Fréttablaðið - 07.05.2011, Page 73

Fréttablaðið - 07.05.2011, Page 73
sjálfur á margar og yndislegar minn- ingar um móðurafa sinn og nafna frá uppvaxtar árunum í Vestmannaeyjum. „Móðurafi minn gekk mér að hluta til í föðurstað og fyrsta minning mín um afa var eina nóttina þegar ég vildi ekki sofa, en þá fór hann með mig út í gróðurhús um miðja nótt og gaf mér tómata, og þá sættist ég á svefninn. Seinna ætlaði ég að strjúka að heim- an fimm ára og fara út í heim, eitt- hvað ósáttur við tilveruna, en þá hirti afi mig upp á miðri leið niður í bæ og spurði hvert ég ætlaði. „Ég ætla hinum megin við Heimaklett, út í heim og þaðan til norðurs,“ svaraði ég ákveðinn, en tók svo í höndina á afa til að fara aftur heim. Hann kenndi mér svo ótal margt og var mjög öfl- ugur karl og sérstæður,“ segir Árni og hugsar heim til Eyja, þangað sem afabörnin hafa svo oft komið til hans og hann mun vonandi eiga góðar stundir með á Þjóðhátíð þegar þau vaxa betur úr grasi, en Árni tekur reglulega upp gítarinn til að syngja og tralla með þeim til að gera hvunn- daginn skemmtilegri. „Það er eitthvað í þeim öllum af mínum karakter og indælt að sjá betri útgáfuna af sjálfum sér lifna við í þeim. Hvernig ég mun svo lifa í þeim að mér gengnum getur maður aldrei sagt um en speglunin getur orðið á margan hátt og er sannarlega alltaf einhver,“ segir Árni afi í vorblæ og faðmi afastúlkna sinna. - þlg ON gur vinur Mestu mátar Garðar Guðnason með fyrsta afabarn sitt, Birki Örn Theódórsson, fjögurra mánaða. Garðar segist sakna Birkis á milli samfunda og reyna að hitta hann sem oftast. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI börnum Viltu starfa í frábærri atvinnugrein – eða ertu starfandi í ferðaþjónustu! Kynntu þér spennandi nám sem býður upp á mörg tækifæri og möguleika. Innritun lýkur 20. maí STARFSTENGT FERÐAFRÆÐINÁM Ferðamálaskólinn sími: 594 4020 Ævintýralegur starfsvettvangur FERÐAMÁLA SKÓLINN WWW.MK.IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.