Fréttablaðið - 19.07.2011, Side 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011
Þriðjudagur
skoðun 12
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Gluggar
veðrið í dag
19. júlí 2011
166. tölublað 11. árgangur
GLUGGARÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 2011 KynningarblaðViðhaldsfríirÁlgluggarÁl/trégluggarEinangrunSérsmíði
Óþrjótandi möguleikar
Glerborg er fjörutíu ára gamalt fyrirtæki sem býður upp á mikið úrval gler tegunda. Þá er fyrirtækið með breiða línu af gluggum, hurðum, sólstofum og svalalokunum auk þess sem hægt er að fá þjónustu við mælingar og uppsetningar.
G lerborg hefur farið í gegn-um þó nokkrar breytingar síðustu árin þannig að auk þess sem fyrirtækið býður alltaf upp á mikið úrval af gleri eru aðrar vörur ekki síður orðnar áberandi, svo sem gluggar og hurðir.„Í dag le j
en sú lína er afar breið,“ segir Haf-steinn Hilmarsson, rekstrar- og sölustjóri hjá Glerborg. PVC-u gluggar eru viðhaldsfríir, falleg-ir í útliti og með sérstaklega góðri einangrun sem bæði dregur úr hávaða og lækkar orkureikning heimilisins. „Fólki finnst mik-ill munur að þurfa ekki að bera á gluggana, skrapa og slíkt held-ur er nóg að skola öðru hverju af þeim. Þá eru þéttingarnar á opn-anlegu fögunum tvöfaldar og K-gler í öllum gluggum sem er hita-einangrandi. Þá getum við boðið upp á allar gerðir af gleri í þessa glugga, hvort sem fólk er að leita að gleri sem dempar sólarljósið ðsp l
Í PCV-u línunni er meðal ann-ars hægt að fá svokallaða „Nordic design“ glugga sem líkjast hefð-bundnum trégluggum í stærð og útliti. „Planið hjá okkur er að vera með mjög breiða línu í PVC-u vörum og við ætlum meðal annars að bjóða upp á girðingar og palla-efni í þessari línu og jafnvel þak-skegg er fram líða stundir. En þá má ekki gleyma að við erum líka með ódýrari línu af gluggum og hurðum sem eru úr þýskum próf-íl sem framleiddir eru hérlendis og erlendis,“ segir Hafsteinn.Hafsteinn nefnir ýmislegt fleira sem í boði e hjá
fyrir þessa hefðbundnu einu læs-ingu í tréhurðum. Hurðin verður þá líka mun þéttari og er vatns- og vindheld.“
Með haustinu stendur t i l að endurnýjaður sýningarsal-ur Glerborgar verði opnaður og Hafsteinn hvetur þá sem eru í einhverjum hugleiðingum að koma við hjá þeim og fá upplýs-ingar. „Við gerum verðtilboð og á höfuðborgarsvæðinu og í næsta nágrenni bjóðum við upp á að koma og mæla fyrir gluggum og bjóðum jafnframt upp á uppsetningu Það
Viðhaldsfríir gluggar
„Við gerum verðtilboð og á höfuðborgarsvæðinu og í næsta nágrenni bjóðum við upp á að koma og mæla fyrir gluggum og bjóðum jafnframt upp á uppsetningu,“ segir Hafsteinn
Hilmarsson, rekstrar- og sölustjóri hjá Glerborg.
MYND/HAG
HESTHÚSAHURÐIRÁ Landsmóti hestamanna í Skagafirði 26. júní til 3. júlí síð-astliðinn voru sýndar hesthúsahu ði f
NORDIC GLUGGINNNordic glugginn frá Gler-borg er upprunalega hannaður fyrir danskan markað en er nú vinsæll um alla Skandinavíu og í norður-
hluta
Þýska-
land. Í
gluggann
er not-
aður 120
millimetra
djúpur
PVC-u
prófíll og möguleiki á um sautján litum og viðaráferðum. Lausafagið er að fullu innfellt og margar útfærslur af útliti pósta og lamakerfi þar sem ýmsar opnanir bjóðast. Glugginn hentar vel í gömul hús þar sem hægt er að hafa útlitið svipað eða eins og í hefðbundnum gömlum íslenskum trégluggum svo útlit hússins verður eins eftir gluggaskiptin. Þennan gæða-glugga má skoða í sýningarsal Glerborgar að Dalshrauni 13.
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473Elfa Ágústsdóttir dýralæknir segir ofnæmistilfellum meðal hunda og katta hafa fjölgað hérlendis.
Ofnæmið
áhyggjuefni
Þ etta er að verða mikið áhyggjuefni þar sem veruleg aukning virðist hafa orðið hérlend-is núna á síðustu árum,“ segir Elfa Ágústs-dóttir dýralæknir á Dýraspítalanum í Lög-mannshlíð á Akureyri. Þar hefur starfsfólk ekki haft undan í sumar við að hlúa að gæludýrum, aðallega hundum og köttum, með ofnæmi sem Elfa telur vax-andi vandamál á Íslandi. Fréttablaðið hafði samband við fleiri dýralækna sem eru flestir sama sinnis.Að sögn Elfu er árstíðabundið umhverfisóþol á borð við gras- og frjókornaofnæmi algengasta mein-ið og því næst fæðuóþol. Einkennin séu svipuð og hjá mannfólkinu, svo sem nef- og augnr nnsli, önduna-rerfiðleikar, kláði og útbrot og k mi yfirleitt fram um sex mánaða til þrig ja ára aldur, en greining fáist yfirleitt með samspili sjúkdómssögu og blóð-
2
ÍSLENSK FÆÐUBÓT
BITAFISKUR
-næring fyrir líkama og sál
teg FLORENCE - fínleg blúnda, samt haldgóður í D,DD,E,F,FF,G,GG,H,HH,J,JJ skálum ! á kr 9.590,-
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Vertu vinur
N Ý K O M I N N O G Æ Ð I S L E G U R !
Opið: má-fö. 12:30-18, lokað um helgar. Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is facebook.com/noraisland
Fyrir bústaðinn og heimilið
Fjölbreytt hreyfing eflir og viðheldur líkamsgetu ásamt því að minnka líkurnar á mörgum lífsstílstengd-um sjúkdómum. Almennar ráðleggingar miða við að fullorðnir hreyfi sig rösklega í minnst 30 mínútur daglega og börn í 60 mínútur til að hreyfingin hafi góð áhrif á heilsuna.
Þú leggur
línurnar
létt&laggott
Gleðilegt
sumar!
Lóritín® HVÍTA HÚS
IÐ
/
S
ÍA
-
A
ct
av
is
1
14
09
1
ALVÖRU VIP-PARTÍ
Steindi Jr. fagnar útgáfu fyrstu
breiðskífu sinnar á föstudaginn
með veglegu teiti á Austur.
fólk 30
FÓLK „Ég hef góða tilfinningu
gagnvart þessu verkefni og held
að sýningin verði
stórskemmtileg.
Ég hlakka til að
hræða krakk-
ana og mæður
þeirra,“ segir
Björn Jörundur
Friðbjörnsson
sem fer úr sjó-
mannagallanum
og bregður sér í
sjóræningjabúning með haustinu.
Björn Jörundur fer með eitt
aðalhlutverkanna í Gulleyjunni og
fer þar með hlutverk sjóræningj-
ans Langa Jóns Silver eða Long
John Silver. Sigurður Sigurjónsson
og Karl Ágúst Úlfsson skrifa leik-
gerðina og er sýningin samstarfs-
verkefni LA og Borgarleikhússins.
- áp / sjá síðu 30
Björn Jörundur á svið:
Sjóræningi í
Gulleyjunni
BJÖRN JÖRUNDUR
FRIÐBJÖRNSSON
DÝR Ofnæmistilfellum meðal gæludýra hefur fjölgað
hérlendis á síðustu árum. Þetta er mat Elfu Ágústs-
dóttur dýralæknis á Dýraspítalanum í Lögmanns-
hlíð á Akureyri. Þar hefur starfsfólkið ekki haft
undan að hlúa að köttum og hundum sem þjást af
gras- og frjókornaofnæmi auk fæðuóþols.
Að sögn Elfu leita mun fleiri aðstoðar vegna
ofnæmis í hundum en köttum. „Fjölgun ofnæmistil-
fella virðist haldast í hendur við vinsældir tiltek-
inna hundategunda. Mann grunar að sumir rækt-
endur freistist til að selja undan dýrum sem vitað er
að þjást af ofnæmi þar sem engar reglugerðir banna
slíkt þótt það sé siðferðislega rangt.“
Elfa telur slíka ræktun hreinan bjarnargreiða
við kaupendur sem þurfi að standa straum af lyfja-
og sérfæðiskostnaði sem geti jafnvel hlaupið á
hundruðum þúsunda króna á ári.
Ofnæmiseinkennin koma oft fram hjá dýrunum
við sex mánaða og upp í þriggja ára aldur, en grein-
ing fæst með samspili sjúkdómssögu og blóðprufu.
- rve / Allt í miðju blaðsins
Fleiri hundar og kettir illa haldnir af gras- og frjókornaofnæmi og fæðuóþoli:
Ofnæmisveikum dýrum fjölgar
AUKIÐ OFNÆMI Fólk leitar oftar til dýralækna vegna ofnæmis í
hundum en köttum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
EFNAHAGSMÁL Lítill hluti þeirra
fjárfestingarverkefna sem voru
sérstaklega tilgreind í tengslum
við stöðugleikasáttmála ríkis-
stjórnarinnar og aðila vinnu-
markaðarins frá því í júní 2009
hefur orðið að veruleika. Lang-
flest verkefnin eru í biðstöðu en
framkvæmdir gætu hafist við
nokkur á næstu misserum.
Í minnisblaði sem fylgdi stöð-
ugleikasáttmálanum var kveðið
sérstaklega á um sex verkefni
sem þóttu þegar liggja fyrir. Af
þeim hefur eitt verkefni, Harpa,
verið klárað. Tvö eru í full-
um gangi, Búðarhálsvirkjun og
stækkun álversins í Straumsvík,
en óvissa er um framtíð þriggja.
Af ellefu orkutengdum verk-
efnum sem sögð voru á teikni-
borðinu árið 2009 hefur einung-
is eitt verið klárað, gagnaverið
Thor Data Center í Hafnarfirði.
Ef frá eru skildar tvær jarð-
varmavirkjanir sem Lands-
virkjun hefur boðið út eru öll hin
verkefnin annaðhvort í biðstöðu
eða ekki komin almennilega af
stað. Vonir eru þó bundnar við
að framkvæmdir geti brátt haf-
ist við kísilver í Helguvík og
pappírsverksmiðju á Hellisheiði.
Forystumenn ríkisstjórnar-
innar hafa ítrekað lýst því yfir að
nauðsynlegt sé að stórauka fjár-
festingu hér á landi. Í yfirlýsingu
ríkisstjórnarinnar vegna kjara-
samninga frá því í maí var sett
markmið um að fjárfesting yrði
á næstu árum sem næst 20 pró-
sentum af landsframleiðslu á ári.
Hlutfallið var 13 prósent á síðasta
ári og hefur aldrei verið lægra.
- mþl / sjá síðu 10
Stórframkvæmdir í
biðstöðu eða óhafnar
Af sautján stórum fjárfestingarverkefnum sem tilgreind voru í tengslum við
stöðugleikasáttmálann frá júní 2009 hafa einungis tvö verið kláruð. Mörg verk-
efni eru í biðstöðu eða ekki komin af stað. Dregið gæti til tíðinda í haust.
HLÝJAST SV-TIL Í dag verður
hæg N-læg eða breytileg átt en
örlítið hvassara NV-til og allra
austast. Þokubakkar við N- og A-
ströndina en nokkuð bjart SA-til.
Stöku skúrir V-til.
VEÐUR 4
12
15
10
11
12
Miklir eldhugar
Ungmennafélagið Vaka er
75 ára.
tímamót 18
Einn deyr daglega
„Fyrir þá sem vilja hætta
tóbaksnotkun hefur
verið sýnt fram á það að
það er aldrei of seint að
hætta,“ segir Jóhanna S.
Kristjánsdóttir.
umræðan 16
Hetja í fyrsta leiknum
Steven Lennon tryggði
Fram fyrsta sigur sumarsins
í sínum fyrsta leik.
sport 26
BORGIN VÖKVUÐ Starfsmenn Reykjavíkurborgar vökvuðu blómabeðið sem myndar skjaldarmerki borgarinnar snemma í gærmorgun enda
hefur ekki rignt mikið í höfuðborginni síðustu daga. Mikið hefur verið rætt um órækt í borginni undanfarnar vikur og þó að vel hafi verið hirt um beðið á
eftir að huga að grasinu þar í kring. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR