Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 100

Fréttablaðið - 07.05.2011, Síða 100
7. maí 2011 LAUGARDAGUR60 Söngkonan Madonna hefur tekið upp lagið It´s So Cool með dóttur sinni Lourdes sem er fjórtán ára. Lagið verður annað hvort á næstu plötu Madonnu eða á plötu með lögum úr fyrsta leikstjórnarverk- efni hennar, kvikmyndinni W.E. Madonna, sem er 52 ára, von- ast til að lagið verði upp hafið að g l æst u m söngferli dóttur- innar. „Mad- onna vonast til að Lourdes feti í fótspor henn- ar og verði einn stærsti kven- kyns popparinn í heiminum. Hún er fu l lkominn lærimeistari fyrir dótturina og vill endilega hjálpa henni að stíga sín fyrstu skref í tón- listarbransanum,“ sagði heimildar- maður blaðsins The Sun. „Lourdes er með frábæra rödd og hefur sterkan persónu- leika, rétt eins og móðir hennar.“ Madonna og Lour- des tóku fyrst upp It´s So Cool óraf- magnað fyrir átta árum. Það var síðar gefið út á iTunes sem auka- lag með smáskíf- unni Hung Up en hluti Lourdes í laginu var klippt- ur út. Mæðgur með nýtt lag SYNGJA SAMAN Mæðgurnar Mad- onna og Lourdes syngja saman í laginu It´s So Cool. Leikarinn John Travolta, eigin- kona hans Kelly Preston og dótt- ir þeirra Ella Bleu sameinast öll á hvíta tjaldinu í kvikmynd um mafíuforingjann John Gotti, Gotti: Three Generations. Þetta kom fram á blaðamannafundi í vikunni þar sem leikaralisti myndarinnar var kynntur en tökur eru að hefj- ast þessa dagana. Ella Bleu sem er 11 ára hefur áður leikið með föður sínum í myndinni Old Dogs en hún ku vera mjög spennt yfir þessu tæki- færi. Þetta er samt í fyrsta sinn sem fjölskyldan leikur öll saman í mynd en síðastliðið haust eignuð- ust hjónin son sem eflaust fylgir fjölskyldunni á tökustað. Andrea Gylfadóttir hefur sent frá sér fyrstu blúsplötu sína í þrettán ár. Tvö ný lög eftir söngkonuna eru á plöt- unni. Söngkonan Andrea Gylfadótt- ir hefur sent frá sér fyrstu blús- plötu sína í þrettán ár með hljóm- sveitinni Blúsmenn og nefnist hún Rain On Me Rain. „Við tókum þennan disk eiginlega upp „live“. Við fórum í tvo daga í Hljóðrita og töldum í. Það var fín stemning og mjög gaman,“ segir Andrea. Á plötunni, sem JR Music gefur út, eru tvö ný lög eftir Andreu og níu erlendar blúsperlur til við- bótar. Fjórar þeirra hefur hljóm- sveitin spilað á tónleikum í gegn- um árin og urðu þær hreinlega að vera á plötunni að mati Andreu, sem var kjörinn heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur árið 2006. Meðlimir Blúsmannanna, rétt eins og fyrir þrettán árum, eru þeir Guðmundur Pétursson, Einar Rúnarsson, Haraldur Þorsteins- son, Jóhann Hjörleifsson og Kjart- an Valdemarsson. „Þetta er frá- bært band. Við erum búin að spila saman síðan 1990. Það er bara unaður að stíga á svið með þessu bandi,“ segir söngkonan. Andrea og Blúsmennirnir spila öðru hverju, meðal annars á blúshátíðum bæði hér heima og erlendis. „Það er „bissí“ fólk í þessu bandi. Við spilum ekki eins mikið og í gamla daga. Þá vorum við mikið á Púlsinum og á Tveimur vinum þegar fólk mætti um helgar, á föstudögum og laugardögum, og dansaði við blús.“ Framundan hjá Andreu og Blúsmönnunum eru tónleikar á Græna hattinum 16. júní og á blús- hátíðinni á Ólafsfirði 2. júlí. freyr@frettabladid.is Nýr blús Andreu MEÐ NÝJA BLÚSPLÖTU Andrea Gylfadóttir og Blúsmennirnir hafa sent frá sér fyrstu plötu sína í þrettán ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HJÓN LEIKA HJÓN Travolta og Preston fara með hlutverk Johns og Victoriu Gotti í mynd um ævi mafíuforingjans. NORDICPHOTOS/GETTY BEINSKEITT & BLÓÐUG Gildir til 12. maí á meðan birgðir endast. Travolta-hjónin sam- einuð á hvíta tjaldinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.