Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 36
23. apríl 2011 LAUGARDAGUR4 Krefjandi störf á fjármálamarkaði Vegna aukinna umsvifa leitar Virðing hf., verðbréfafyrirtæki að öflugum starfsmönnum í eftirfarandi störf: Forstöðumaður Eignastýringar Starfssvið: Hæfniskröfur: • Stýring eignasafna • Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla • Ráðgjöf og mat á fjárfestingarkostum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Áhættugreining og ýmis greiningarvinna • Próf í verðbréfaviðskiptum • Samskipti við viðskiptavini • Þekking á fjármálamörkuðum • Önnur verkefni • Hæfni og heilindi í mannlegum samskiptum • Nákvæmni og samviskusemi • Áhugi, frumkvæði og sjálfstæði Sérfræðingur í Eignastýringu Starfssvið: Hæfniskröfur: • Stýring eignasafna • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Ráðgjöf og mat á fjárfestingarkostum • Próf í verðbréfaviðskiptum • Áhættugreining og ýmis greiningarvinna • Þekking á fjármálamörkuðum • Samskipti við viðskiptavini • Hæfni og heilindi í mannlegum samskiptum • Önnur verkefni • Nákvæmni og samviskusemi Starfsmaður í markaðsviðskipti Starfssvið: Hæfniskröfur: • Miðlun innlendra og erlendra verðbréfa • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Uppbygging og efling viðskiptatengsla • Próf í verðbréfaviðskiptum • Samskipti við viðskiptavini • Þekking á fjármálamörkuðum • Umsjón með skulda- og hlutabréfaútboðum • Hæfni og heilindi í mannlegum samskiptum • Önnur verkefni • Nákvæmni og samviskusemi • Áhugi, frumkvæði og sjálfstæði Nánari upplýsingar um störfin veitir Friðjón Rúnar Sigurðsson framkvæmdastjóri í síma 520-9803/822-9816, netfang: frs@virding.is . Einnig er að finna nánari upplýsingar á heimasíðu Virðingar, http://www.virding.is . Umsóknir skal senda Tinnu Róbertsdóttur, á netfangið tinna@virding.is merkt starfsumsókn. Umsóknarfrestur er til og með 2. Maí 2011. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Virðing hf er löggilt verðbréfafyrir- tæki sem leggur áherslu á að þjónusta fag- og stofnanafjár- festa og hefur starfað á íslens- kum fjármálamarkaði í rúm 11 ár. Félagið veitir viðskiptavinum sínum virðisaukandi þjónustu, aðstoðar þá við uppbyggingu og miðar að því að auka fjárhags- legan styrk þeirra. Ásdís Ósk Valsdóttir Lögg fasteignasali GSM: 863 0402 asdis@fasteignasalinn.is Stórhöfða 23 110 Reykjavík Sími: 863 0402 fasteignasalinn@fasteignasalinn.is Stefnirðu hærra? Fasteignasalinn leitar að framúrskarandi sölufulltrúum í fullt starf. Ef þú ... • vilt hafa sveigjanleika í starfi • vilt fá laun í samræmi við árangur • hefur mikla þjónustulund • leitast við að fara fram úr væntingum viðskiptavina • hefur áhuga á nýjungum og endurmenntun • getur unnið undir álagi • ert 25 ára eða eldri og hefur bíl til umráða þá erum við að leita að þér. Áhugasamir sendi inn ferliskrá með mynd á asdis@fasteignasalinn.is fyrir 5. maí 2011. Öllum umsóknum verður svarað. Auðarskóli í Dölum Grunnskólakennarar Við Auðarskóla í Dölum vantar grunnskólakennara til starfa við grunnskóladeild skólans. Meðal kennslu- greina eru smíðar, tónmennt og almenn kennsla. Leikskólakennarar Við Auðarskóla í Dölum vantar leikskólakennara til starfa við leikskóladeild skólans. Auðarskóli er samrekinn skóli (leik-, grunn- og tónlistar- skóli) staðsettur í Búðardal í Dölum. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 899 7037 eða með tölvupósti á netfangið eyjolfur@ audarskoli.is. Viðamiklar upplýsingar eru að finna um Auðarskóla á heimasíðu skólans www.audarskoli.is LAUSAR STÖÐUR Í GRUNNSKÓLUM 2011-2012 Fræðslusvið Reykjanesbær auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar í grunnskólum bæjarins veturinn 2011-2012. Njarðvíkurskóli/Háaleitisskóli 420 3000 Skólastjóri Lára Guðmundsdóttir Námsráðgjafi í 75% starf Tónmenntakennari í Njarðvíkurskóla/ Háaleitisskóla Kennari á yngsta stigi Kennari í sérdeild Akurskóli 420 4550 Skólastjóri Jónína Ágústsdóttir Umsjónarkennari á yngra stigi, 2 stöður Myllubakkaskóli 420 1450 Skólastjóri Guðrún Snorradóttir Tónmenntakennari Smíðakennari Heimilisfræðikennari afleysingastaða í eitt ár. Umsóknarfrestur er til 8. maí 2011 og skulu umsóknir berast til starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbær eða á mittreykjanes.is Frekari upplýsingar er að finna á vef Reykjanes- bæjar: reykjanesbaer.is Starfsþróunarstjóri NOREGUR KALLAR AM DIRECT AS þakkar þeim fjölmörgu sem heimsóttu okkur í Ráðhúsinu s.l. helgi. Engu að síður ítrekum við óskir okkar um að ráða: • Trésmiði • Kerfismótasmiði • Verkstjóra fyrir kerfismótasmiði • Formsmið- modelsmið • Tækni- og verkfræðinga Umsóknir sendist á netföng arvid@spesia.is eða tynes@simnet.is Upplýsingar veittar í símum 897 5686 og 8980085 virka daga milli kl. 10 og16. Sjúkraliðafélag Íslands auglýsir eftir starfsmanni í 50% í bókhaldi og við almenn skrifstofustörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu á DK bókhaldskerfi og sömuleiðis á DK félagaforritinu. Upplýsingar um starfið gefur Birna Ólafsdóttir skrifstofustjóri í síma 553-9494 eða á tölvupósti birn@slfi.is. Umsóknarfrestur er til 6. mai nk. Umsóknir sendist á Sjúkraliðafélag Íslands Grensásvegi 16, 108 Reykjavík. Sjúkraliðafélag Íslands auglýsir eftir sarfsmanni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.