Fréttablaðið - 07.05.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 07.05.2011, Blaðsíða 42
7. MAÍ 2011 LAUGARDAGUR Grillaðir tómatar 3-4 tómatar Ólífuolía Salt’n’ Spice seasoning Rifinn ostur Tómatar eru skornir í báta og settir í eld- fast mót. Ólífuolíu hellt yfir og kryddað vel. Rifnum osti er dreift yfir og hitað í ofni þar til hann er bráðinn. Grillaðir humarhalar Humar Hvítlaukur Smjör Humarhalarnir eru hreinsaðir og klippt- ir þannig að humarinn liggi í skelinni en auðvelt er að nota gaffal til að ná kjötinu upp úr. Nokkur hvítlauksrif eru pressuð ofan í brætt smjör. Humrinum er raðað á álbakka, smjöri og hvítlauk smurt yfir og grillað. Sósa Hrein jógúrt Gúrka Hvítlauksrif Hvítlauksrif eru pressuð og gúrka rifin ofan í hreina jógúrt. Gott er að borða humarinn með hrís- grjónum og fersku salati. Grillað hvítlauksbrauð 1 snittubrauð, skorið þversum í þrjá hluta og hver hluti skorinn í tvennt 3 hvítlauksrif 1/2 dl. ólífuolía Salt og pipar Skornu hliðar brauðs- ins eru penslaðar með ólífuolíu og kryddað- ar með salti og pipar. Brauð- ið er grillað með skornu hliðina niður í um þrjár mínútur. Hvítlauknum er nudd- að við ristuðu hliðar brauðsins og þá er það tilbúið. Grillsósa 2-3 dósir sýrður rjómi. Ferskur hvítlaukur, ca. 4-6 rif Slurkur af sojasósu, um 1-3 msk. örlítið af hvítum pipar. Aromat-krydd að smekk Sýrði rjóminn er hrærður og hvítlauksrifin pressuð út í. Sojasósu og kryddi bætt út í. Gott er að láta sósuna standa í ísskáp í fjóra tíma áður en hún er borin fram. Sósan er góð með öllum grillmat, bökuð- um kartöflum og fersku salati. Ljúffengar kræsingar Kjöt og kjúklingur er ekki það eina sem bragðast vel af grillinu. Hægt er að kokka upp hina ýmsu rétti á grillinu og hér eru dæmi um nokkra þeirra en á netinu má finna úrval góðra grilluppskrifta. ● BLEYTT Í GRILLTEIN UM Þegar grillað er með grill- teinum er mikilvægt að huga að því að leggja grillteina úr tré í bleyti í um hálftíma fyrir notkun. Að öðrum kosti getur kviknað í þeim og það gert eldamennsk- una fremur flókna. Þeir sem grilla mikið ættu að fjárfesta í grillteinum úr stáli sem endast lengi og eru einfaldir í notkun. Meira í leiðinniN1 VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar 2.7kW / 10,000 BTU hliðarhella úr riðfríu stáli 5.25kW / 15,000 BTU bakbrennari fyrir grilltein 3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar 2 grillgrindur úr steypujárni Rotaisserie grillteinn Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ Hágæða Accu-Temp™ hitamælir Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum 076 986583IS BROIL KING – SIGNET 90 124.980 kr. 076 900653 BROIL KING PORTA-CHEF PRO FERÐAGRILL 29.900 kr. 8,8kW / 30,000 BTU I brennari úr ryðfríu stáli til eldunar Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ Hágæða Accu-Temp™ hitamælir Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum 076 53603IS BROIL KING – GEM 44.980 kr. 076 54723IS BROIL KING – MONARCH 20 66.979 kr. 12kW / 40,000 BTU Super 8™ brennari úr riðfríu stáli Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ 2 grillgrindur úr steypujárni Hágæða Accu-Temp™ hitamælir Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum 076 986553IS BROIL KING – SIGNET 20 99.980 kr. 13.2kW / 44,000 BTU Dual-Tube™ brennarar 3 Dual-Tube™ ryðfríir línubrennarar Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-Wave™ 2 grillgrindur úr steypujárni Hágæða Accu-Temp™ hitamælir Sure-light™ elektrónískt kveikjukerfi Niðurfellanleg hliðarborð með áhaldakrókum ELDHEITT EINTAK MIKIÐ ÚRVA AF VÖNDUÐUM SEM HENTA ÞJÓNUSTUSTÖÐVUM N1 FINNDU RÉTTA FYRIR ÞIG. Gleðilegt grillsumar www.weber.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.