Fréttablaðið - 21.04.2011, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 21.04.2011, Blaðsíða 20
21. apríl 2011 FIMMTUDAGUR20 ÚTIVIST PÍSLARGANGA Í MÝVATNSSVEIT: Sú hefð hefur skapast í Mývatnssveit að ganga rangsælis um Mývatn á föstudaginn langa. Gangan hefst við Reykjahlíðarkirkju kl. 9 og er lagt af stað undir klukknahljóm kirkjunnar. Hver og einn gengur á sínum hraða. SKÍÐAVIKAN Á ÍSAFIRÐI: Um helgina fer fram sjötugasta og sjöunda Skíðavikan á Ísafirði. Skíða- svæði bæjarins verða opin og rekur hver atburðurinn annan. Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður fer einnig fram í bænum nú um helgina. BLÁALÓNSHRINGUR Á ANNAN Í PÁSKUM: Menningar- og sögutengd gönguferð verður í boði á annan í páskum. Gangan hefst kl. 13 við bílastæði Bláa lónsins og er áætlað að hún taki um þrjár klukkustundir. Möguleiki er að fara rúmlega hálfan hring og fá akstur til baka. Göngugarpar fá tvo fyrir einn í Bláa lónið. Enginn þátttökukostn- aður. PÁSKAÆVINTÝRI Á AKUREYRI: Hlíðarfjall verður opið frá kl. 9-16 frá skírdegi til annars dags páska og verður boðið upp á rútuferðir til og frá fjallinu. Sundlaug Akureyrar verður einnig opin alla helgina. HJÓLAÐ, SKAUTAÐ OG SKOKKAÐ: Úr sveit til sjávar: Gljúfrasteinn - Grótta, er viðburður í dag sem felst í því að hlaupið er, skautað eða hjólað frá húsi skáldsins í Mosfellsdal út að Gróttu á Seltjarnarnesi. Það er í sjötta sinn sem þetta er gert á sumardaginn fyrsta á vegum fyrirtækisins Atorka, mannrækt og útivist. Mæting er klukkan 10 við Gljúfrastein þar sem kynning er á safninu, en þaðan er lagt af stað klukkan 10.30. Leiðin er tæplega 40 kílómetrar um góðan malbikaðan stíg. Háfjara er við Gróttu klukkan 14.30. LEIKLIST SÓLHEIMALEIKHÚSIÐ FRUMSÝNIR VERNDARENGLANA: Leikfélag Sólheima frumsýnir leikritið „Verndarenglarnir“ í dag, skírdag, kl. 15 á Sólheimum í Grímsnesi. Leikritið er samið sérstaklega fyrir Sólheima af Þórnýju Björk Jakobsdóttur, sem einnig leikstýrir verkinu. Önnur sýning verður á laugardag, 23. apríl, kl. 15. Miðapantanir fara fram í síma 847- 5323. SUNDLAUGAR OPNUNARTÍMI SUNDLAUGA REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS UM PÁSKANA. Álftaneslaug: Lokað alla helgina nema laugardaginn 23. apríl, frá kl. 11-18. Árbæjarlaug: Opið á skírdag frá kl. 11-19, á föstudaginn langa frá kl. 10-18, laugardaginn 23. apríl frá kl. 9-17, á páskadag frá kl. 10-18 og á annan í páskum frá kl. 11-19. Ásvallalaug: Opið frá kl. 8-17 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Breiðholtslaug: Opið frá kl. 10-18 á skírdag og á annan í páskum, en frá kl. 9-17 á laugardaginn 23. apríl. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Grafarvogslaug: Opið frá kl. 10-18 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Klébergslaug: Opið frá kl. 11-17 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Lágafellslaug: Opið frá kl. 9-16 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Laugardalslaug: Opið frá kl. 8-22 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum, en frá kl. 10-18 á föstudaginn langa og á páskadag. Sundhöll Hafnarfjarðar: Opið frá kl. 8-12 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Sundhöll Reykjavíkur: Opið frá kl. 10-18 á skírdag og annan í páskum, en frá kl. 8-16 á laugardaginn 23. apríl. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Sundlaug Kópavogs: Opið frá kl. 9-18 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Sundlaugin Versölum: Opið frá kl. 10-19 á skírdag, laugardaginn 23. apríl og á annan í páskum. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Suðurbæjarlaug: Opið frá kl. 8-17 á skírdag og á annan í páskum, en frá kl. 8-18 á laugardaginn 23. apríl. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Varmárlaug: Opið frá kl. 9-15.30 á skírdag og á annan í páskum, en frá kl. 9-16.30 á laugardaginn 23. apríl. Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. Vesturbæjarlaug: Opið frá kl. 11-19 á skírdag og á annan í páskum, en frá kl. 9-17 á laugardaginn 23. apríl.Lokað á föstudaginn langa og á páskadag. TÓNLIST SÖNGVAHÁTÍÐ BARNANNA: Í dag, skírdag, verður Söngvahátíð barnanna haldin í Hallgrímskirkju kl. 17. Fram koma Stúlknakór Seljakirkju, Stúlknakór Langholtskirkju, Stúlkna- kór Hafnarfjarðarkirkju og Stúlknakór Holtaskóla. Hljómsveit skipuð þeim Eyþóri Gunnarssyni, Sigurði Flosasyni, Gunnari Hrafnssyni, Hafþóri Guð- Um bænadaga og páska … Við erum með réttu 3 vinir og 300 SMS Hringdu á 0 kr. í 3 vini óháð kerfi* og sendu 300 SMS á alla hina Eitt mínútuverð óháð kerfi 1.390 kr. mánaðargjald *600 mín./ 300 SMS á mán. 300 MB á mán. fylgir til áramóta. Ódýrari mínútur Hringdu á 0 kr. í 1 GSM vin hjá Símanum* Aðeins 11,9 kr. mín. í alla innanlands 590 kr. mánaðargjald *1.000 mín./ 500 SMS á mán. 6 vinir óháð kerfi Hringdu á 0 kr. í 6 vini óháð kerfi* Eitt mínútuverð óháð kerfi 1.990 kr. mánaðargjald – Veldu áskrift eða Frelsi *Áskrift 1.000 mín./ 500 SMS á mán. Frelsi 60 mín./60 SMS á dag 1000 mínútur Hringdu á 0 kr. í alla GSM og heimasíma á Íslandi* Frábær leið fyrir þá sem nota GSM símann mikið 7.990 kr. mánaðargjald *1.000 mín./ 500 SMS á mán. Ring Fyrirframgreidd þjónusta – fyrir þá sem vilja afgreiða sig sjálfir 0 kr. innan Ring 990 kr. mánaðargjald eða 0 kr. innan kerfis Símans 1.990 kr. mánaðargjald* *1.500 mín./ SMS á mán. siminn.is Greidd eru mánaðargjöld og upphafsgjöld skv. verðskrá. Ekki eru greidd upphafsgjöld af símtölum í vinanúmer. Nánar á siminn.is Komdu til okkar eða hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna hagstæðustu leiðina. E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 3 5 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.