Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 37
fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] „Vá, hvað það eru margir afar hér!“ hrópuðu börnin á leikskólanum Undralandi þegar þeim var fyrst boðið í heimsókn á hjúkrunarheimilið Bæjarás í Hveragerði á haustdögum, en þar hafa þau nú myndað kærleiks- rík afa- og ömmutengsl við elstu kyn- slóðina, en ekki síst við listamanninn Þórarin Samúelsson sem kemur þang- að í dagdvöl alla virka morgna. „Þegar Bæjarás opnaði 2009 hafði ég samband við skólana í Hvera- gerðisbæ með ósk um samstarf og úr varð að tveir litlir hópar fimm ára barna koma hingað í heimsókn tvisv- ar í viku,“ segir Steinunn Gísladóttir, heimilisstýra á Bæjarási, en Undra- land er einmitt í túnfæti hans. Bæjarás vinnur eftir Eden-hug- myndafræði, þar sem dregið er úr einmanaleika og vanmáttarkennd aldraðra með heimsóknum dýra og barna, en þá skapast tækifæri fyrir þá eldri að gefa þeim yngri af sjálf- um sér. „Þórarinn er mikill barnavinur og tekur á móti börnunum sem kalla hann aldrei annað en afa og heilsa honum með hlýju og virktum. Stund- um er hann kominn á fjóra fætur í leik við þau en mest er hann natinn að kenna þeim sitthvað í myndlist. And- rúmsloftið er heimilislegt og börnin sísvöng, eins og gjarnan í heimsókn- um hjá afa og ömmu, og Þórarinn gefur þeim kex og djús á milli þess sem hann spjallar við þau og hlustar á það sem þau hafa fram að færa.“- þlg maí 2011 Sameinar heima Bergþóra Magnúsdóttir hefur hannað stafakubba sem sam- eina heima sjáandi og heyrandi, blindra og heyrnarlausra. SÍÐA 2 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Sækjast eftir umgengni Afleiðingar hjónaskilnaða eru stundum þær að tengsl við afa og ömmur minnka. SÍÐA 6 Afar eru einstakir dýrgripir sem spila verðmætt hlutverk í lífi barna. Fjölskyldan hitti fyrir þrjá frábæra afa af þremur kynslóðum. Barnabörn eru gjafir Guðs MAÍ TILBOÐ HITAKÚTAR OG OFNAR MEÐ 15% AFSLÆTTI Olíufylltir rafmagnsofnar Norskir ryðfríir hitakútar OKKAR Framtíð er ný og kærkomin trygging sem snýst um „efin” í lífi barna okkar og ungmenna og fjárhag þeirra á fullorðins- árum. Allar upplýsingar eru á vefsetrinu okkar.is og þar er unnt að ganga frá tryggingarkaupum með einföldum hætti. Er þitt barn barn? „efin ” Framtíð o g fjá rhag fullor ði n s á ra n n afyrir í lífin u ze br a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.