Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 54

Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 54
7. maí 2011 LAUGARDAGUR8 Sumarstörf – framtíðarstörf Leitað er eftir fólki í störf á heimilum fatlaðs fólks í Hafnar- firði. Í boði er vaktavinna í mismunandi starfshlutföllum. Reyklaus vinnustaður. Laun samkvæmt kjarasamningi launanefndar við hlutaðeigandi stéttafélag. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. Helstu verkefni: • Veita íbúum stuðning við athafnir daglegs lífs. • Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum. Hæfniskröfur: • Áhugi á málefnum fatlaðs fólks. • Þjónustulund og jákvæðni í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Framtakssemi og samviskusemi . • Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð. • Aldursskilyrði 20 ár. Í boði er: • Spennandi og lærdómsríkt starf • Fjölbreytt verkefni Lausar stöður á eftirtöldum heimilum: Berjahlíð (565 4830 binna@hafnarfjordur.is) Blikaás (555 6554 svanfridurs@hafnarfjordur.is) Erluás (555 2181 johannae@hafnarfjordur.is) Svöluhraun (555 3881 lindaholm@hafnarfjordur.is) Svöluás (565 0301 birnagu@hafnarfjordur.is) Umsóknum skal skila rafrænt fyrir 15. maí nk. til viðkomandi forstöðumanns sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um störfin. VERKEFNASTJÓRI VIÐ TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HR www.hr.is Háskólinn í Reykjavík auglýsir eftir verkefnastjóra í tækni- og verkfræðideild. Starfið felst í upplýsingagjöf, þjónustu og samskiptum við nemendur og kennara tækni- og verkfræðideildar. Verkefnastjóri tilheyrir skrifstofu tækni- og verkfræðideildar og ber ábyrgð á samskiptum við ákveðinn hóp nemenda og kennara, en starfar einnig náið með ýmsum stoðdeildum innan HR. HÆFNISKRÖFUR Háskólapróf (BA eða BSc) Mjög góð tölvukunnátta Öguð og skipulögð vinnubrögð Frumkvæði og hæfni til að forgangsraða Góð færni í íslensku og ensku Umsóknir skal senda á netfangið appl@hr.is fyrir 15. maí og skulu innihalda kynningarbréf, starfsferilskrá, mynd og upplýsingar um umsagnaraðila. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Þorgeirsdóttir skrifstofustjóri (sigrunth@hr.is). Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Tækni- og verkfræðideild HR er ein stærsta háskóladeild landsins með tæplega 1000 nemendur og um 70 akademíska starfsmenn á mörgum sviðum verkfræði, tæknifræði, íþróttafræði og iðnfræði. Deildin útskrifar um 2/3 þeirra sem ljúka tækninámi á háskólastigi á Íslandi. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði. Nemendur skólans eru um 3000 í fjórum deildum og starfa yfir 250 fastir starfsmenn við skólann auk fjölda stundakennara. Dohop er eitt þekktasta hugbúnaðar- fyrirtæki landsins. Sívaxandi fjöldi fólks um allan heim notar Dohop til að leita að flugi, hóteli eða bílaleigubíl og eigum viðskipti við flugfélög og ferðaskrifstofur á degi hverjum. Nú leitum við að reynslubolta í hugbúnaðarþróun til að leiða þróun vefsins áfram. Við viljum einstakling með: hugbúnaðar Javascript, HTML og CSS Umsóknarfrestur er til 11. maí 2011. Fyrirspurnir og umsóknir berist til starf@dohop.com. Allt um okkur: http://about.dohop.com/ Eitt laust sæti Auglýsingasími
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.