Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 68
23. apríl 2011 LAUGARDAGUR48 VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. NJÓTUM PÁSKANNA SAMAN LAUGARDAGUR 19:35 Fílinn Horton 21:00 It's Complicated PÁSKADAGUR 19:45 Iceland Food Centre 21:00 Pressa - lokaþáttur 21:50 Angels and Demons ANNAR Í PÁSKUM 21:40 Loftkastalinn sem hrundi Fyrir nokkrum misserum ætluðu allir Íslendingar sem komnir voru fast að fertugu og lengra í lífinu að missa vitið yfir dönskum sjónvarpsþáttum sem hétu Forbrydelsen. Þar sem ég er af gúglkynslóðinni sem ólst upp með jafnmikla ensku í eyrunum og íslensku – og er þar að auki með svæsinn athyglisbrest – hef ég ekki eirð í mér til að fylgjast með dönsku sjónvarpsefni nema það sé sneisafullt af kúk- og- piss-húmor. Þættir á borð við Forbrydelsen, Örninn og Lífverðina verða því að bíða mín í tíu ár eða svo og þá fyrst verð ég gjaldgengur í umræður miðaldra ættingja minna í fermingarveislum. En þangað til get ég alltaf treyst á ástkæra frændur mína vestanhafs. Þeir eru nefnilega sammála því að þetta danska sjónvarpsefni sé gott, og bregðast við því á þann eina hátt sem þeir kunna: að staðfæra og endur- skrifa allt heila klabbið og vinna að öðru leyti upp á nýtt fyrir Banda- ríkjamarkað. Og nú hefur Forbrydelsen verið tekinn til sýninga þar ytra. Hann gerist ekki í Kaupmannahöfn heldur í Seattle, þar sem rignir gráu yfir skýjakljúfana, og aðalpersónan heitir ekki Sarah Lund heldur, jú, Sarah Linden. Þættirnir heita vitaskuld ekki heldur Forbrydelsen, heldur The Killing. Eins og við var að búast af danska ríkismiðlinum er sagan æsispennandi af fyrstu fjórum þáttunum að dæma. Persónurnar eru flestar öllu dýpri en gengur og gerist í Hollívúddvélinni og aldrei þessu vant er stundum staldrað við og þögninni leyft að eiga orðið í örskotsstund. Það er skemmtileg tilbreyting. Endurgerðin virðist ljómandi vel heppnuð, leikar- arnir eru margir gerðir hressilega óásjálegir og drunginn sem liggur eins og mara yfir öllu er framandi og … tja … fallegur. Það er greinilegt að það má læra mikið af Dönum. Og hver veit nema þeir hafi meira að segja gert þetta miklu betur en Kanarnir. Ég kemst kannski að því eftir tíu ár þegar ég hef tekið út meiri þroska. VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON HORFIR Á VEL HEPPNAÐA BANDARÍSKA ENDURGERÐ Fallegur og staðfærður drungi úr Danaveldi FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Bradley Cooper „Ég notaði skó númer 44 þegar ég var 10 ára, svo ég hélt að ég myndi verða rúmir tveir metrar á hæð. Markmið mitt var að geta troðið í körfubolta. Ég endaði á því að verða 185 cm á hæð og í skóstærð 46,5. Þetta var ekki alveg að gera sig.“ Bradley Cooper vaknar í Las Vegas ásamt tveimur félögum sínum eftir svakalegt steggjapartí og komast þeir að því að brúðguminn er horfinn og enginn man neitt í gamanmyndinni stórkostlegu The Hangover sem er á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 22. Dagskrá N4 – Sjónvarp Norðurlands er endurtekið allan sólarhringinn og um helgar. 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Skólahreysti (5:6) (e) 11.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 11.30 Að duga eða drepast (e) 12.15 Síðasta lest heim (e) 13.45 Martin læknir (5:8) (e) 14.35 Á meðan ég man (5:8) (e) 15.05 Stephen Fry í Ameríku (e) 16.10 Ljósmæðurnar (5:8) (e) 16.40 Lífið (8:10) (e) 17.35 Lífið á tökustað (8:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Friðþjófur forvitni (3:10) 18.23 Eyjan (Øen) (3:18) (e) 18.46 Frumskógarlíf (3:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Alla leið (3:5) 20.20 Póstmeistarinn (2:2) (Going Postal) 21.55 Ljósaskipti (Twilight) Byggt á sögu eftir Stephenie Meyer um unglingsstúlku sem er tilbúin að fórna öllu eftir að hún verður ástfangin af vampíru. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Wallander – Tryggðabönd (Wall- ander: Blodsband) Kurt Wallander rann- sóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 ESPN America 07.10 Golfing World 08.00 The Heritage (2:4) 11.00 Golfing World 11.50 Inside the PGA Tour (16:42) 12.15 The Heritage (2:4) 15.15 PGA Tour - Highlights (14:45) 16.10 Golfing World 17.00 The Heritage (3:4) 22.00 LPGA Highlights (3:20) 23.20 Inside the PGA Tour (16:42) 23.45 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.55 Dr. Phil (e) 11.40 Dr. Phil (e) 12.20 Dr. Phil (e) 13.00 America‘s Funniest Home Videos (36:46) (e) 13.25 Barbie In A Mermaid Tale (e) 14.55 America‘s Next Top Model (4:13) (e) 15.40 The Defenders (14:18) (e) 16.25 Top Gear (7:7) (e) 17.25 Game Tíví (13:14) (e) 17.55 Girlfriends (7:22) 18.20 BRIT Awards 2011 (e) 20.00 Saturday Night Live (17:22) 20.55 Ghostbusters 2 Gamanmynd frá árinu 1989 með Bill Murray, Dan Aykroyd, Harold Ramis og Sigourney Weaver í aðal- hlutverkum. . Bönnuð börnum. 22.45 The Thomas Crown Affair Bandarísk spennumynd frá árinu 1999 með Pierce Brosnan og Rene Russo í aðalhlut- verkum. 00.40 Bright Young Thing 02.25 Whose Line is it Anyway? (39:39) (e) 02.50 Girlfriends (6:22) (e) 03.15 Jay Leno (e) 04.00 Jay Leno (e) 04.45 Jay Leno (e) 05.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Brunabílarnir 07.20 Strumparnir 07.40 Tommi og Jenni 08.00 Algjör Sveppi 08.05 Waybuloo 08.30 Hello Kitty 08.45 Lína langsokkur (6:25) 09.10 Könnuðurinn Dóra 09.35 Áfram Diego, áfram! 10.00 Stuðboltastelpurnar 10.25 Latibær 10.45 Fjörugi teiknimyndatíminn 11.10 Bardagauppgjörið 11.35 iCarly (10:45) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 American Idol (28:39) 14.25 American Idol (29:39) 15.10 Arnar og Ívar á ferð og flugi (5:5) 15.40 Scoop 17.15 Sjálfstætt fólk 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Horton Hears a Who! Skemmti- leg teiknimynd um fílinn Horton sem er með mikið hugmyndaflug. 21.00 It‘s Complicated Frábær og hug- ljúf gamanmynd með óskarsverðlaunahaf- anum Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Streep og Baldwin leika fráskilin hjón sem hittast í útskrift sonar þeirra og komast að raun um að lengi lifir í gömlum glæðum. 23.00 Insomnia Dularfull spennumynd með Al Pacino, Robin Williams og Hilary Swank í aðalhlutverkum. 00.55 Little Children 03.10 Scoop 04.45 Little Britain 1 (1:8) 05.15 Little Britain (1:6) 05.45 Fréttir 08.00 The Wedding Singer 10.00 Paul Blart: Mall Cop 12.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14.00 The Wedding Singer 16.00 Paul Blart: Mall Cop 18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20.00 Year One 22.00 The Hangover 00.00 Men at Work 02.00 A Prairie Home Companion 04.00 The Hangover 06.00 Bjarnfreðarson 17.00 Nágrannar 17.20 Nágrannar 17.40 Nágrannar 18.00 Wipeout - Ísland 18.55 Lois and Clark (12:22) 19.45 Ally McBeal (1:22) Sígildir gaman- þættir um lögfræðinginn Ally McBeal og samstarfsfólk hennar en einkalíf þeirra og ástarmál eru drepfyndin og oft á tíðum stórfurðuleg. 20.35 Pressa (5:6) Magnaður íslenskur spennuþáttur. Hrafn Jósepsson á sér marga óvini og þá er gott að hafa Láru sér við hlið. 21.25 Mannasiðir Gillz. 21.55 Burn Up Fyrri hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar sem gerist í heimi olíuvið- skipta þar sem samsæri og svikráð eru dag- legt brauð. 23.25 Burn Up Seinni hluti Burn Up. 00.55 Sex and the City (18:18) 01.30 Sex and the City (7:18) 02.00 Arnar og Ívar á ferð og flugi (5:5) 02.25 Lois and Clark (12:22) 03.10 Ally McBeal (1:22) 03.55 Pressa (5:6) 04.45 Mannasiðir Gillz 05.15 Wipeout - Ísland 07.25 Man. City - Man. Utd. 09.10 Ensku bikarmörkin 09.40 New Orleans - LA Lakers 11.30 Golfskóli Birgis Leifs (4:12) 12.00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 12.30 The Masters Útsending frá þriðja keppnisdegi á fyrsta risamóti ársins, The Masters. Þar keppa allir bestu kylfingar heims um ein eftirsóttustu verðlaunin í golfheimin- um, græna jakkann. 15.20 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar og hitað upp fyrir leikina á Spáni. 15.50 Spænski boltinn: Valencia - Real Madrid 17.50 Spænski boltinn: Barcelona - Osasuna 20.00 Eric Morales - Marcos Rene Maidana Útsending frá hnefaleikabardaga í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast Erik „El Terrible“ Morales og Marcos „El Chino“ Maidana. 21.30 Spænski boltinn: Valencia - Real Madrid 23.15 Spænski boltinn: Barcelona - Osasuna 07.55 Leeds - Reading 09.40 Premier League Review 10.35 Premier League World 11.05 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 11.35 Man. Utd. - Everton Bein útsend- ing frá leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Liverpool - Birmingham Bein út- sending. 16.15 Chelsea - West Ham Bein út- sending. 18.45 Sunderland - Wigan Útsending frá leik. 20.30 Tottenham - WBA 22.15 Wolves - Fulham 00.00 Aston Villa - Stoke 01.45 Blackpool - Newcastle 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Eitt fjall á viku 23.00 Eitt fjall á viku 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.