Fréttablaðið - 11.05.2011, Qupperneq 40
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
Lay Low best
Lagið By and by með tónlistar-
konunni Lay Low er á lista yfir
bestu indílög síðasta árs hjá tón-
listarsíðunni Indierockcafe.com.
Á meðal þekktra flytjenda sem
komast einnig á listann eru Arcade
Fire, The National, Sufjan Stevens
og LCD Soundsystem. By and by
er að finna á síðustu plötu Lay
Low, Farewell Good Night’s Sleep,
sem kom út hér heima
fyrir þremur árum.
Lay Low er að undir-
búa nýja plötu þar
sem hún syngur á
íslensku og hefur
hún verið dugleg
við að semja lög
að undan-
förnu við ljóð
íslenskra
skáld-
kvenna.
ÓDÝRT
FYRIR ALLA!
H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
NÝ LÍNA AF
KING
KOIL
RÚMUM KOMIN Í HÚS
ÁRGERÐ 2011
SÍÐAN ÁRIÐ 1898 HEFUR KING KOIL VARIÐ MIKLUM TÍMA
OG FJÁRMUNUM Í AÐ ÞRÓA OG BÆTA FRAMLEIÐSLU SÍNA.
ÞETTA ER EIN AF GRUNDVALLARÁSTÆÐUM ÞESS AÐ KING
KOIL RÚMIN ERU MEÐAL ÞEIRRA FREMSTU Í HEIMINUM.
Í ÁR ER EINGIN UNDANTEKNING OG NÚ KYNNUM VIÐ
STOLT NÝJA OG ENN BETRI LÍNU AF HÁGÆÐA HEILSU-
RÚMUNUM FRÁ KING KOIL.
15%
KYNNINGAR-
AFSLÁTTUR
Á NÝJU LÍNUNNI
KING KOIL
HEILSURÚM FRÁ
99.000 KR.30%
AFSLÁTTUR
NÚ GERUM VIÐ ENN BETUR
ALLAR ELDRI
GERÐIR EIGA AÐ
KLÁRAST NÚNA!
35
568 8000 | borgarleikhus.is
Ósóttar pantanir seldar daglega!
1 Íslenskur húmor fer illa í
breska gagnrýnendur
2 Chrystel verður aflífuð
3 Hertogahjónin farin í
brúðkaupsferð
4 Schwarzenegger skilinn við
Maríu
5 Móðgaði Harald konung
6 Reiðhjólalöggur tóku Vespu-
mann úr umferð
7 Segja bellibrögðum beitt í
vínbúðarmáli
Bjartsýnn ráðherra
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra
hefur verið ötul að undanförnu við
að koma með jákvæðar fréttir af
iðnaðarþróun í landinu. Fyrr á árinu
tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni
að hún myndi birta eina jákvæða
frétt á dag, sem hún hefur oftast
staðið við. Í gær sagði ráðherra
vinum sínum frá því að samkvæmt
nýjum tölum frá Ferðamálastofu
hefði erlendum ferðamönnum
fjölgað um 21 prósent í apríl, miðað
við sama mánuð í fyrra. „Og enn
heldur ferðamönnum áfram að
fjölga! Nýjustu ferðamannatölur lofa
verulega góðu (og
ímyndið ykkur svo
fjöldann á næsta
ári þegar við
höldum Euro-
vision keppn-
ina!),“ skrifar
okkar bjartsýni
iðnaðarráð-
herra.
- fb, sv