Fréttablaðið - 16.04.2011, Síða 71

Fréttablaðið - 16.04.2011, Síða 71
LAUGARDAGUR 16. apríl 2011 15 Til sölu Útboð Leitum að ræstingastjóra Óskum eftir kraftmiklum einstaklingi í starf ræstingastjóra. Í starfinu felst að hafa yfirumsjón með ræstingum, samskipti við verkkaupa, kennsla og þjálfun starfsfólk ofl. Viðkomandi þarf að vera drífandi og sam- viskusamur, skipulagður og nákvæmur, tala íslensku og eiga gott með samskipti. Reynsla af ræstingum er kostur en ekki skilyrði. Umsóknum óskast skilað á netfangið ath@ath-thrif.is eða á skrifstofu AÞ-Þrifa ehf. Skeiðarási 12 í Garðabæ. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Þorsteinsson í síma 821 7741. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl nk. Auðarskóli í Dölum Grunnskólakennarar Við Auðarskóla í Dölum vantar grunnskólakennara til starfa við grunnskóladeild skólans. Meðal kennslu- greina eru smíðar, tónmennt og almenn kennsla. Leikskólakennarar Við Auðarskóla í Dölum vantar leikskólakennara til starfa við leikskóladeild skólans. Auðarskóli er samrekinn skóli (leik-, grunn- og tónlistar- skóli) staðsettur í Búðardal í Dölum. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 899 7037 eða með tölvupósti á netfangið eyjolfur@ audarskoli.is. Viðamiklar upplýsingar eru að finna um Auðarskóla á heimasíðu skólans www.audarskoli.is Útboð nr. 30000 Þeistareykjavegur nyrðri Höfuðreiðarmúli – Þeistareykir, 1. áfangi Þeistareykir ehf. óska eftir tilboðum í nýbyggingu Þeistareykjavegar nyrðri, frá Höfuðreiðarmúla að Þeistareykjum í Suður Þingeyjarsýslu, alls um 11,4 km. Helstu magntölur eru: Bergskeringar 2.500 m3 Fyllingar 125.000 m3 Fláafleygar 37.200 m3 Neðra burðarlag 24.000 m3 Mölburður 2.000 m3 Frágangur fláa 115.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2011. Útboðsgögn verða afhent í móttöku Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 19. apríl 2011 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 5.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir klukkan 14.00 þriðjudaginn 10. maí 2011 þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Auglýsingasími www.landmark.is - sími: 512 4900 - Bolholti 4 Skrifstofuhúsnæði til leigu Allar nánari upplýsingar veitir Kristberg Snjólfsson s. 892-1931 184 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæð í góðu húsi við Háaleitisbraut 58-60 / Um er að ræða afar bjart og gott húsnæði sem hefur nýlega verið tekið í gegn. Húsgögn fundarherbergis. Þarna þarf aðeins að Þetta er mjög gott húsnæði miðsvæðis í borginni og er laust nú þegar. Lögfræðingur á skrifstofu réttarfars- og stjórnsýslu Helstu verkefni skrifstofunnar eru úrlausn kærumála, gerð lagafrumvarpa og reglugerða, réttarfar, refsiréttur, málefni dómstóla og samskipti við Umboðsmann Alþingis. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Reynsla af úrlausn lögfræðilegra viðfangsefna • Þekking á málefnasviði ráðuneytisins er æskileg • Hæfni í samskiptum • Góð íslenskukunnátta og ritfærni Lögfræðingur á skrifstofu mannréttinda og sveitarfélaga Helstu verkefni eru á sviði ríkisborgararéttar, sifjaréttar, málefna sýslumanna og sveitarfélaga. Lögfræðingur tekur þátt í stefnumótun, vinnur að mótun lagafrumvarpa og reglugerða og veitir leiðbeiningar um framkvæmd laga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði • Þekking og reynsla á opinberri stjórnsýslu • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku í ræðu og í riti. Sérfræðingur á skrifstofu stefnumótunar og þróunar Helstu verkefni eru á sviði stefnumótunar og árangursstjórnunar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla á opinberri stjórnsýslu er æskileg • Þekking og reynsla á stefnumótun er kostur • Frumkvæði, framsýni og metnaður • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi • Hæfni í mannlegum samskipum og jákvæðni Sérfræðingur á skrifstofu stefnumótunar og þróunar Helstu verkefni eru á sviði skýrslugerðar og gagnaöflunar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af málefnum hins opinbera • Ritfærni og reynsla af ritstörfum • Gott vald á íslensku Innanríkisráðuneytið auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um auglýst störf. Um fullt starf er að ræða í öllum tilvikum. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu ráðuneytisins www.irr.is og í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Vinsamlegast sendið umsóknir til Innanríkisráðuneytis, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík eða á netfang ráðuneytisins, postur@irr.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.