Fréttablaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 66
16. apríl 2011 LAUGARDAGUR10 Fyrirtækið var stofnað árið 1975 flytur inn og selur vara- og fylgihluti í allar tegundir bifreiða. Bílabúð Benna er umboðsaðili bílaframleiðendanna Porsche, Chevrolet og SsangYong auk þess að vera með umboð fyrir Toyo Tires og BFGoodrich hjólbarða. Bílabúð Benna rekur einnig bílaleiguna Sixt og Nesdekk. Bílabúð Benna er starfrækt í Reykjavík og Reykjanesbæ en er með umboðssölu bíla á Akureyri ásamt þjónustusamning við verkstæði um allt land. Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000 - www.benni.is - benni@benni.is Þjónustustjóri óskast Bílabúð Benna óskar eftir að ráða þjónustustjóra. Þjónustustjóri er einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins og er ábyrgur fyrir þjónustuverkstæði, standsetningu nýrra bíla og ábyrgðarmálum. Sérfræðingar í bílum Starfs- og ábyrgðarsvið: - Samskipti við viðskiptavini og samningagerð við birgja - Samskipti við bílaframleiðendur varðandi ábyrgðar- og tæknimál - Umsjón með tæknimálum - Mótun nýrra viðskiptatækifæra - Ábyrgð á þjálfun starfsmanna þjónustudeildar - Umsjón með daglegum verkefnum - Ábyrgð á vinnuferlum og mótun þjónustustigs Menntunar- og hæfniskröfur: - Reynsla úr sambærilegu starfi skilyrði - Menntun sem nýtist í starfi - Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og hæfni í samskiptum - Sölu- og markaðsþekking - Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og metnaður til að ná árangri í starfi - Góð tölvukunnátta Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 25.apríl n.k. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi. thorir@hagvangur.is Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið. Áhugasamir geta sótt um starfið með því að senda umsókn á starf@vakahf.is VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins, nú bæði í Skútuvogi og á Smiðjuvegi. Lögð er áhersla á frábæra þjónustu hvort sem það er á dekkjaverkstæði, viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttarbílaþjónustu, bílaþvottaþjónustu eða í úrvinnslu bíla, en auk þess sér VAKA um uppboð á vegum sýslumanna. Viltu vinna á góðum stað í sumar? Leitum að starfsfólki í sumarafleysingar. Akstursdeild Dekkjaverkstæði Bifreiðaverkstæði Úrvinnsla bíla Háskólamenntaðir fulltrúar Utanríkisráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar stöður háskólamenntaðra fulltrúa. Háskólamennt- aðir fulltrúar sinna störfum sérfræðinga á sínu fag- sviði og þeim verksviðum er undir ráðuneytið heyra samkvæmt lögum og reglugerðum, t.d. tvíhliða og marghliða samskipti við önnur ríki, öryggis- og varnarmál, utanríkisviðskipti, Evrópumál, aðildar- viðræður við Evrópusambandið og þróunarsam- vinna. Störfin eru vegna afleysinga og eru því tímabundin til allt að 2 ára með möguleika á fastráðningu skapist skilyrði til þess síðar. Launakjör eru sam kvæmt kjara samningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Kröfur til umsækjenda: • Háskólapróf á framhalds- eða meistarastigi í fagi sem nýtist í starfi ráðuneytisins. • Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Kunnátta í einu Norðurlandatungumáli, kunnátta í öðrum tungumálum er kostur. • Góð tölvukunnátta. • Frumkvæði, samskiptalipurð og góð framkoma. Hluti starfanna hentar vel fólki sem hefur nýlega lokið framhaldsnámi í háskóla eða lýkur slíku námi í sumar. Umsóknarfrestur er til og með 2. maí 2011. Um- sóknir skulu berast á netfangið umsokn@mfa.is, merkt „Háskólamenntaðir fulltrúar 2011“. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvarðanir um ráðningar hafa verið teknar. Nánari upplýsingar veitir Helga Hauksdóttir, mann- auðsstjóri utanríkisráðuneytisins, (helga.hauksdottir@utn.stjr.is), í síma 545 9900. - Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á sjötta hundrað, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, iðnfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar og rafsuðumenn, auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Vélvirkjar Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingum sem hafa áhuga á margþættum og krefjandi verkefnum. Um framtíðarstörf er að ræða. Verksvið Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a. í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum á tæknibúnaði Norðuráls, með aukinni áherslu á fyrirbyggjandi viðhald. Hæfniskröfur › Sveinspróf í vélvirkjun › Sterk öryggisvitund › Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er kostur › Metnaður, öguð vinnubrögð og rík ábyrgðarkennd › Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum › Lipurð í mannlegum samskiptum › Almenn tölvukunnátta er æskileg Hvað veitum við? › Góður aðbúnaður hjá metnaðarfullu fyrirtæki í stöðugri sókn › Kraftmikill og góður hópur samstarfsfólks › Starfsþjálfun og símenntun › Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Sumarafl eysingar Við getum einnig bætt við nokkrum starfsmönnum í sumarafl eysingar á verkstæði okkar. Sömu hæfniskröfur gilda og fyrir framtíðarstörfi n nema ekki er nauðsynlegt að umsækjendur hafi lokið sveinsprófi – þeir þurfa þó að vera vel á veg komnir með sveinspróf. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Ásmundur Jónsson, asmundur@nordural.is. Sími 430 1000. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Norðurál Grundartanga óskar að ráða vélvirkja í dagvinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.