 - Starfsmaður mun annars vegar safna
dæmum úr íslenskri blaðamennsku og þau skoðuð
í ljósi viðmiða um gagnrýna hugsun. Hins vegar
verður safnað gögnum um tiltekin málfrelsisrök sem
sett voru fram á nítjándu öld.
Fjöldi starfa: 1
Hvernig var í útlöndum? Reynsla Íslendinga
af dvöl í útlöndum og áhrif hennar á
sjálfsvitund, gildismat, lífsviðhorf og
þjóðernisvitund.
HI-403 - Starfið er fólgið í því að vinna að