Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2011, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 21.06.2011, Qupperneq 32
24 21. júní 2011 ÞRIÐJUDAGUR Kvikmyndir ★★★★ Super 8 Leikstjóri: J.J. Abrams Leikarar: Joel Courtney, Kyle Chandler og Elle Fanning. Árið er 1979 og hinn þrettán ára gamli Joe Lamb, sem missti móður sína fyrir stuttu, vinnur að gerð kvikmyndar ásamt nokkr- um félögum sínum. Þótt þeir séu ekki háir í loftinu er metnaður- inn í hæstu hæðum og tak markið er að fá myndina sýnda á kvik- myndahátíð sem nálgast óðfluga. Við upptökur eins atriðanna verða krakkarnir vitni að hrikalegu lestarslysi, og litla kvikmynda- tökuvélin þeirra rúllar allan tím- ann. Áður en langt um líður eru krakkarnir staddir í hringiðu samsæris og yfir hylmingar. Eitt- hvað dularfullt virðist hafa verið um borð í lestinni, og flughernum er mikið í mun að almenningur komist ekki að því hvað það var. Best er að tíunda söguþráðinn ekki frekar. Super 8 sækir innblástur í fjölskyldu- og ævintýramyndir níunda áratugarins. Krakkarnir þjóta um á reiðhjólum og í þeirra augum er heimur fullorðinna fjarlægur og óspennandi. Persón- urnar eru að vísu sniðnar eftir gamalli uppskrift en sú uppskrift er sígild og leikhópurinn ungi stendur sig með miklum sóma. Í raun má segja að myndin öll sé vel hlaðin klisjum en flestar klisjurn- ar hér er auðvelt að líka við. Frásagnargleði Abrams er það sem heillar mest. Hann fer troðnar slóðir, fetar í fótspor mynda á borð við E.T., The Goonies og Stand by Me, en allar þessar myndir eru góðir minnisvarðar um skemmti- legt tímabil í sögu Hollywood sem er löngu liðið. Það er gaman að heimsækja þetta tímabil aftur og Super 8 má líkja við fantagóða ábreiðuhljómsveit sem spilar gamla slagara af ástríðu og natni. Og að sjálfsögðu í búningum til að fanga tíðarandann. Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Þrælgott formúlufjör að hætti níunda. áratugarins. Og formúlan virkar enn. Rykið dustað af góðu tímabili SUPER 8 Þrælgott formúlufjör sem sækir innblástur til níunda áratugarins. Robbie Williams sýndi 82.300 áhorfendum sitt allra heilagasta á Take That tónleikum í Dublin á laugardaginn. Williams var í miðjum söngkafla í laginu Rock DJ þegar typpi söngvarans slapp úr buxunum. „Þetta var frekar villt atriði svo það kom ekkert á óvart þegar það datt út. Hann var heldur ekk- ert að flýta sér að hylja sig,“ sagði einn áhorfand- inn. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem söngvar- inn berar sig. Árið 1999 gekk hann allsber inn á svið á tónleikum í Atlanta og í janúar tók hann upp afmæliskveðju handa félaga sínum úr Take That, Gary Barlow, á Adamsklæðunum. Tónleikar Take That í Dublin þóttu ansi magn- aðir og Williams sjálfur átti ekki orð yfir áhorf- endurna á bloggsíðu sinni. „Guð minn góður, Írland!!!!!!!! Hvað gerðist eiginlega á sunnudag- inn. Ég gaf allt í þessa tónleika en þið voruð miklu betri,“ skrifar Williams og bætir síðan um betur: „Þessir tónleikar breyttu lífi mínu, þeir munu lifa með mér um aldur og ævi.“ Robbie beraði sig á tónleikum EKKI SPÉHRÆDDUR Robbie Williams slysaðist til að sýna sitt allra heilagasta á tónleikum í Dublin. SUPER 8 5.50, 8, 10.15 BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10 X-MEN: FIRST CLASS 7 KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL KUNG FU PANDA 2 2D 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞriðjudagur er tilboðsdagur. 700 kr. 700 kr. 700 kr.700 kr. 950 KR. Í 3D gleraugu seld sér -BOX OFFICE MAGAZINE Þ.Þ. Fréttatíminn SÝND Í 2D OG 3D T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 14 14 12 12 12 12 12 12 12 12 10 10 10 L L L L L L L L KRINGLUNNI V I P AKUREYRI SELFOSS þ.þ fréttatíminn R M. -. bí ófilman.is -BoxofficeMagazine FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI. FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN  E.T WEEKLY - JIMMYO, JOBLO.COM “Super 8 is a THRILLING return to MOVIE MAGIC of old, filled with wonder, horror and chills.” SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 - 11:30 SUPER 8 Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 9 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/Texta PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 6 - 8 - 10:50 SOMETHING BORROWED kl. 8 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 3D kl. 10 SUPER 8 kl. 5.30 - 8 - 10.30 HANGOVER PART II kl. 5.30 - 8 -10.25 X-MEN: FIRST CLASS kl. 5.10 - 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 5.30 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 8:20 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 6 THE HANGOVER 2 kl. 8 X-MEN : FIRST CLASS kl. 10:20 Ó ÞR ÐJUDAGSBÍI Í DAG A D G SB Í Þ R IÐ JU Ó Í D A G A G SB Í Þ R IÐ JU D Ó Í D A G D A G B Í S Þ R IÐ JU Ó Í A D G A G SB Í Þ R IÐ U D J Ó Í D A G A G SB Í Þ R IÐ D JU Ó Í A D G SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI UPPLIFÐU STUNDINA SEM Á EFTIR AÐ BREYTA HEIMINUM! SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SUPER 8 Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 10.15 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L PIRATES 4 KL. 6 - 9 10 - FRÉTTATÍMINN FRÁ STEVEN SPIELBERG OG J.J. ABRAMS KEMUR EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS! BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 8 - 10.15 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 10.15 SÍÐASTA SÝNING 12 HÆVNEN KL. 5.50 - 8 SÍÐASTA SÝNING 12 BRIDESMAIDS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L FAST FIVE KL. 5.30 - 10.10 12 PAUL KL. 8 12 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ FRÁ HÖFUNDUNUM SEM FÆRÐU OKKUR Við lífrænt án rotvarnarefna enginn viðbættur sykur BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? ROUTE IRISH ASTRÓPÍA (MEÐ ENSKUM TEXTA) DJÖFLAEYJAN (MEÐ ENSKUM TEXTA) BÍÓDAGAR (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.