Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað LANDSDÓMUR Sérstakur saksóknari mun gefa út ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætis- ráðherra, í næstu viku. Ákæru- skjalið er tilbúið og verður sent dómnum og verjanda Geirs eftir helgi ásamt öllum gögnum málsins. Ákæran er einungis um tvær blaðsíður. Henni fylgja hins vegar ótal skjöl, samtals vel á fjórða þús- und blaðsíður upp úr tölvupósti, skýrslum rannsóknarnefndar Alþingis og öðru. Þegar Fréttablaðið hafði sam- band við Sigríði Friðjónsdóttur, sak- sóknara Alþingis, í gær voru hún og samstarfsmenn hennar tveir að leggja lokahönd á um hundrað síðna skjalaskrá, þar sem gerð er grein fyrir gögnunum og því markverð- asta sem í þeim má finna. Eftir helgi verður ákæran og fylgigögnin send í ljósritun. Hver dómaranna fimmtán í landsdómi fær sitt eintak, eins og saksóknari og verjandi. Því má gera ráð fyrir að heildarfjöldi blaðsíðna sem ljós- rita þarf verði á bilinu fjörutíu til sjötíu þúsund. Eintökin verða lík- lega í tíu bindum hvert. Þegar dómurinn hefur fengið ákæruna í hendur er það hlutverk hans að stefna Geir fyrir dóm- inn svo þingfesta megi ákæruna. Þingfestingin getur þó ekki farið fram fyrr en þremur vikum eftir að stefnan er birt. Það verður því tæpast fyrr en í lok mánaðar eða í byrjun júní, að mati Sigríðar. - sh Heillaðir af Íslandi Tískuhúsið Hermes myndar vetrarlínuna hér á landi. fólk 70 GLÍMUTÖK Bardagaíþróttafélagið Mjölnir stendur á tímamótum um þessar mundir. Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, ræðir í Fréttablaðinu í dag um upphafið, átökin og framtíðina. Sighvatur Magnús Helgason, einn efnilegasti bardagamaður félagsins, sést hér á æfingu. Sjá síður 30 og 31 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN BUBBI velur erfiðu leiðina tónlist 22 7. maí 2011 105. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441Auðarskóli í Dölum Við tónlistardeild Auðarskóla er laus staða tónlistarkennara.Auðarskóli er samrekinn skóli með grunnskóladeild, leikskóladeild og tónlistardeild. Í tónlistardeildinni eru tvær tónlistarkennarastöður. Deildin er staðsett í næsta húsi við grunnskóladeildina og örstutt frá leikskóladeildinni. Aðstæður eru ágætar til kennslu. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 899 7037 eða á netfangið eyjolfur@audarskoli.is. Viðamiklar upplýsingar um skólann er að finna á www.audarskoli.is OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINNMarkaðsdeild N1 leitar að snjöllum og markaðsþenkjandi vefstjóra. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri þekkingu á vefumhverfi, vefverslun og mismunandi samskiptamiðlum á netinu. Meira í leiðinni WWW.N1.IS Nánari upplýsingar um starfið veitir Katrín Guðjónsdóttir með tölvupósti, katring@n1.is, eða í síma 440 1034. Áhugasamir sæki um starfið á www.n1.is fyrir 15. maí nk. Fullum trúnaði heitið. HÆFNISKRÖFUR HLUTVERK VEFSTJÓRA » » » » » » » » » » » Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Vortónleikar Dómkórsins verða haldnir í Dómkirkjunni klukkan 16 í dag. Þar flytur kórinn Gloríu Antonios Vivaldi FV 589 og Missa brevis eftir Joseph Haydn. Með kórnum leikur hljómsveitin Aldarvinir og söngkonurnar Hallveig Rúnarsdótti og Sigurlaug Knudsen syngja ei söng. Í arabalöndum er borin ótak-mörkuð virðing fyrir mæðr-um og mömmur eru á næsta stalli við Guð. Því er skamm-arlegt að gleyma mæðradegi á þeim slóðum og virkar ekki að koma með afsökunarbeiðni dag-inn eftir,“ segir félagsfræðing-urinn Amal Tamimi sem kom til Íslands frá Palestínu 1995 þá i heimsóknir frá börnum sínum, en býður þeim einnig í kvöldverð. „Elstu börnin hafa stundum sagt í gríni að ég fái engar gjafir þann 21. mars því við séum jú Íslending-ar, en þau óska mér alltaf til ham-ingju á arabíska mæðradaginn,“ segir Amal sem á ljúfar minning-ar frá því hún var móðir í Palest-í þegar ég kom hingað fyrst og þurfti að kynnast nýju landi, læra nýtt tungumál og sjá ein fyrir fjöl-skyldunni með löngum vinnudegi. Barnauppeldi er alltaf stremb-ið og tímafrekt, því hvert og eitt barn hefur eigin persónuleika og af því þarf að taka mið svo allir séu hamingjusamir jóti í Amal Tamimi fær góðar óskir, sumarblóm og samverustundir frá börnum sínum sex á mæðradaginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Mamma á næsta stalli við Guð Y rhafnir, bolir og peysur í miklu úrvali. Stuttkápur verð frá 19.900 kr. Góðir skór - gott verð Mikið úrval af nýrri vöru á alla fjölskylduna Opið virka daga 11-18 laugardag 11-16 Takkaskór besta verðið í bænum ? Stærðir 31-46 kr. 5.495.- www.xena.is Grensásvegur 8 - Nýbýlavegur 12 - Sími 517 2040 SKÓMARKAÐUR fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] maí 2011 Sameinar heima Bergþóra Magnúsd óttir hefur hannað stafakubb a sem sam- eina heima sjáand i og heyrandi, blindra og heyrnar lausra. SÍÐA 2 Sækjast eftir umgengni Afleiðingar hjónas kilnaða eru stundum þær að t engsl við afa og ömmur minnka . SÍÐA 6 OKKAR Framtí ð er ný og kærkomin tryg ging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungm enna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar up plýsingar eru á vefsetrin u okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarka upum með einföldum hæt ti. Er þitt barn barn? „efi n” Framtíð o g fjá rhag fullo rð in s á ra n n a fyri r í lífi nu ze br a spottið 12 Niðurnídd miðborg reykjavík 24 Einstakir dýrgripir Frábærir afar af þremur kynslóðum teknir tali. Ef þú notar MasterCard kort frá Kreditkorti gætirðu tryggt barninu þínu ógleymanlega upplifun á UEFA Champions League úrslitaleikinn á Wembley 2011. Dregið vikulega um skemmtilega aukavinninga Skráðu þig til leiks á www.kreditkort.is Opið til 18 Í vítahring svefnleysis Skerðing á svefni get ur haft alvarlegar afleiðingar að sögn sérfræðinga. heilsa 32 Geir ákærður í næstu viku Ákæra verður gefin út á hendur Geir H. Haarde í næstu viku. Ljósrita þarf tugi þúsunda blaðsíðna af máls- skjölum fyrir alla dómara, saksóknara og verjanda. Á vitnalista saksóknara eru fjörutíu nöfn, mörg þekkt. Ákærunni fylgir listi yfir þau vitni sem saksóknari hyggst boða fyrir dóminn í málinu. Sigríður segir að á vitnalistanum séu rétt tæplega fjörutíu nöfn og eðli málsins samkvæmt séu þeirra á meðal mörg vel þekkt en ekki standi til að kalla til erlend vitni. Verjandi mun svo einnig leggja fram vitnalista. Tæplega 40 vitni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.