Fréttablaðið - 19.07.2011, Blaðsíða 32
24 19. júlí 2011 ÞRIÐJUDAGUR
Þessa dagana fara fram í Arnarholti á Kjalar-
nesi tökur á nýjustu afurð leikstjórans Ragn-
ars Bragasonar, sjónvarpsþáttaröðinni Heims-
endi sem verður sýnd á Stöð 2 í haust. Eftir
vinsældir Vaktaþátta hans má búast við mikilli
eftirvæntingu meðal áhorfenda. Pétur Jóhann
Sigfússon og Jörundur Ragnarsson fara með
aðalhlutverkin og meðal annarra leikara eru
Nína Dögg Filippusdóttir, Karl Ágúst Úlfsson,
Sigurður Sigurjónsson, Halldór Gylfason og
Halldóra Geirharðsdóttir. Heimsendir fjallar
um lífið á afskekktri geðdeild árið 1992. Þar eru
persónuleikarnir litskrúðugir og stundum má
ekki á milli sjá hvort vistmenn eða starfsmenn
séu sérkennilegri.
HEIMSENDIR ER Í NÁND
FYLGJAST SPENNT MEÐ Ragnar Bragason leikstjóri fylgdist einbeittur með tökum. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG
VISTMENN Mikið er um litskrúðuga persónuleika í þáttunum.
BAK VIÐ LINSUNA Að ýmsu er að hyggja áður en
taka getur farið fram og hér er Heimir Sverrisson
leikmyndahönnuður eitthvað að bralla
í bakgrunninum.
HUGAÐ AÐ HÁRI Pétur Jóhann er með vel blásið hárið í
þessari seríu.
RÆÐA MÁLIN Það er mikið að skrafa um í pás-
unum en þættirnir eru teknir upp í Arnarholti á
Kjalarnesi.
Leikkonan Lindsay Lohan vakti
ekki mikla lukku meðal starfs-
manna Plum Miami Magazine.
Lohan mætti í myndatöku fyrir
tímaritið en ákvað þó að hætta
við að veita þeim viðtal á síðustu
stundu. Blaðamaðurinn Jacque-
lynn Powers ákvað í staðinn að
skrifa grein um það sem gerðist á
tökustað.
„Þegar við keyrðum upp að and-
dyri Fontainebleau sat umferðar-
keila á miðri heimreiðinni, Lohan
skrúfaði niður bílrúðuna og
öskraði: „Færið þessa keilu, ég er
Lindsay Lohan!“ og því var hlýtt.“
Í greininni segir Powers einnig
frá því að Lohan hafi drukkið
áfengi á meðan hún talaði um
edrúmennsku sína á milli þess sem
hún reifst og skammaðist í fólkinu
í kring. Lohan viðurkenndi jafn-
framt að henni hafi þótt leiðin-
legt að hún hafi ekki verið boðuð
í prufu fyrir kvikmyndina Black
Swan. „Hún sagðist hafa æft ball-
ett til nítján ára aldurs og skildi
ekki af hverju henni var ekki boðið
hlutverk í kvikmyndinni,“ skrifaði
Powers.
Lohan leitar uppi vandræði
ERFIÐ Lindsay Lohan hætti við viðtal við
Plum Miami Magazine á síðustu stundu
og lét illa á tökustað.
NORDICPHOTOS/GETTY
HARRY POTTER - 3D 5, 7.30 og 10(POWER)
ZOOKEEPER 4, 6 og 8
BRIDESMAIDS 4, 6.30, 9 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Þriðjudagur er tilboðsdagur.
950 KR. Í 3D
gleraugu seld sér
POWER
SÝNING
KL. 10
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
10
L
L
V I P
V I P
AKUREYRI
KEFLAVÍK
HARRY POTTER 3D kl. 5.10 - 6.30 - 8 - 9.15 - 10.45
TRANSFORMERS 3 3D kl. 5 - 8 -10.30
SUPER 8 kl. 8
MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.45
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40
HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40
HARRY POTTER LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 3D kl. 6 - 9.10
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 - 11:10
SUPER 8 kl. 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 Sýnd í 2D kl. 5.15 12
10
12
12
12
KRINGLUNNI
L
L
SELFOSS
HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40
TRANSFORMERS 3 Sýnd í 3D kl. 5:45 - 9
BEASTLY kl. 6 - 10:20
SUPER 8 kl. 8
HARRY POTTER kl. 5:10 - 8 - 10.40
MR POPPER’S PENGUINS kl. 5:40 - 8
SOMETHING BORROWED kl. 10.20
HARRY POTTER (3D) kl. 5:20 - 8 - 10:40
TRANSFORMERS 3: DARK OF THE MOON kl. 5:20 - 8 - 11:20
E.T WEEKLY
HOLLYWOOD REPORTER
HSS. -MBL
KA. -FBL
„MÖGNUÐ
ENDALOK“
„KRAFTMIKILL
LOKAHNYKKUR“
BARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN
STÆRSTA MYND ÁRSINS
SJÁÐU LOKAKAFLAN Í 3D
DIGITAL-3D kl. 5:20 - 8 - 10:40
TRANSFORMERS kl. 9
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 5:50
A
G
SB
Í
Þ
R
IÐ
U
D
J
Ó
Í D
A
G
AG
S
D
BÍ
ÞR
IÐ
JU
Ó
Í D
AG
Þ
Ð
RI
J
GA
UD
S
Ó
BÍ
Í D
AG
A
G
SB
Í
R
IÐ
Þ
UJ
D
Ó
Í
A
D
G
ÍÓDAGSÞRIÐJU B
Í DAG
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
- T.M - THE HOLLYWOOD
REPORTER
- L.S - ENTERTAINMENT
WEEKLY
NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI
T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT
STÆRSTA MYND ÁRSINS ! SJÁÐU LOKAKAFLANN Í 3DBARÁTTAN UM HOGWARTS ER HAFIN.
ZOOKEEPER KL. 6 - 8 L
BRIDESMAIDS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12
ATTACK THE BLOCK KL. 10 16
HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 7 - 8 - 10 - 10.40 12
ZOOKEEPER KL. 5.45 - 8 - 10.15 L
BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
ATTACK THE BLOCK KL. 8 - 10 16
ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 - 8 L
TRANSFORMERS 3 KL. 5 - 10.15 12
TRANSFORMERS 3 3D Í LÚXUS KL. 5 - 8 12
BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 L
BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12
KUNG FU PANDA 2 ÍSL TAL 3D KL. 3.40 L
5%