Fréttablaðið - 23.04.2011, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 23. apríl 2011 5
Viltu hjálpa okkur
að gera enn betur?
Sérfræðingur óskast á fastlínudeild. Fastlínudeild er ábyrg fyrir öllum
fastlínukerfum, kosningakerfum og VoIP þjónustum Vodafone.
Viðkomandi mun vinna í teymi sérfræðinga sem sér um þróun, rekstur
og uppbygginu á VoIP þjónustum fyrir heimili og fyrirtæki.
Mikil þróun er framundan hjá deildinni og því mikil tækifæri til að hafa
áhrif á uppbyggingu verkefna.
Hæfniskröfur:
haldbær reynsla af sambærilegu starfi
Nánari upplýsingar veitir Sonja M. Scott, starfsmannastjóri,
sonjas@vodafone.is. Áhugasamir eru hvattir til að leggja inn
umsókn á vefinn fyrir 4. maí 2011
Við bjóðum gott fólk velkomið í skemmtilegan hóp starfsmanna
sem setur viðskiptavininn í fyrsta sæti!
Lausar stöður við grunn-
og leikskóla á Akranesi
Grundaskóli
Heimilisfræði, 70% staða.
Smíðakennsla, 75% afleysingastaða i eitt ár
Íþróttakennsla, 100% afleysingastaða í eitt ár
Tónmenntakennsla, 50% starf
Almenn kennsla, 50% staða – kennsla á mið- og
unglingastigi.
Ofangreindar stöður eru lausar frá 1. ágúst 2011.
Laun eru skv. kjarasamningum FG og launanefndar
Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsækjendur
skulu hafa leyfisbréf grunnskólakennara.
Umsóknarfrestur er til 15. maí. Umsóknum skal
skilað til skólastjóra, Espigrund 1, 300 Akranesi,
hronn.rikhardsdottir@akranes.is, sem veitir nánari
upplýsingar í síma 433 1400.
Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með tæplega
600 nemendum. Skólinn vinnur samkvæmt „Uppeldi
til ábyrgðar“ og sífellt er verið að leita leiða til að
bæta skólastarf.
Leikskólinn Akrasel
Leikskólakennarastaða, 100% starf frá 1. júní n.k.
Aðstoðarmatráðsstaða, 100% laus frá 1. júní n.k.
Leiðbeinendastaða, 100% laus frá 1. ágúst n.k.
Laun skv. kjarasamningi FL og launanefnd Sambands
íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 15.
maí. Umsækjendur um leikskólakennarastöður skulu
hafa leyfisbréf leikskólakennara. Umsóknum skal
skilað til skólastjóra, Ketilsflöt 2, 300 Akranesi, anney.
agustsdottir@akranes.is sem veitir nánari upplýsingar
í síma 433 1260.
Í leikskólanum Akraseli eru að jafnaði um 120 börn.
Leikskólin leggur áherslur á náttúruvernd, næringu
og nærveru.
Leikskólinn Vallarsel
Deildarstjórastaða, 100% afleysingastaða frá 1.ágúst
2011 til 31. júlí 2012.
Tvær leikskólakennarastöður lausar frá 1. ágúst
2011.
Laun skv. kjarasamningi FL og launanefnd Sambands
íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Umsækjendur um leikskólakennarastöður skulu hafa
leyfisbréf leikskólakennara. Umsóknum skal skilað
til skólastjóra, Skarðsbraut 6, 300 Akranesi, bjorg.
jonsdottir@akranes.is sem veitir nánari upplýsingar í
síma 433 1220.
Í leikskólanum Vallarseli eru að jafnaði um 140 börn.
Leikskólinn leggur áherslu á tónlist í skólastarfinu.
"
#
$%
&
$
'
(
)
&
)
&
*+,,+-.+/0
'
#1
(
)
&
)
&
*+,,+-.+/2
%
3
4 5 *+,,+-.+/6
&
'
*+,,+-.+//
(1
%
&
7
& *+,,+-.+/8
) 9
(:;
1
7
& *+,,+-.+/-
<
(:;7
=
7
& *+,,+-.+/>
#1 '(; 1
1
7
& *+,,+-.+/*
<
9
(
=
)
*+,,+-.+/,
?
%=
7
&
=1 *+,,+-.+/+
(
@
&
7
& *+,,+-.+80
#1
%
7
& *+,,+-.+82
F.h. Reykjavíkurborgar:
Kaup á metanbifreiðum - EES útboð nr. 12589.
Heimilt er að bjóða nýjar og notaðar bifreiðar.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á 3.000 kr. frá og með
28. apríl 2011 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni
12-14, Reykjavík.
Opnun tilboða: 12. maí 2011, kl 10:00 í Borgartúni 12-14.
12589
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
sími: 511 1144