Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.05.2011, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 11.05.2011, Qupperneq 5
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin Opinn morgunverðarfundur Skýrr 13. maí um miðlægar gagnalausnir og þrívíddarþrekvirkið „Thor“ frá Caoz H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -0 9 9 6 Föstudagsmessa Skýrr, Dell, Primus og Caoz! Skýrr býður atvinnulífinu til opins morgunverðar- fundar föstudaginn 13. maí (úé!) um miðlægar gagnalausnir, betri nýtingu gagna og hagræðingu með gagnageymslum í sýndarheimi. Einnig munum við skyggnast bak við tjöldin og kynna stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar, þrívíða snilldarverkið „Thor“ hjá Caoz. Fundurinn er skipulagður í samstarfi við tölvurisann Dell, óháða ráðgjafarfyrirtækið Primus og EJS, sem er hluti af Skýrr. Fundurinn stendur frá kl. 8 til 10, í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 (gengið inn frá Háaleitisbraut). Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Húsið opnar klukkan morgunverður er framreiddur, en d hefst hálftíma síðar. Skráðu þig með því að senda tölvupóst til skyrr@skyrr.is. Morgunverður að hætti hússins Karl Emil Pálmason, meistarakokkur Skýrr býður góðan dag Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr Betri rekstur og meiri afköst með endur- skipulagningu á grunnviðum í vélasölum og gagnageymslum Martin Conway, ráðgjafi hjá Primus Nýjar sýndargeymslur Dell bjóða upp á sjálf- virka gagnastýringu og umtalsverðan sparnað í tíma og peningum Simon Attfield, viðskiptastjóri í gagnalausnum Dell Hvernig gerir maður þrívíða teiknimynd á Íslandi, sem er jafnframt stærsta kvikmynda- verkefni sögunnar hér á landi? Þórhallur Ágústsson, markaðsstjóri Caoz Reynslusaga af notkun EqualLogic- gagnageymslu Arnar Gunnarsson, upplýsingatæknistjóri Caoz 8:00 8:30 8:40 9:10 9:30 9:45 Fundarstjóri: Rakel Theodórsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Skýrr

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.