Fréttablaðið - 07.05.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Helgarblað
LANDSDÓMUR Sérstakur saksóknari
mun gefa út ákæru á hendur Geir
H. Haarde, fyrrverandi forsætis-
ráðherra, í næstu viku. Ákæru-
skjalið er tilbúið og verður sent
dómnum og verjanda Geirs eftir
helgi ásamt öllum gögnum málsins.
Ákæran er einungis um tvær
blaðsíður. Henni fylgja hins vegar
ótal skjöl, samtals vel á fjórða þús-
und blaðsíður upp úr tölvupósti,
skýrslum rannsóknarnefndar
Alþingis og öðru.
Þegar Fréttablaðið hafði sam-
band við Sigríði Friðjónsdóttur, sak-
sóknara Alþingis, í gær voru hún
og samstarfsmenn hennar tveir að
leggja lokahönd á um hundrað síðna
skjalaskrá, þar sem gerð er grein
fyrir gögnunum og því markverð-
asta sem í þeim má finna.
Eftir helgi verður ákæran og
fylgigögnin send í ljósritun. Hver
dómaranna fimmtán í landsdómi
fær sitt eintak, eins og saksóknari
og verjandi. Því má gera ráð fyrir
að heildarfjöldi blaðsíðna sem ljós-
rita þarf verði á bilinu fjörutíu til
sjötíu þúsund. Eintökin verða lík-
lega í tíu bindum hvert.
Þegar dómurinn hefur fengið
ákæruna í hendur er það hlutverk
hans að stefna Geir fyrir dóm-
inn svo þingfesta megi ákæruna.
Þingfestingin getur þó ekki farið
fram fyrr en þremur vikum eftir
að stefnan er birt. Það verður því
tæpast fyrr en í lok mánaðar eða í
byrjun júní, að mati Sigríðar. - sh
Heillaðir af
Íslandi
Tískuhúsið
Hermes myndar
vetrarlínuna
hér á landi.
fólk 70
GLÍMUTÖK Bardagaíþróttafélagið Mjölnir stendur á tímamótum um þessar mundir. Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, ræðir í Fréttablaðinu í
dag um upphafið, átökin og framtíðina. Sighvatur Magnús Helgason, einn efnilegasti bardagamaður félagsins, sést hér á æfingu. Sjá síður 30 og 31 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
BUBBI
velur erfiðu leiðina
tónlist 22
7. maí 2011
105. tölublað 11. árgangur
3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441Auðarskóli í Dölum
Við tónlistardeild Auðarskóla er laus staða tónlistarkennara.Auðarskóli er samrekinn skóli með grunnskóladeild,
leikskóladeild og tónlistardeild. Í tónlistardeildinni
eru tvær tónlistarkennarastöður. Deildin er staðsett
í næsta húsi við grunnskóladeildina og örstutt frá
leikskóladeildinni. Aðstæður eru ágætar til kennslu.
Áhugasamir hafi samband við Eyjólf Sturlaugsson
skólastjóra í síma 899 7037 eða á netfangið
eyjolfur@audarskoli.is. Viðamiklar upplýsingar um
skólann er að finna á www.audarskoli.is OKKUR VANTAR VEFSTJÓRA Í HÓPINNMarkaðsdeild N1 leitar að snjöllum og markaðsþenkjandi vefstjóra. Viðkomandi þarf að búa yfir
góðri þekkingu á vefumhverfi, vefverslun og mismunandi samskiptamiðlum á netinu.
Meira í leiðinni
WWW.N1.IS
Nánari upplýsingar um starfið veitir Katrín Guðjónsdóttir með tölvupósti, katring@n1.is, eða í
síma 440 1034. Áhugasamir sæki um starfið á www.n1.is fyrir 15. maí nk. Fullum trúnaði heitið.
HÆFNISKRÖFUR
HLUTVERK VEFSTJÓRA
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
Vortónleikar Dómkórsins verða haldnir í Dómkirkjunni klukkan 16 í dag. Þar flytur kórinn Gloríu Antonios Vivaldi FV 589 og Missa brevis eftir Joseph Haydn. Með kórnum leikur hljómsveitin Aldarvinir og söngkonurnar Hallveig Rúnarsdótti og Sigurlaug Knudsen syngja ei söng.
Í arabalöndum er borin ótak-mörkuð virðing fyrir mæðr-um og mömmur eru á næsta stalli við Guð. Því er skamm-arlegt að gleyma mæðradegi á þeim slóðum og virkar ekki að koma með afsökunarbeiðni dag-inn eftir,“ segir félagsfræðing-urinn Amal Tamimi sem kom til Íslands frá Palestínu 1995 þá i
heimsóknir frá börnum sínum, en býður þeim einnig í kvöldverð.
„Elstu börnin hafa stundum sagt í gríni að ég fái engar gjafir þann 21. mars því við séum jú Íslending-ar, en þau óska mér alltaf til ham-ingju á arabíska mæðradaginn,“ segir Amal sem á ljúfar minning-ar frá því hún var móðir í Palest-í
þegar ég kom hingað fyrst og þurfti að kynnast nýju landi, læra nýtt tungumál og sjá ein fyrir fjöl-skyldunni með löngum vinnudegi. Barnauppeldi er alltaf stremb-ið og tímafrekt, því hvert og eitt barn hefur eigin persónuleika og af því þarf að taka mið svo allir séu hamingjusamir jóti í
Amal Tamimi fær góðar óskir, sumarblóm og samverustundir frá börnum sínum sex á mæðradaginn.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Mamma á
næsta stalli
við Guð
Y rhafnir, bolir og peysur í miklu úrvali.
Stuttkápur
verð frá
19.900 kr.
Góðir skór - gott verð
Mikið úrval af nýrri vöru á alla fjölskylduna
Opið virka
daga 11-18
laugardag
11-16
Takkaskór
besta verðið
í bænum ?
Stærðir 31-46
kr. 5.495.-
www.xena.is
Grensásvegur 8 - Nýbýlavegur 12 - Sími 517 2040
SKÓMARKAÐUR
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABL
AÐSINS UM FJÖLSKY
LDUNA ]
maí 2011
Sameinar heima
Bergþóra Magnúsd
óttir hefur
hannað stafakubb
a sem sam-
eina heima sjáand
i og heyrandi,
blindra og heyrnar
lausra.
SÍÐA 2
Sækjast eftir
umgengni
Afleiðingar hjónas
kilnaða eru
stundum þær að t
engsl við afa
og ömmur minnka
. SÍÐA 6
OKKAR Framtí
ð er ný og
kærkomin tryg
ging sem
snýst um „efin”
í lífi barna
okkar og ungm
enna og
fjárhag þeirra á
fullorðins-
árum. Allar up
plýsingar
eru á vefsetrin
u okkar.is
og þar er unnt
að ganga
frá tryggingarka
upum með
einföldum hæt
ti.
Er þitt barn
barn?
„efi
n”
Framtíð
o
g
fjá
rhag fullo
rð
in
s
á
ra
n
n
a
fyri
r
í lífi
nu
ze
br
a
spottið 12
Niðurnídd miðborg
reykjavík 24
Einstakir dýrgripir
Frábærir afar af þremur
kynslóðum teknir tali.
Ef þú notar MasterCard kort frá Kreditkorti
gætirðu tryggt barninu þínu ógleymanlega
upplifun á UEFA Champions League úrslitaleikinn
á Wembley 2011.
Dregið vikulega um skemmtilega aukavinninga
Skráðu þig til leiks á www.kreditkort.is
Opið til 18
Í vítahring svefnleysis
Skerðing á svefni get ur haft
alvarlegar afleiðingar að
sögn sérfræðinga.
heilsa 32
Geir ákærður í næstu viku
Ákæra verður gefin út á hendur Geir H. Haarde í næstu viku. Ljósrita þarf tugi þúsunda blaðsíðna af máls-
skjölum fyrir alla dómara, saksóknara og verjanda. Á vitnalista saksóknara eru fjörutíu nöfn, mörg þekkt.
Ákærunni fylgir listi yfir þau vitni sem
saksóknari hyggst boða fyrir dóminn í
málinu.
Sigríður segir að á vitnalistanum séu
rétt tæplega fjörutíu nöfn og eðli málsins
samkvæmt séu þeirra á meðal mörg vel
þekkt en ekki standi til að kalla til erlend
vitni.
Verjandi mun svo einnig leggja fram
vitnalista.
Tæplega 40 vitni