Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 28
MENNING 2 menning kemur út mánaðarlega með helgarblaði Fréttablaðsins. Ritstjóri: Bergsteinn Sigurðsson Hönnun: Kristín Agnarsdóttir Forsíðumynd: Valgarður Gíslason Auglýsingar: Bjarni Þór Sigurðsson bjarnithor@365.is ýtt verk Ólafs Elí- assonar, Your rain- bow pano- rama, verð- ur opnað á þaki ARoS museum, listasafns Árósa í Danmörku, föstudaginn 27. maí. Um er að ræða 150 metra manngengan regnboga sem mynd- ar hring á þaki safnsins. Hringur- inn er 52 metrar að þvermáli og er haldið uppi af 3,5 metra háum stólpum. Gestir safnsins munu frá og með 28. maí geta gengið hring- inn og séð borgina og umheiminn í öllum regnbogans litum, en litaðir glerveggirnir spanna allt litrófið. Verkið er varanlegt og munu borgarbúar ekki síður geta notið þess utan frá en gera má ráð fyrir því að ásýnd þess breytist í takt við sólargang, veðurfar og eftir því hvar fólk er statt í borginni. Um nætur verður hringurinn lýstur upp með flóðljósum í gólf- inu og eiga menn von á því að verk- ið verði einstakt kennileiti fyrir safnið og borgina. „Your rainbow panorama kall- ast á við arkitektúrinn sem fyrir er og styrkir útsýnið. Ég hef skap- að rými sem hér um bil þurrk- ar út mörkin á milli þess að vera inni og úti. Fólk verður pínulítið óöruggt með hvort það hafi stig- ið inn í listaverk eða hluta af safn- inu. Þessi óvissa er í mínum huga mikilvæg enda hefur hún áhrif á skynjun fólks,“ segir Ólafur um verkið. Hann fékk verkefnið í hendurnar eftir alþjóðlega samkeppni árið 2007 þar sem valið var úr hug- myndum um hvernig mætti breyta þaki safnsins. Í umsögn dómnefnd- ar sagði meðal annars að verkið yrði mikilvægt tákn fyrir ARoS og borgina og kæmi safninu á kortið í alþjóðlegu samhengi. Vinna við byggingu verksins hófst árið 2009 en það kostar full- klárað 60 milljónir danskra króna eða um 1,3 milljarða íslenskra króna. Í tengslum við opnunina verð- ur gefin út ríkulega myndskreytt bók um verkið þar sem byggingu þess er lýst skref fyrir skref. Það þykir lýsandi fyrir önnur verk Ólafs, sem eiga það mörg sam- eiginlegt að vera stór í sniðum, en hans helsta markmið er að valda hughrifum og hafa áhrif á skynjun fólks. -ve 1. Safngestir geta virt Árósaborg fyrir sér í öllum regnbogans litum en verkið er í fimmtíu metra hæð. 2. Ólafur fékk verk- efnið í hendurnar árið 2007 en byggingin hófst árið 2009. 3. Borgarbúar munu njóta verksins úr öllum áttum. Það verður lýst upp í myrkri. 4. „Fólk verður pínulítið óöruggt með hvort það hafi stigið inn í listaverk eða hluta af safninu. Þessi óvissa er í mínum huga mikilvæg enda hefur hún áhrif á skynjun fólks,“ segir Ólafur um verkið. MYNDIR/WW.AROS.DK 1 2 4 3 Skráðu þig inn – drífðu þig út Ferðafélag Íslands Mörkinni 6 | Sími: 568 2533 | Fax: 568 2535 | Netfang: fi@fi.is FERÐIR MEÐ FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS Gengið á draugaslóð 1. júlí Fararstjóri: Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur Ferð í Fjörður 12. júlí. Fararstjóri: Valgarður Egilsson læknir Fjörður og Látraströnd 14. júlí Fararstjóri: Sigríður Bergvinsdóttir Björg, víkur og firðir 16. júlí Fararstjóri: Örlygur Steinn Sigurjónsson Öxarfjörður út og suður 19. júlí Fararstjóri: Olga Gísladóttir Ferðafélag barnanna fjölskyldu- ferð um Laugaveginn 19. júlí Fararstjórar: Þórður Ingi Marelsson og Fríður Halldórsdóttir Jarlhetturslóðir 21. júlí Fararstjóri: Ólafur Örn Haraldsson Héðinsfjörður og Hvanndalir 21. júlí Fararstjóri: Ívar Arndal og Daði Garðarsson Eyjabakkar - Snæfell. Á hreindýraslóðum 23. júlí Fararstjóri: Hjalti Björnsson Söguferð um Árneshrepp 26. júlí Fararstjóri: Guðmundur Hallvarðsson og Lára Ingólfsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.