Fréttablaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 16.04.2011, Blaðsíða 46
16. apríl 2011 LAUGARDAGUR2 Alþjóðlegur dagur sjálfstæðra plötubúða er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag. Plötubúðin Lucky Records, á Hverfisgötu 82, tekur virkan þátt. Búðin stendur opin frá 10-20 og verður fjölbreytt tónleikadagskrá. Á sýningunni verður vörulína Toyota kynnt og sértilboð á völdum Toyota- bifreiðum. Sýningin er haldin í sam- vinnu við Ellingsen sem mun sýna ferðavagna og útivistarvörur hjá Toyota í Kópavogi. Ellingsen býður sýningargestum um land allt upp á sérstök afsláttarkjör í tengslum við sýninguna. Einnig gefst frábært tæki- færi til þess að undirbúa bílinn fyrir sumarið með dráttarbeisli, glugga- vindhlífum, húddhlífum og fleiru því 20% afsláttur verður af öllum Toyota- aukahlutum. Ýmis glaðningur verður í boði, happ- drætti, páskaglaðningur fyrir börnin og gómsætar veitingar. Stórsýning Toyota TOYOTA Í KÓPAVOGI, REYKJANESBÆ, Á SELFOSSI OG AKUREYRI HALDA STÓRSÝNINGU MILLI 12 OG 16 Í DAG. Toyota verður með sýningu um helgina. „Það er mikil gróska í veitingahúsabransan- um. Ef ég á að giska þá tel ég vera að bætast við að minnsta kosti 400 sæti á veitingastöð- um í borginni og um 100 á Akureyri. Allt eru þetta staðir með matseðla og í fínni kantinum,“ segir Hafliði Halldórsson, forseti Klúbbs mat- reiðslumeistara. Hann telur ástæðu þessarar uppbyggingar einfaldlega bjartsýni á fjölgun ferðamanna sem kunni að meta vel fram bor- inn mat á diskinn sinn. „Ég vona að okkur tak- ist að hafa markaðinn sem eðlilegastan þannig að þessi viðbót verði bara til góðs,“ segir hann. Sjávargrillið við Skólavörðustíg 14 var opnað fyrstu gestum í fyrrakvöld. Það er í eigu Gúst- afs Axels Gunnarssonar matreiðslumanns árs- ins 2010. Í Hörpunni verða tveir staðir teknir í notkun í maí, Kolalestin með Miðjarðarhafs- matargerð í hæsta klassa, ásamt fleiru og Munnharpan sem mun hafa norræna smárétti á sínum seðli. Gillmarkaðurinn hennar Hrefnu Sætran sem er í gömlu, nýendurgerðu húsunum við Lækjargötu, á svo að verða tilbúinn seint í maí þegar sumarsólin seiðir gesti í stórum stíl í miðbæinn. Svo við snúum okkur að Akureyri þá er Goya nýjasti staðurinn þar. Opnaði fyrir tveim- ur vikum eða svo með spænska tapasrétti. Hann er í Listagilinu og það er líka Rub23 sem er nýlegur fisk- og sushi-staður. Þá má ekki gleyma 1862 Nordic Bistro í Menningar- húsinu Hofi með danskt smurbrauð og fleira fínerí. Þótt Hafliði viti ekki um fleiri nýja staði á landsbyggðinni segir hann veitingamenn þar standa sig æ betur í því að bjóða upp á hráefni hver úr sínu héraði sem sé mjög jákvætt. Ferða- menn kunni betur að meta það en eitthvað sem er flutt yfir hafið. En hvað um verðið. Er það við hæfi Jóns og Gunnu? „Ég get ekki lofað því en þó er það svo að verð á háklassa veitingastððum á Íslandi er mun lægra en í löndunum sem við berum okkur saman við. Á matnum sérstaklega, ég skal ekki segja um vínið. Íslenskir veitingamenn hafa í árferðinu undanfarið tekið á sig miklar hráefn- ishækkanir og haldið verðinu niðri.“ - gun „Það er mikið að gerast í bransanum,“ segir Hafliði, forseti Klúbbs matreiðslumeistara. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Sjávargrillið er nýjasti staðurinn í borginni. Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið 10% 25% Af því tilefni bjóðum við upp á 20% afslátt af öllum vörum fram á sunnudag 1 árs Við erum KR INGLUNNI S: 5688777 Vertu með í skemmtilegum afmælisleik. Þú gætir unnið eitt af hundrað glæsilegum páskaeggjum númer 10 frá Freyju. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á Vísi* fyrir 17. apríl og svara einni laufléttri spurningu. Tilkynnt verður um vinningshafa 18. apríl. Sjaldan fellur eggið langt frá vinningshafanum *visir.is/frettabladid Sætum fjölgar um 500 á fínum veitingastöðum Sjávargrillið við Skólavörðustíg 14 var opnað almenningi í gær, fyrst þeirra nýju veitinga- staða sem nú eru að spretta upp í miðborg Reykjavíkur. Svipuð þróun á sér stað í höfuð- stað Norðurlands, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.