Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 60
40 23. apríl 2011 LAUGARDAGUR Plötuútgáfan PBP, eða Paradísar- borgarplötur, hefur gefið út sjö plötur síðan hún var sett á laggirnar árið 2009. „Við lítum ekki á þetta sem fyr- irtæki heldur sem útgáfu. Það eru engir fjármunir sem eru að koma inn,“ segir Fannar Örn Karls- son, sem er maðurinn á bak við útgáfuna ásamt tónlistarmannin- um Þóri Georg Jónssyni og Júlíu Aradóttur. Fannar Örn og Þórir eru í fjór- um af þeim fimm hljómsveitum sem eru á mála hjá PBP, eða þeim Deathmetal Supersquad, Eðli ann- arra, Tentacles of Doom og Þóri. Harðkjarnasveitin Dys er sú eina sem tengist þeim tveimur ekki beint. „Við erum búnir að vera í pönkhljómsveitum í tíu ár. Ástæð- an fyrir því að við stofnuðum þessa útgáfu er að enginn annar hafði áhuga á að gefa út þannig bönd. Við fundum því verkfæri til að gera þetta sjálfir,“ segir Fannar Örn. PBP aðhyllist hugmyndafræð- ina DIY sem snýst um að gera eins mikið sjálfur og hægt er án aðstoðar annarra. Útgáfan hefur fengið beiðnir um að gefa út plöt- ur með fleiri hljómsveitum en ekk- ert hefur orðið af því. „Við erum báðir í svo mörgum böndum að við höfum ekki haft tíma til að gefa út mikið annað,“ segir Fannar. - fb Stofnuðu eigin pönkútgáfu ÞÓRIR Tónlistarmaðurinn Þórir rekur Paradísarborgarplötur ásamt Fannari Erni Karls- syni og Júlíu Aradóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BOXOFFICE MAGAZINE  FORSÝND ALLA PÁSKANA LAU KL.. 23.00 Í KRINGLUNNI SUN OG MÁN KL. 10.20 Í KRINGLUNNI TILBOÐSVERÐ á fyrstu sýningar um páskana! MEÐ ÍSLENSKU TALI KL.1 SMÁRABÍÓ KL.3.40 HÁSKÓLABÍÓ KL.2 BORGARBÍÓ MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3D OG 2D KL.1 SMÁRABÍÓ KL.2 BORGARBÍÓ 3D 2D& KL.3.40 HÁSKÓLABÍÓ 3D 3D 2D& TILBOÐSVERÐ á fyrstu sýningar um páskana! BOY A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP BLUE VALENTINE FOUR LIONS DRAUMURINN UM VEGINN: 2. HLUTI JÖKLAR (NETLEIKHÚS) M. OPHULS: LETTER FROM AN UNKNOWN WOMAN 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 22:20 17:50, 22:00 18:00, 22:00 20:00 20:00 20:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR& CAFÉ BARA GÓÐAR MYNDIR WWW.BIOPARADIS.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 710005 MEÐ ÍSLENSKU TALIMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D SCREAM 4 KL. 8 - 10.10* KRAFTSÝNING 16 HANNA KL. 8 - 10.10 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L HANNA KL. 8 - 10.20 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L RIO 2D ENSKT TAL KL. 5.50 - 8 - 10.10 L KURTEIST FÓLK KL. 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L Gildir ekki í 3D 750 Gildir ekki í 3D 750 SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 SCREAM 4 Í LÚXUS KL. 8 - 10.20 16 HANNA KL. 8 - 10.25 16 HANNA Í LÚXUS KL. 5.40 16 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL 3.30 - 5.45 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL Í LÚXUS KL. 3.30 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 3.30 - 5.45 L YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á Gildir ekki í 3D 750 Gildir ekki í 3D 750 SCREAM 4 8 og 10.20 POWER RIO - ISL TAL 3D 2(950), 4 og 6 RIO - ISL TAL 2D 2(700) YOUR HIGHNESS 8 og 10.10 HOPP - ISL TAL 2(700), 4 og 6 KURTEIST FÓLK 4, 6 og 8 NO STRINGS ATTACHED 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. POWE RSÝNI NG KL. 10 .20 GLEÐILEGA PÁSKA OPIÐ ALLA PÁSKANAMiðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 L L L L L L L 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P KRINGLUNNI L L L L L L L L AKUREYRI AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU ARTHUR kl. 6 - 8 DREKABANARNIR ísl tal kl. 4 - 6 CHALET GIRL kl. 4 RED RIDING HOOD kl. 10:10 SOURCE CODE kl. 8 - 10:10 FELICITY JONES ED WESTWICK “This year’s Bridget Jones” Company “Hilariously funny. You’ll laugh your ski socks off” Sugar ARTHUR kl. 1:30 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 ARTHUR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 DREKA BANAR ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 CHALET GIRL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:50 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 4 - 6 RANGO M/ ísl. Tali kl. 1:50 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 4 LINCOLN LAWYER FORSÝNING kl. 8 ARTHUR kl. 3.10 - 5.30 - 8 - 10.40 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 3.20 - 5.40 RIO 2D M/ ísl. Tali kl. 3.20 - 5.40 CHALET GIRL kl. 3.20 - 8 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10.20 SOURCE CODE kl. 5.40 - 10.20 SUCKER PUNCH kl. 10.20 CAPRICCIO Ópera í Beini útsendingu kl. 5 (Laugardag) ARTHUR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 (laug. kl.5:50- 8:40- 10:20) LINCOLN LAWYER Forsýning kl. 10:20 (laug. Kl.11) DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 (laug. kl. 8) BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 - 8 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:40 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. Tali kl. 1:30 (engin sýning laugardag) ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali Sýnd kl. 1:20 - 3:20 SPARBÍÓ KR 700 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU t þér miða á gðu ygr isio.bwww sam. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI PÁSKAGRÍNMYNDIN Í ÁR MEÐ ENGUM ÖÐRUM EN RUSSEL BRAND OG HELEN MIRREN Í AÐALHLUTVERKUM FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.