Fréttablaðið - 07.05.2011, Qupperneq 42
7. MAÍ 2011 LAUGARDAGUR
Grillaðir tómatar
3-4 tómatar
Ólífuolía
Salt’n’ Spice seasoning
Rifinn ostur
Tómatar eru skornir í báta og settir í eld-
fast mót. Ólífuolíu hellt yfir og kryddað
vel. Rifnum osti er dreift yfir og hitað í
ofni þar til hann er bráðinn.
Grillaðir humarhalar
Humar
Hvítlaukur
Smjör
Humarhalarnir eru hreinsaðir og klippt-
ir þannig að humarinn liggi í skelinni
en auðvelt er að nota gaffal til að ná
kjötinu upp úr. Nokkur hvítlauksrif eru
pressuð ofan í brætt smjör. Humrinum
er raðað á álbakka, smjöri og hvítlauk
smurt yfir og grillað.
Sósa
Hrein jógúrt
Gúrka
Hvítlauksrif
Hvítlauksrif eru pressuð og gúrka rifin
ofan í hreina jógúrt.
Gott er að borða humarinn með hrís-
grjónum og fersku salati.
Grillað hvítlauksbrauð
1 snittubrauð, skorið þversum í
þrjá hluta og hver hluti
skorinn í tvennt
3 hvítlauksrif
1/2 dl. ólífuolía
Salt og pipar
Skornu hliðar brauðs-
ins eru penslaðar með
ólífuolíu og kryddað-
ar með salti og pipar. Brauð-
ið er grillað með skornu hliðina niður í
um þrjár mínútur. Hvítlauknum er nudd-
að við ristuðu hliðar brauðsins og þá er
það tilbúið.
Grillsósa
2-3 dósir sýrður rjómi.
Ferskur hvítlaukur, ca. 4-6 rif
Slurkur af sojasósu, um 1-3 msk.
örlítið af hvítum pipar.
Aromat-krydd að smekk
Sýrði rjóminn er hrærður
og hvítlauksrifin pressuð út
í. Sojasósu og kryddi bætt
út í. Gott er að láta sósuna
standa í ísskáp í fjóra tíma
áður en hún er borin
fram. Sósan er góð með
öllum grillmat, bökuð-
um kartöflum og fersku
salati.
Ljúffengar kræsingar
Kjöt og kjúklingur er ekki það eina sem bragðast vel af grillinu. Hægt er að kokka upp hina ýmsu
rétti á grillinu og hér eru dæmi um nokkra þeirra en á netinu má finna úrval góðra grilluppskrifta.
● BLEYTT Í GRILLTEIN
UM Þegar grillað er með grill-
teinum er mikilvægt að huga að
því að leggja grillteina úr tré í
bleyti í um hálftíma fyrir notkun.
Að öðrum kosti getur kviknað í
þeim og það gert eldamennsk-
una fremur flókna. Þeir sem
grilla mikið ættu að fjárfesta í
grillteinum úr stáli sem endast
lengi og eru einfaldir í notkun.
Meira í leiðinniN1 VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR
WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000
13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar
2.7kW / 10,000 BTU hliðarhella úr riðfríu stáli
5.25kW / 15,000 BTU bakbrennari fyrir grilltein
3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar
2 grillgrindur úr steypujárni
Rotaisserie grillteinn
Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™
Hágæða Accu-Temp™ hitamælir
Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi
Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum
076 986583IS
BROIL KING – SIGNET 90
124.980 kr.
076 900653
BROIL KING
PORTA-CHEF PRO FERÐAGRILL
29.900 kr.
8,8kW / 30,000 BTU I brennari úr ryðfríu stáli
til eldunar
Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™
Hágæða Accu-Temp™ hitamælir
Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi
Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum
076 53603IS
BROIL KING – GEM
44.980 kr.
076 54723IS
BROIL KING – MONARCH 20
66.979 kr.
12kW / 40,000 BTU Super 8™ brennari
úr riðfríu stáli
Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™
2 grillgrindur úr steypujárni
Hágæða Accu-Temp™ hitamælir
Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi
Niðurfellanleg hliðarborð
með áhaldakrókum
076 986553IS
BROIL KING – SIGNET 20
99.980 kr.
13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar
3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar
Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™
2 grillgrindur úr steypujárni
Hágæða Accu-Temp™ hitamælir
Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi
Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum
ELDHEITT
EINTAK
MIKIÐ ÚRVA AF VÖNDUÐUM SEM HENTA
ÞJÓNUSTUSTÖÐVUM N1 FINNDU RÉTTA
FYRIR ÞIG.
Gleðilegt grillsumar
www.weber.is