Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 33
 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verkefnastjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta/rekstrar eða sambærileg menntun. • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. • Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Ekki er um fullmótað starf að ræða og þarf því viðkomandi að hafa frum- kvæði og hæfni til að þróa það áfram. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Isavia ohf. óska eftir að ráða öflugan verkefnastjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða samskiptahæfileika, frumkvæði í starfi, lipra og þægilega framkomu og er skipulagður. Helstu verkefni: • Greining og úrvinnsla gagna frá verslunarsvæði flugstöðvarinnar. • Yfirferð og endurnýjun viðskiptasamninga og eftirlit með þeim. • Hugmyndavinna og stefnumörkun með framkvæmdastjóra. • Önnur tilfallandi verkefni í tengslum við rekstur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Isavia rekur alla flugvelli landsins, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og stýrir flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er eitt stærsta úthafssvæði í heiminum. Eitt helsta hlutverk Isavia er að tryggja að flugöryggi sé í samræmi við alþjóðlegar kröfur og aðferðir. Hjá Isavia starfa um 600 manns, en að dótturfélögum meðtöldum starfa um 700 manns hjá fyrirtækinu. Isavia leggur áherslu á að hafa ávallt á að skipa hæfu starfsliði með rétta menntun, færni og reynslu. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna. Norsku járnbrautirnar (Jernbaneverket) hafa samið við ÍAV og Marti um gerð járnbrautarganga við Holmestrand um 80 km suður af Osló í Noregi. Verkið felst í gerð um 2 km jarðganga fyrir hraðlestar. Hafist verður handa strax í maí en verklok eru áætluð í júní 2014. Skilyrði er að umsækjendur hafi reynslu af jarðgangagerð og nauðsynleg réttindi. Æskilegt er að starfsmenn hafi skilning á norsku eða öðru norðurlandatungumáli. Leitað er eftir starfsmönnum með þekkingu, reynslu og réttindi í eftirtalin störf: Upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir mannauðsstjóri í síma 530-4200. Umsóknir berist um www.iav.is - Laus störf merkt “jarðgangagerð” fyrir 15. maí næstkomandi. • Verk- eða tæknifræðingur með reynslu af jarðgangagerð • Menn vana jarðgangavinnu, þ.e borun, hleðslu, bergstyrkingu, ásprautun og bergþéttingu • Verkstjóra með reynslu af jarðgangagerð • Rafvirkja til að þjónusta jarðgangabúnað • Mælingamaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.