Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 36
23. apríl 2011 LAUGARDAGUR4
Krefjandi störf á fjármálamarkaði
Vegna aukinna umsvifa leitar Virðing hf., verðbréfafyrirtæki að öflugum starfsmönnum í eftirfarandi störf:
Forstöðumaður Eignastýringar
Starfssvið: Hæfniskröfur:
• Stýring eignasafna • Leiðtogahæfileikar og stjórnunarreynsla
• Ráðgjöf og mat á fjárfestingarkostum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Áhættugreining og ýmis greiningarvinna • Próf í verðbréfaviðskiptum
• Samskipti við viðskiptavini • Þekking á fjármálamörkuðum
• Önnur verkefni • Hæfni og heilindi í mannlegum samskiptum
• Nákvæmni og samviskusemi
• Áhugi, frumkvæði og sjálfstæði
Sérfræðingur í Eignastýringu
Starfssvið: Hæfniskröfur:
• Stýring eignasafna • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Ráðgjöf og mat á fjárfestingarkostum • Próf í verðbréfaviðskiptum
• Áhættugreining og ýmis greiningarvinna • Þekking á fjármálamörkuðum
• Samskipti við viðskiptavini • Hæfni og heilindi í mannlegum samskiptum
• Önnur verkefni • Nákvæmni og samviskusemi
Starfsmaður í markaðsviðskipti
Starfssvið: Hæfniskröfur:
• Miðlun innlendra og erlendra verðbréfa • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Uppbygging og efling viðskiptatengsla • Próf í verðbréfaviðskiptum
• Samskipti við viðskiptavini • Þekking á fjármálamörkuðum
• Umsjón með skulda- og hlutabréfaútboðum • Hæfni og heilindi í mannlegum samskiptum
• Önnur verkefni • Nákvæmni og samviskusemi
• Áhugi, frumkvæði og sjálfstæði
Nánari upplýsingar um störfin veitir Friðjón Rúnar Sigurðsson framkvæmdastjóri í síma 520-9803/822-9816, netfang: frs@virding.is . Einnig er að finna nánari upplýsingar á
heimasíðu Virðingar, http://www.virding.is . Umsóknir skal senda Tinnu Róbertsdóttur, á netfangið tinna@virding.is merkt starfsumsókn.
Umsóknarfrestur er til og með 2. Maí 2011. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Virðing hf er löggilt verðbréfafyrir-
tæki sem leggur áherslu á að
þjónusta fag- og stofnanafjár-
festa og hefur starfað á íslens-
kum fjármálamarkaði í rúm 11
ár. Félagið veitir viðskiptavinum
sínum virðisaukandi þjónustu,
aðstoðar þá við uppbyggingu og
miðar að því að auka fjárhags-
legan styrk þeirra.
Ásdís Ósk Valsdóttir
Lögg fasteignasali
GSM: 863 0402
asdis@fasteignasalinn.is
Stórhöfða 23 110 Reykjavík Sími: 863 0402 fasteignasalinn@fasteignasalinn.is
Stefnirðu hærra?
Fasteignasalinn leitar að framúrskarandi sölufulltrúum í fullt starf.
Ef þú ...
• vilt hafa sveigjanleika í starfi
• vilt fá laun í samræmi við árangur
• hefur mikla þjónustulund
• leitast við að fara fram úr væntingum viðskiptavina
• hefur áhuga á nýjungum og endurmenntun
• getur unnið undir álagi
• ert 25 ára eða eldri og hefur bíl til umráða
þá erum við að leita að þér.
Áhugasamir sendi inn ferliskrá með mynd á
asdis@fasteignasalinn.is fyrir 5. maí 2011.
Öllum umsóknum verður svarað.
Auðarskóli í Dölum
Grunnskólakennarar
Við Auðarskóla í Dölum vantar grunnskólakennara
til starfa við grunnskóladeild skólans. Meðal kennslu-
greina eru smíðar, tónmennt og almenn kennsla.
Leikskólakennarar
Við Auðarskóla í Dölum vantar leikskólakennara til
starfa við leikskóladeild skólans.
Auðarskóli er samrekinn skóli (leik-, grunn- og tónlistar-
skóli) staðsettur í Búðardal í Dölum. Áhugasamir hafi
samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma
899 7037 eða með tölvupósti á netfangið eyjolfur@
audarskoli.is. Viðamiklar upplýsingar eru að finna um
Auðarskóla á heimasíðu skólans www.audarskoli.is
LAUSAR STÖÐUR
Í GRUNNSKÓLUM 2011-2012
Fræðslusvið
Reykjanesbær auglýsir eftirtaldar stöður lausar
til umsóknar í grunnskólum bæjarins veturinn
2011-2012.
Njarðvíkurskóli/Háaleitisskóli 420 3000
Skólastjóri Lára Guðmundsdóttir
Námsráðgjafi í 75% starf
Tónmenntakennari í Njarðvíkurskóla/
Háaleitisskóla
Kennari á yngsta stigi
Kennari í sérdeild
Akurskóli 420 4550
Skólastjóri Jónína Ágústsdóttir
Umsjónarkennari á yngra stigi, 2 stöður
Myllubakkaskóli 420 1450
Skólastjóri Guðrún Snorradóttir
Tónmenntakennari
Smíðakennari
Heimilisfræðikennari afleysingastaða í eitt ár.
Umsóknarfrestur er til 8. maí 2011 og skulu
umsóknir berast til starfsmannaþjónustu,
Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbær eða á
mittreykjanes.is
Frekari upplýsingar er að finna á vef Reykjanes-
bæjar: reykjanesbaer.is
Starfsþróunarstjóri
NOREGUR KALLAR
AM DIRECT AS þakkar þeim fjölmörgu sem
heimsóttu okkur í Ráðhúsinu s.l. helgi.
Engu að síður ítrekum við óskir okkar
um að ráða:
• Trésmiði
• Kerfismótasmiði
• Verkstjóra fyrir kerfismótasmiði
• Formsmið- modelsmið
• Tækni- og verkfræðinga
Umsóknir sendist á netföng arvid@spesia.is eða
tynes@simnet.is
Upplýsingar veittar í símum 897 5686 og 8980085 virka daga
milli kl. 10 og16.
Sjúkraliðafélag Íslands auglýsir eftir starfsmanni
í 50% í bókhaldi og við almenn skrifstofustörf.
Æskilegt er að viðkomandi hafi staðgóða
þekkingu á DK bókhaldskerfi og sömuleiðis á
DK félagaforritinu.
Upplýsingar um starfið gefur Birna Ólafsdóttir
skrifstofustjóri í síma 553-9494 eða á tölvupósti
birn@slfi.is.
Umsóknarfrestur er til 6. mai nk.
Umsóknir sendist á Sjúkraliðafélag Íslands
Grensásvegi 16, 108 Reykjavík.
Sjúkraliðafélag Íslands
auglýsir eftir sarfsmanni